Morgunblaðið - 10.05.1962, Síða 1

Morgunblaðið - 10.05.1962, Síða 1
24 síður 19. árgangur 105. tbl. — Fimmtudagur 10. maí 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Aframhald við- ræðna um Berlín — segir r Washington, 9. maí (AP) Á FUNDI með fréttamönnum í dag sagði Kennedy Bandaríkja- forseti að stjórn Vestur-Þýzka- lands væri fylgjandi því að við- ræðum Bandaríkjamanna og Kússa um Berlín yrði haldið á- fram. Bætti hann því við að Viðræðunum yrði haldið áfram, jafnvel þótt óvíst væri um ár- angur af þeim. Kennedy sagði það eðlilegt að Vestur-Þjóðverjar væru ekki fullkomlega sammála Bandaríkjamönnum um einstök atriði í tillögu Bandaríkjanna um alþjóðastjórn á aðflutnings- leiðunum frá Vestur-Þýzka- landi til Berlínar. En hann benti á að Adenauer kanzlari hafi ekki gagnrýnt það að al- þjóðastjórn verði komið á, held- ur hitt hvernig hún verði skip- Kennedy uð og hver verði völd hennar. Forsetinn sagði að Adenauer hafi ekki mótmælt viðræðum þeim, sem fram hafa farið um Berlínarmálið milli Bandaríkja- manna og Rússa. Hinsvegar hafi kanzlarinn lýst því yfir að hann væri ekki bjartsýnn á ár- angur þeirra viðræðna. — En Bandaríkjamenn hafi aldrei lát- ið bjartsýni í ljós í þessum' við- ræðum. Samt sem áður teldu þeir rétt að viðræðunum yrði haldið áfram. Kennedy ítrekaði að aldrei hefðu komið fram mótmæli frá Adenauer vegna viðræðnanna um Berlín og neitaði því að kanzlarinn hafi óskað að þeim yrði hætt. Hann sagði, að allt, sem fram hefði komið á ráðherrafundi NATO í Aþenu og allar þær upplýsing- Framhald á bls. 23. Fiskveiðisamningur Norðmanna og Rússa Osló, 9. maí (AP). NOBSKA stjórnin sendi þinginu í dag tU stafffestingar drög að fiskveiðisamningum mUli Noregs og Sovétríkjanna, þar sem gert er ráð fyrir að Bússum verði heim- ilað að stunda fiskveiðar innan 12 mílna markanna við Noreg, en Norðmenn fái svipaðar undan þágur ttl veiða við Sovétríkin. Samningur þessi verður fyrst ræddur í utanríkisnefnd þingsins, en svo tekinn tU umræðu í þing- inu. Ekki er vitað hvenær um- ræður hef jast í þinginu, en senni- lega verður það áður en sumar- leyfi þingmanna hefjast. Búizt er við mikilili andstöðu frá fuilitrúum fiskiðnaðarins í Norður Noregi. Útgerðarmenn þar halda því fram að hlunnind in, sem Norðmenn fái við nörð- uirstrand Sovétrík j anna séu ekki sambærileg við þau hlunnindi Riússa að fá að stunda veiðar á svæðinu inn að sex milum frá strönd Noregs. Fiskifræðingar halda því hinsvegar frami að norskir fiskimenn ættu að geta fiutt heim meira fiskmagn frá svæðunum við strendur Sovét- ríkjanna en Rússar frá sex milna beltinu við Noreg. „Þá væri illa eí við mistum umboðið fyrir Ulbrichit, MOSKVUMALGAGNIÐ stað- festir það í gær, að Komm- únistaflokkurinn hér á landi hafi haft og hafi umboðs- störf á hendi fyrir kommún- istastjómirnar austan járn- tjalds við val íslenzkra náms manna austur þangað, enda ekki hægt um vik fyrir það að bera brigður á skjalfest- ar yfirlýsingar þeirra manna, sem sjálfir eru komnir þang- að til náms fyrir milligöngu flokksins. Jafnframt reynir það þó að láta líta svo út sem Kommúnistaflokknum sé mikið í mun að losna undan þessum þjónustu- störfum, en enn einu sinni getur Morgunblaðið lagt yf- irlýsingar kommúnista sjálfra fram, sem sanna einmitt hið gagnstæða. Islendingar