Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. maí 19ttz VORCPVP' '*UO u Ný sending Terylene kjóla. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Til sölu er 1. hæð hússins Bergstaðastræti 64 ,ásamt tilheyrandi eignarhluta í kjallara og þæg- indum. Eignarlóð. Nánari uppl. á skiifsfotu EINARS SIGURÐSSONAR Ingólfsstræti 4 — Simi 16767. HRÆRIVELAR Fyrirliggjandi: mm mixer og I0EAL MIXER hrærivélar. Seldar gegn afborgun. VARAHLUTIR ávallt fywrliggjandi. Einkaumboðsmenn: LLDVIG STORR & CO. Sími 1-16-20, 3 línur og 1-33-33. Vélbátar til sölu 18—20 lesta vélbátur til sölu með nýrri vél, nýjum dýptarmæli, nýrri raflögn, nýrri innréttingu í lukar og báturinn allur nýyfirfarinn. 9 lesta nýlegur vélbátur í úrvals ástandi. 56 lesta vélbátur, 66 lesta vélbátur, vel búnir í góðu standi. Til sölu vélbátar frá 10—100 iesta. Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428. Tryggíngar & Fasteignír Aukastarf Maður, vanur skrifstofustörfum, (hefur háskóla- menntun) óskar eft'r aukastarfi. Vinna fyrir hádegi kæmi til grt.-ma. Mjög góð aðstaða fyrir hendi til að taka með sér verkefni. Til greina kæmi að leggja fé i fyrirtæki Tilboð merkt: „Aaukastarf — 4612“ sendist Morgunbl. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði Til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð við Hverfisgötu. Sér hiti. Verð kr. 115 þús. Útb. 35 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgölu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Gott húsnæði miðsvæðis í bænum, ca. 90 ferm. er til leigu nú þegar. Hentugt fyrir léttan iðnað, geymslu og margt annað. Til- boð merkt: „Góður staður — 4981“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þessa mánaðar. Heildsalar — Framleiðendur Ungur sölumaður, sem mun fara víða um landið, óskar eftir seljanlegri vöru í um- boðssölu. Tilboð merkt: — „Áhugasamur — 4979“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Félagsgarður — Félagsgarður Kjósverjar nærsveitamenn! DANSLEIKUR 5. maí. Ungmennafélagið DRENGUR. Hin langa reynsla sem leikfanga- iðnaður í Thúringen og Erzgebirge á að baki, veidur því að leikföng frá þessum þýzku héruðum hafa náð mikilli íullkomnun bæði hvað efni og allan frágang snertir. Framboðið er mjög f jölskrúðugt og nær allt frá hinum einföldustu leikföngum til hinna margbrotnustu. Þau því mjög vinsæl og eftirsótt. Gerið _^,RLIN W 8 Abt. D22/14 Deutsche Demokratische Republik. fyrirspurnir yðar til: Ingvars Hclgasonar Tryggvagötu 4 Reykjavík Sími 19655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.