Morgunblaðið - 04.05.1962, Blaðsíða 6
6
MORGVNBL AÐ1Ð
Fostudagur 4. maí 1962
Síldarlöndun
Síldin ekki f lutt norðurvegna
mikils flutningskostnaðar
SR kaupir sildina komna til Siglu-
fjarðar á sama verði og verksmiðjur
við Faxaflóa
FRÉTTAMAÐUR Mbl. hitti í
gær að máli Svein Benedikts-
son, form. stjórnar Síldarverk-
smiðja ríkisins, og ræddi við
hann um ýmislegt varðandi
vinnslumöguleika á Suðurlands-
síld á Siglufirði, sölu sildar til
Noregs o. fl.
Fréttamaður blaðsins spurði
Svein hvort Síldarverksmiðjur
ríkisins myndu ekki taka upp
flutninga ó síld til Siglufjarðar
líkt og gert var er síldin veidd-
ist í Hvalfirði á sínum tíma.
Sveinn Benediktsson sagði að
kostnaðurinn við flutningana
miðað við verðmæti síldarinnar
væri nú svo mikill, að ekki
hefði þótt fært að leggja út í
síldarflutninga í stórum stíl frá
Faxaflóa til Norðurlands. Vetur
inn 1947—48, þegar Hvalfjarðar
síldin veiddist, voru á aðra
milljón mála af síld flutt til
Siglufjarðar til vinnslu þar. —
Kostnaðurinn við þé flutninga
nam kr. 25,50 á mál miðað við
síld, sem flutt var á milli skipa
í Reykjavík, en var mun meiri
á þeirri síld, sem flutt var í
land til geymslu. — Þá var
gengi sterlingspundsins kr. 26,22
en nú er kaupgengi pundsins
kr. 120,88.
Um sl. áramót áætluðu fram-
kvæmdastjórar Síldai-verksmiðja
ríkisins kostnað við flutning á
vetrarsíld frá Reykjavík til
Siglufjarðar um kr. 60 pr. mál,
sagði Sveinn. Sl. sumar voru
flutt 32 þúsund mál síldar frá
Seyðisfirði til Siglufjarðar, og
nam flutningskostnaður á málið
38 kr. Hins vegar tókst að lækka
þann kostnað um 10 krónur pr.
mál með því að nota leiguskip-
in til flutninga á síldarmjöli er
síldarflutningunum var lokið.
Vegalengdin frá Seyðisfirði til
Siglufjarðar og til baka er 386
sjómílur, en frá Reykjavík til
Siglufjarðar og til baka 572 sjó-
mílur.
Komið hefur í ljós að sumt af
þeirri síld, sem veiðist við Faxa
flóa, hefur lítið geymsluþol og
þegar hún verður fyrir miklu
hnjaski er hætt við aukinni feiti
sýru í lýsinu, sem fellir verð
þess.
• Elskurnar
með krullupinna
Einhvern tíma hefi ég á
það minnzt í þessum dálkum,
að íslenzkt kvenfólk hafi of-
urást á krullupinnum og hiki
ekki við að láta sjá sig á
götum úti og á vinnustöðum
með höfuðið þakið þessum
apparötum. 1. maí fékk ég
góða sönnun þess að þarna
hefi ég sannarlega rétt fyr-
ir mér.
Eg kom við í sjávarþorpi
einu á Suðurnesjum. Þar var
yndislegt veður, eins og víða
Útflutningsverðmæti úr hverju
máli Suðurlandssíldar, miðað
við það fitumagn. sem nú er í
síldinni, er áætlað 180—190 kr.
pr. mál. Síldarverksmiðjur hér
syðra hafa greitt fyrir hráefnið
77 aura pr. kíló að viðbættum
3 aurum fyrir akstur, eða alls
80 aura fyrir kílóið, þ.e.a.s. 108
kr. fyrir málið. Augljóst er að
flutningskostnaður til Siglufjarð
ar er svo hár að þegar hann hef
ur lagzt við hráefnisverðið, er
svo lítið eftir af verðmæti hvers
síldarmáls til þess að bera uppi
vinnslukostnað síldarinnar á
Siglufirði, að verksmiðjurnar
myndu verða fyrir stórkostlegu
tapi, ef þær legðu út í hina
dýru flutninga.
Síldarverksmiðjur ríkisins eru
nú að skipta um suðutæki í
tveimur stærstu verksmiðjunum
um land, sólskin og blíða.
Allir bátarnir lágu mannlaus
ir í höfninni, enda hátíðis-
dagur verkalýðsins. Útihé-
hátíðahöld voru nýafstaðin,
að ég held, og flestir senni-
lega farnir heim í kaffi.
Noikkrar manneskjur gengu
þó um með prúðbúin börn.
Á veginum út úr þorpinu
mættum við tveimur ungum
stúlkum á gangi með piltun-
um sínum, sennilega sjó-
mönnum. Þeir voru uppábún-
ir i jakkafötum og stúlkurnar
heldur vel klæddar — en
hárið var vafið upp á stórar
rúllur, gular og bláar. Senni-
á Siglufirði, og unnið er að því
að búa verksmiðjurnar undir
rekstur í sumar. Engu að síður
er ein af verksmiðjum SR á
Siglufirði, SR 30, tilbúin að taka
á móti síld og munu verksmiðj
urnar fyrst um sinn veita mót-
töku þeirri síld, sem til þeirra
kann að berast að sunnan. Fyr-
ir þessa síld munu verksmiðj-
urnar greiða sama verð og verk
smiðjur hér syðra.
