Morgunblaðið - 10.05.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.05.1962, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. maí 1962 4» Þvottavélaviðgerðir Garðáhöld og fleiri. Sækjum og sendum. FJÖLVIRKINN Bogahlíð 17. Uppl. í síma 20599 og 20138 til kl. 10 á kvöldin. — Sel grófa rauðamöl heimkeyrða. Hentug þar sem blautt er kringum hús og í fyllingar. Sími 50210 Hjón • með 9 ára barn vantar íbúð strax. Uppl. í sima 20823. íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 2-44-60 og 3-49-54. Vil taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 18213. Til Ieigu altanstofa ásamt eldhúsi og baði, ísskápur og sími fylgir. Tilb. merkt: „Vest- urbær 4860“, sendist Mbl. Keflavík 2 herb. og eldhús vantar fyrir 1. júní. Uppl. í síma 1630. Trésmiðir Tilboð óskast í mótaupp- slátt á verksmiðjuhúsi. Upplýsingar í síma 32328. Lítil aftaníkerra er til sölu. Uppl. eftir kl. 8 e. h. í síma 24933. Stúlka óskast Þvottahúsið Grýta. Uppl. ekki svarað í síma. Ribsplöntur, birki, reyniviður, til sölu, Baugsveg 26, sími 11929, afgreitt eftir kl. 7 síðd. Prentvél Handrokkur óskast til kaups, helzt með fráleggj- ara. Uppl. í síma 24649. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Má vera í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. — Uppl. í síma 24512. Skellinaðra til sölu. K. K. ’54. Uppl. í síma 51472 kl. 12—13. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Moiigunblaðinu, en öðrum blöðum. — I L í dag er fimmtudagur 10. mai. 130 .dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:58. Síðdegisflæði kl. 22:24. Næturvörður vikuna. 5.—12. mai er i Lyfjabúðinni Iðunni. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. lö—8. Sími 15030. Kópavogsapótek cr opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 5.—12. maí er Ólafur Einarsson, sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8. Ljt>sböð fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar í síma 16699. IOOF 7 = 144598J4 = K.V.M, IOOF 9 = 14459834 = □ Gimli 59625107 — Kj. St .*. M □ Gimli 59625108 — Inns. St .'. M IOOF 5 = 1445108H = Minningarspjöld Hallgrimskirkju I Reykjavik íást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfis- . götu 39 og verzl. Halldóru Ólafsdótt ur, Grettisgötu 26. Jöklar li.f.: Drangajökull er í Gauta borg LangjökuU er á leið tU Riga. VatnajökuU er £ Rvik. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund fimmtudaginn 10. þ.m. ki. 8:30 í Háagerðisskóla. Séra Ólafur Skúlason sýnir skuggamýndir frá Vesturheimi. Kristniboðssamkoma verður í húsi KFUM og K i kvöld kl. 8:30 tU ágóða fyrir kristniboðið i Konsó. Bazar: Kvenfélagið Edda 1 Kópa- vogi heldur bazar í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi sunnudaginn 13. mai. Baz arinn hefst kl. 2 e.h. Margt góðra muna. Bazar: Kvenféíag Langholtssóknar heldur bazar þriðjudaginn 15. maí í safnaðarheimilinu við Sólheima. Skor- að er á allar félagskonur og aðrar safn aðarkonur að gefa muni. Vinsamleg tilmæli eru að þeim sé skilað í fyrra lagi vegna fyrirhugaðrar gluggasýn- ingar. Uppl. i símum 33651 (Vogahv.) og 35824 (Sundin). Látið ekki safnast rusl, eða efnis- afganga kringum hús yðar. Nýlega voru gefin saimian í hjónaband Ásdís Gunnarsdó'ttir og Bmil G’islason, Stórholti 27. (Loósim.: Studio Guðimundar, Garðastræti 8). Nýlega voru eftirtalin brúð- hjón gefin saman af séra Bimi Jónssyni í Keflarvík; Kristín Stefanóa Guðlbrandsdóttir og John Haronis, vamarliðsmaður. Heimiili þeirra er að Borgarveg 10, Ytri