hafa stjómmála samband við önnur komm- únistariki í Austur-Evrópu en Austur-Þýzkaland, og því hafa íslenzk stjórnarvöld til- lögurétt um val námsmanna til þeirra, enda er þar að leita orsakanna tii þess, að yfirgnæfandi meirihluti ís- lenzkra námsmanna í komm- únistaríkjunum stundar nám í Austur-Þýzkalandi. — Um valið þangað getur Komm- únistaflokkurinn ráðið öllu í umboði Ulbrieht-stjórnar- innar. Það kemur greinilega fram í „skýrsiu frá DDR-deild SÍU“, að kommúnistar vilja umfram állt halda sem fast- ast í umboð sitt fyrir Ul- hricht, þrátt fyrir gagnstæð- ar yfirlýsingar í málgagni sínu í gær, og hrýs hugur við því, ef öðrum en komm- Gleði kommúnista MYNDIN hér að ofan er tekin í einni vélsmiðju höfuðborgarinn- ar. Þar er nú ekkert unnið vegna komið“ segja komm.únistar únistum gæfist kostur á að kynnast „dýrðinni“ í landi hans. 1 skýrslu þessari «r greint frá viðræðum, er þeir Þór Vigfússon, núverandi starfs- maður Kommúnistaflokksins, og Tryggvi Sigurbjarnarson, einn af efstu frambjóðendum á lista við bæjarstjórnar- kosningarnar á Siglufirði nú, áttu við „félaga Lange“ sem þeir segja næstæðsta mann í háskólaráðuneytinu. Þar segir m.a.: „Veður höfðum við fengið af því, að ýmsir einstakir stúdentar heima hefðu snú- ið sér til verzlunarfulltrú- ans (þ.e. austur-þýzka verzl- unarfulltrúans — innskot Mbl.), með beiðni um, að fá að stúdera í DDR, hann síð- Framhald á bls. 23. verkfalls járnsmiða, verkfalls, sem stofnað var til í tvennum tilgangi. Annars vegar byggist verkfall þetta á þvi að ríkisstjómin hafði heitið að hlutast til um að lægst launaðir verkamenn fengju kjara bætur, ef stjóm Alþý ðusambands Islands vildi reyna að tryggja að þær yrðu raunhæfar með því að Cariberra, Ástralíu, 9. maí. — (NTB) — í DAG lauk í Canberra ráð- stefnu Anzus-bandalagsins, en í því eiga fulltrúa Ástral- ía, Nýja-Sjáland og Banda- ríkin. Að ráðstefnunni lok- inni var gefin út sameigin- leg yfirlýsíng um helztu málin, sem rædd voru. — Helztu atriði yfirlýsingar- innar eru þessi: 1. Ráðstefnan skorar á Indó- nesa og Hollendinga að leysa deiluna um Hollenzku Nýju- Guineu á friðsamlegan hátt og þakkar U Thant, framkvæmda- efna ekki til almennra verkfalla. Þessu tilboði var svarað með því, að kjör hinna lægst launuðu væm ekki í verkahring Alþýðu- sambandsins og þegar í stað boð- að verkfall til að koma í veg fyrir að kjör þeirra bötnuðu í öðm lagi er tilgangur verk- fallsins sá að koma í veg fyrir að síldarverksmiðjur verði tilbún ar til að taka við afla sumar- vertíð og jafnframt til að koma í veg fyrir að bátar fái viðgerðir, svo að þeir geti hafið veiðar. Þessi hljóða mynd mun því gleðja hjörtu kommúnista. stjóra SÞ, fyrir tilraunir hans til að koma á samningum milli ríkjanna. 2. Varðandi tilraunir Banda- ríkjanna með kjarnorkusprengj- ur á Kyrrahafi lýsa fulltrúarn- ir því yfir að Bandaríkjamenn hafi ekki átt um annan kost að velja, þar sem ekki hafði náðst samkomulag um tilraunabann. 3. Anzus-bandalagið þakkar Japönum framlag þeirra til vanþróaðra landa í Suðaustur- Asíu. 4. Anzus-bandalagið hyggst styðja hverjar þær aðgerðir, er geti komið ríkisstjórninni í S- Vietna^ að liði i baráttunni Framhald á bls. 23. Samstaða Kyrra- hafsríkjanna rædd á ráðstefnu í Ástralíu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.