Að sjálfsögðu hafa Síldarverk
smiðjur ríkisins enga aðstöðu
til þess að geta greitt mun
hærra verð en aðrar verksmiðj-
ur fyrir síldina, sem nemur
flutningskostnaðinum.
Varðandi hvaða verð Norð-
menn hefðu boðizt til að greiða
fyrir Suðurlandssíld til flutn-
ings til Noregs, veitti Sveinn
Benediktsson Mbl. eftirfarandi
upplýsingar.
Hingað munu hafa borizt
a.m.k. tvö tilboð um kaup á
Suðurlandssíld í norsk flutninga
skip. Nemur annað tilboðið 15
aurum norskum pr. kíló fyrir
síldina komna um borð í skip
miðað við 9% fitumagn, en hitt
tilboðið nam aðeins 7 aurum
norskum pr. kíló.
Síld sú, sem nú veiðist í Faxa
flóa mun vera 5—6% feit, en
Sveinn Benediktsson
lega ætluðu stúl’kurnar að
vera fínar á ballinu, sem aug
lýst var á bleikum miðum um
allt þorpið. Og hvað gerði
það þá þó þær 'spásseruðu í
sólinni með piltunum sínum,
eins og broddgeltir um höf-
uðin. Kannski þeir hafi líka
haft lag á að loka augunum
fyrir útliti þeirra, þangað til
ballið byrjaði, og bær voru til
búnar til að taka sig vel út.
• Landakort
í ferðalögin
Þegar ég fer út úr bænum,
síldin, sem veiðist við Vest-
mannaeyjar, mun vera með um
8% fitumagn. Miðað við að 6%
fitumagn væri í sildinni til jafn
aðar, myndu Norðmenn greiða
eftir hærra tilboðinu 12,75 aura
norska pr. kíló. Frá norska
verðinu dragast að sjálfsögðu
útflutningsgjöld og ýmiss kostn
aður við söluna, þannig að mið
að við 9% fitumagn er líklegt
að norska verðið verði svipað
og verð það, sem verksmiðjurn
ar við Faxaflóa hafa greitt fyr-
ir hráefnið, og lægra fyrir
magrari síld.
Norðmenn hafa sérstaklega út
búin skip til þess að flytja síld
og loðnu milli landshluta 1 Nor-
egi, en í vetur brást bæði síld-
veiði og loðnuveiði þar. Eitt
þessara skipa mun nú vera á
leiðinni hingað til lands til að
taka á móti síld til Noregs, en
fyrir milligöngu Gunnars Peter
sen hefur verið samið um sölu
á 5000 tonnum af síld þangað.
Norsku síldarverksmiðjurnar
hafa undanfarin ár notið styrk«
úr sérstökum sjóðum, sem safn-
að var í á veiðiárunum miklit
við Noreg, þar til síldveiðin fór
að minnka þar 1958 og síðan.
Einnig hefur norska ríkið stutt
verksmiðjurnar með fjárframlög
um. Þá hefur það mikla þýð-
ingu fyrir norsku síldarverk-
smiðurnar, að meðan góðærið
var, voru flestar þeirra afskrif-
aðar um 80—90% af stofnkostn-
aði, þannig að. vaxta- og afborg
anabyrði þeirra er tiltölulega
lág, en útbúnaður allur mjög
fullkominn.
Til þess að nýta hinn mikla
afla, sem farinn er að berast á
land hér syðra, eftir að hin nýja
veiðitækni kom til sögunnar fyr
ir tveimur árum, þarf að hag-
nýta síldina á sem fjölbreyttast
an hátt, til frystingar, söltunar,
súrsunar, niðursuðu, reykingar,
niðurlagningar og bræðslu.
Afköst síldarverksmiðjanna
hér sunnanlands eru nú aðein*
12—14,000 mál á sólarhring og
þó því aðeins að verksmiðjurn-
ar vinni ekki jafnframt úr fisk-
úrgangi. Þessi afköst þarf að
auka að miklum mun, því að
allar líkur benda til þess að sú
leið, sem farin var fyrir 15 ár-
um, þegar Hvalfjarðarsíldin var
á ferðinni, verði tæplega farin
aftur vegna hins mikla kostn-
aðar, sem flutningarnir norður
hafa í för með sér, sagði Sveinn
Benediktsson að lokum.
„Partakortin" með hlut-
föllunum 1:250.000 þykja
mér hreinustu afbragð, en
þar sem pappírinn í þeim er
það slæmur og stökkur í sér
að þau hrökkva strax í sund-
ur í brotunum, þá endast þau
mér ekki lengi. Og mú hefi
ég komizt að raun um, að
ekki er nægilega vel séð um
að þessi kort séu ávallt fyrir
hendi í búðum. A.m.k. hefi
ég ekki getað fengið þau
kort, sem mig vamhagaði un>
að undanfömu.
• Kortaþjónustuna
þarf að bæta
Úr þessu þarf að bæta fyr-
ir sumarið. Landakortin þarf
alltaf að vera hægt að ganga
að, á þeirri stundu sem ferða
maður þarf á þeim að halda.
Það nægir ekki að kortið sé
væntanlegt löngu eftir að
ferðin er farin, sem átti að
nota það í. Vonandi verður
kortaþjónustan bætt, áður
en aðalferðatíminn byrjar,
og vel þegið væri ef næstu
upplög yrðu prentuð á betri
pappír.
hefi ég venjulega með m
landakort af þeim leiðui
sem farið er um, í von um ;
eitthvað af því sem fyi
augun ber verði skýrara i
nöfn tolli betur í mér, ef
fylgist með á kortinu og 1
nöfnin.