Njarðvík. Berghildur Jóharmsdóttir og Hannes R. Sig- urðsson. Heimiili þeirra er að Baldursgötu 2, Keflavik. Ingi- björg Sigurðardóttir og Kristinn Hlíðar Kristinsson, Heimili þeirra er að Túngötu 13, Kefla- vík. María S. Karlsdóttir og Midhael I. Parter, vamarliðs- miaður, Heimili þeirra er að Faxabraut 36, Keflavik. Guðrún B. Eyjóifsdóttir og Ævar Guð- mundsson. Heimili þeirra er á Mávabraut 12, Keflavik. S.i. laugardag voru gefin saim, •an í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni Tlhorarensen Jóna Þórdís Eggertsdóttir, skrifstofuimær, og Björgvin Jónsson, pípulagning armeistari. Heimili þeirra verður að Laugavegi 74. Opinberað hafa trúlöfun sina Þórdís Hlöðvensdóttir, Njarðar- götu 33. Rvík og Bllert Jóns- son Þingholtsstræti 22, Rvík. Pennavinir Jolmny Homan, 2501 Washington St., Wilmington 2, Delaware, USA, hefur áhuga á bréfaviðekiptum við íslenzkan ungling. Hann er 16 ára og skrifar á ensku. Kanadísk skátastúlku, 16 ára, lag- ar til að skrifast á við íslenzkán ungl ing á sama aldri. Hún skrifar á ensku. Nafn hennar og heimilisfang er: Anne Notter, 15841—101 A Avenue, North Surrey, British Columbia, Canada. 14 ára danska stúlku, Hanne Notlevsen, Hougárdsvej 37, Kristrup pr. Randers, Danmörk, langar til að skrifast á við islenzkar jafnöldrur sínar. Olav Björkum jr., Frekhaug pr. Bergen, Norge, langar til að skrifast á við íslenzka* ungling, sem safnar frímerkjum. Hanji er 19 ára og auk frímerkjasöfnunai hefur hann áhuga á dýrum, gróðrí og tónlist. 15 ára danska stúlku, Vibeke Lange, Haugárdsvej 41, Kristrup pr. Randers, Danmarfc langar til að skrifast á við íslenzka unglinga. 14 ára þýzka stúlku, Ingrid Schirrmacher, Berlin, S 61, Ritterstrasse 125 v. III, Deutschland, langar til að skrifast á við íslenzkai ungling. Hún skrifar á ensku o| þýzku. t>jóðverjann Willy Lauf, Gelsenk.-Bauer, Lindstrasse 26, WlDeutschland, langar til að skrifast á við íslending ÁHEIT OC CJAFIR Sjóslysin: SJÞ.A. 100. LamaSi iþróttamaðurmn. Elín Trausta dóttir 100. Fyrir skömmu áttu Júlíana Hollandsdrottning og Bern- hard prins silfurbrúðkaup. — Héldu þau upp á það í Acmster dam að viðstöddum meðliim um konungsfjölskyldna víðs vegar að. Eftir að gestirnir höfðu snætt kvöfldiverð konau þeir saman á hóteli einu í borginni. Á myndinni sjást (fremista röð frá vinstri): Filippus prins, maður Englandsdrottn ingar, stórfhertogaynjan af Búxemiburg, Elísabet Eng- landsdrottning, íranskeisari, Júlíana drottning, Bernihard prinis, móðrr hans Armgard prinsessa, John prins af Lux emburg, Farah drottning ír- anskeisara, Felix prins af Lux emburg og Marina prinsessa af Kent. Alexandra prinsesisa af Kent sést í miðjum hópnum fyrir aftan Bernhard prins, Ólafur Noregskonungur, er fyrir ait ain móður Bernhardis og BertM Svíaprins fyrir aftan írans- keisara. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA — Auðvitað látum við krókódíl- ana éta okkur, sagði dr. Trölli, og þegar þið kynnist mér betur, kom- izt þið að raun um, að ég hugsa fyrir öllu. Nú þrýstum við á hnapp — og girnilegur pappírsgrís renn- ur út í ána í búri. Allir krókódíl- amir sjá grísinn, sleikja út um og gleyma okkur, Þegar þeir komast að því, að grísinn er úr pappa, er- um við horfnir þeim. Þegar doktorinn sleppti orðinu, dró hann hattinn niður á ennið og stakk sér á höfuðið í vatnið. — Eig- um við að þora að elta hann, Júmbó? spurði Spori. — Eg veit ekki, þá verðum við að gera það þá verðum við að gera það strax.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.