Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 9
I
Föstudagur 4. mai 1962
MORGlIlSfíLAÐIÐ
Afvinna — Atvinna
Viljum ráða nokkra handlagna menn til starfa
í verksmiðju vorn. Góð vinnuskilyrði. Góð kjör.
Framtíðaratvinna.
H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN
Hafnarfirði.
Afvinna
Maður óskast, til hjólbarðaviðgerða. Gott uppl.
Upplýsingar ekki x síma.
BARÐINN H.F. Skúlagötu 40.
Odýrar prjónavörur
Lítið gallaðar prjónavörur verða seldar í Ullar-
vörubúðinni Þingholtsstræti 3, í dag eftir kl. 13.
Mjög hagstætt verð..
Komið og gerið góð kaup.
ULAARVÖRUBÚÐIN.
Afgreiðslustúlka
Söluskáli í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að
ráða stúlku milli 20 og 30 ára til afgreiðslustarfa
nú þegar. Frítt fæði og húsnæöi á staðnum. Tilboð
merkt: ,,Vaktavinna — 4902“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 7. maí.
Til sölu
stórt og glæsilegt parhús í Vogunum. I húsinu eru
6 herbergi á tveimur hæðum. bílskúr og kjallari.
Lóðin er girt og frágengin.
Upplýsingar gefnar í skrifstofu.
HÚSA OG SKIPASALAN
Laugavegi 18, III. hæð.
Jón Skaftason hrl., Jón Grétar Sigurðsson lögfr.
Rýmingarsala
á skófatnaði stcndur aðeins fácina daga.
Ennþá er hægt að gera^góð kaup, á fyrsta flokks
skáfatnaði.
SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR
Aðalstræti 8.
Sumarstarf
Ábyggilegur og duglegur maður óskast til starfa við
afgreiðslu hópferða i sumar. Skriflegar umsóknir
ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á skrifstofu
vora fyrir 8 maí n.k.
BIFREiHASTÖÐ ÍSLANDS.
Útboð
Tilboð óskast í mótauppslátt á fjölbýlishúsi.
Upplýsingar í síma 32455 kl. 12—1 eða 7—8 e.m.
Heildverzlun
óskar að ráða minnuga unglinsstúlku við síma-
vörzlu og til aðstoöar á skrifstofu Þær sem áhuga
hefðu fyrir slíku, ieggi nafn og heimilisfang inn
á afgr. Mbl. merkt: „Örugg — 4987“.
Stúlka
Oskum eftir stúlku til símavörzlu.
Kunnátta í vélritun askilin.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Hverfisgötu 4.
Innheimtumaður
Óskum éftir fullorðnum manni- til innheimtustarfa
nú þegar.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Hverfisgötu 4.
Mlin|agripir
Óskum eftir minjagripum og íslenzkum heimilis-
iðnaði tii kaups og i umboðssölu. Uppl. hjá Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18,
sími 13135.
75 rúmlesta vélbátur
tíl sölu
Báturinn er byggður 1956. I bátnum er MWM
280 ha. vél og 16 ha. Ijósavé). í btánum er olíu-
drifið línuspil, bómuspil, 6 tonna trollspil og annar
fullkominn útbúnaður. Hagkvæmt verð.
Allar náari uppl. goíur Hafsteinn Baldvinsson, hdl.
c/o Landssamband ísi. útvegsmanna.
5 herbergja íbúð
Til sölu er mjög giæsileg 5 herb. íbúð á fyrstu hæð
við Blönduhiíð. íbúðin er með sér hitaveitu. Sér
inngangi og bílskúr. í kjallara fylgir stórt herbergi,
með sér snyrtiklefa og sér ínngangi. Teppi út í
horn á hæðinni fylgja. Sanngjamt verð, ef samið
er strax.
Nánari upplýsingar gefur
Skipa- & fasteignasalan
(Jóhannes lárusson, hdi.)
KIRKJCHVOLI
Símar: 14916 oc 13842
Þér gerið vart betri kaup
Glæsilcgur 5 manna híll fyrir lógt verð.
Mjög stuttur afgreiðsiufrestur.
Fiat 1300 fer sigurför um heitninn.
Lougovegi 178
Sími 38000
GALLABUXUR
BLUE BELL
BURKNA
rwisr
VÍR
ALLAR STÆRÐIR
Seljum t dag:
Austin A 70 ’49, góðan bíl.
Skoda ’55. Seldur gegn mán-
aðarlegum greiðslum.
Skoda ’56, Station. Ilagstætt
verð gegn staðgreiðslu.
Opel Caravan ’60.
Ford Taunus Station ’61.
Opel Record ’55 og ’57, glæsi-
lega bíla.
Consul ’58. Skipti koma til
greina.
Moskwitch ’57. Verð aðeins
45 þús. kr.
Fiat 1800, ’59. Ekinn 26 þús.
km.
Fiat 1800 Station ’60.
Ford Station ’55. Skipti á
VoTkswagen sendiferðabál
óskast.
Rússajeppi ’58 með stálhúsi.
Verð aðeins 55 þús. kr.
Höfum kaupanda að innflutn-
ingsleyfi fyrir notaðri bif-
reið.
BíiamiistoDin VAGM
Baldursgötu 18.
Símar 16289 og 23757.
Stúlka með stúdentspróf og
kennarapróf
óskar eftir sumarvinnu
Má vera hvort sem er út á
landi eða í Reykjavík. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „Sumar-
vinna — 4663“.
Nýkomið
Knattspyrnuskyrtur
Knattspyrnubuxur
Knattspyrnusokkar
Knattspyrnuskór
Fótknettir
Allt til íþróttaiðkana.
HELLAS
Skólavörðusíg 17. Sími 15196.
Þýzka undraefnið
USA-53
gerhreinsar áklæði og gólf-
teppi því nær fyrirhafnar-
laust.