Morgunblaðið - 10.05.1962, Page 5
. rimmtudagttr lö. maí 1962
M O R C Z>N B L 4 Ð IÐ
Lælcnar fiarveiandi
Esra Pétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Guðmundur Benediktsson frá 7.—21.
maí (Skúli Thoroddsen).
Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka
(Jónas Sveinsson í maí og Kristján
I>orvarðsson í júní).
Ólafur Þorsteinsson til maíloka —
(Stefán Ólafsson).
Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí
f (Stefán Guðnason;.
Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15.
júní (Brynjólfur Dagsson).
Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6
vikur (Björn I>. Þórðarson).
A
Husavík
Víða eru menn farnir a
vinna í görðum sínuim, en það <‘J>
mun vera sjaldgæft að sj........
unnið með fcláru, einis og
feður okfcar gerðu. Maðurinn;
á myndinni vinnur enn með
þessu gamda verfcfæri, hann á
heima á Húsavík og myndin
er tekin af ljósmyndara blaðs
ins þar, Silla.
Hornung & Möller
PXAiNÓ seld beint frá verk
smiðju með tiltölulega
stuttum afgreiðslufresti.
Karl K. Karlsson,
Austurstræti 9. Sími 20350.
íbúð
Tveggja eða lítil 3ja her-
bergja íbúð óskast í kjall-
ara eða á fyrstu hæð. —
Fyrirframgreiðsla. Þrennt
í heimili. Uppl. í síma
32885.
Til leigu
2 herb. og eldhús í Laug-
arás. Leigist barnlausum.
Tilboð merkt: „4856“ send
ist afgr. Mbl. fyrir 12.
þ. m. —
Veðurblíða var á Norður-
landi allan síðari hluta apríil
mánaðar og Norðlendingar
vonuðu að vorið væri komið
en rétt fyrir síðustu helgi
skipaðist veður í lofti og eins
og sjá má á meðfylgjandi
mynd frá Húsavík, var ekki
vorlegt um að litast.
(Ljósm. Mbl.: Siilili).
VORVÍSUR
Endurborinn geisla glans,
gadd úr spori nemur,
lifnar þar og þróttur manns,
þegar vorið kemur.
Jökli hrindir jörðin fríð,
jakar synda ána,
fjölga rindar fjalls í hlíð,
fagrir tindar blána.
Vorið hlær um völl og hól,
vakir blærinn þýði,
/erður að færa valdastól,
vetur hæru fríði.
Blíðu ljósl blað á grein,
bráðum hrósað getur,
birtist rósin björt og hrein,
berst að ósi vetur,
Eautarbolla lítil strá,
ljósi kollinn baða,
karlar rollum kveða hjá,
krakkar í pollum vaða.
Fuglar hreiður fela í mó,
frjálsir eyða degi,
upp tU heiða út við sjó,
eiga breiða vegi.
Grænkar land við gylltan sæ,
geislum blandast sálin,
ljósið andar lífsins blæ,
léttast vandamálin.
Græðir margt hið góða vor,
gleymist hjarta kalinn,
þá or bjart um bóndans spor,
blómaskart og dalinn.
Bjarni Jónsson, úrsmiður
frá Gröf í Húnavatnssýslu.
Söfnin
IJstasafn íslands: Opið sunnud. —
|»riðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1.30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
3,30 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e,h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 tíl 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Ameriska Bókasafnið, Laugavegl 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—13
þriðjudaga og fimmtudaga
+ Gengið +
9. maí 1962
Vopnafjarðar og þaðan til Alaborgar.
Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólf
ur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld
til Rvíkur. Þyrill fór frá Fredrikstad
7. þ.m. til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá
Rvík í dag vestur um landi til Akur
eyrar. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið.
Skipadeiid SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell er á Þingeyri. Jökulfell er
á Austfjörðum. Dísarfell er í Mántylu
oto. Litlafell er á leið frá Norður-
landshöfnum til Rvíkur. Helgafell los
ar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell
fór 7. þ.m. frá Rvík til Batumi.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,88 121,18
1 Bandarikjadollar .... 42,9? 43,06
1 Kanadadollar 39,74 39,85
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Norskar krónur .... 602,40 603,94
100 Danskar kr 622,55 624,15
834.19 836.34
1 0 Finnsk Tic.k 13,37 13,40
100 Franskir fr 876,40 878,64
100 Belgiski" fr 86.28 86,50
100 Svissneskir fr 991,30 993,85
100 Gyllini 1193,67 1196,73
100 V.-Þýzk mörk 1073,48 1076,24
100 Tékkn. .xuur 596,40 598,00
1000 Lírur _ 69.20 69,38
100 Austurr. sch .. 166,18 166,60
100 Pesetar 71.60 71,80
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór fró
Rvík í gærkvöldi austur um land til
Tapað
Síðastl. föstudag tapaðist
grátt seðlaveski með
buddu útan á, sennilega á
Gullteig. Finnandi geri að
vart í síma 33137. Fund-
arlaun.
Vanar saumastúlkur
óskast, bæði á einstungu
og overlock vélar.
SPORTVER,
Skúlagötu 51.
ATH. Uppl. ekki í síma.
[ Geymsla
Vil taka á leigu eða
kaupa geymslu á jarðhæð
1 Austurbænum, 50 til 150
ferm. Uppl. I síma 24181.
Miðstövarketill
8 ferm. og tankur til sölu,
ásamt tilheyrandi, að
Flókagötu 45.
Elías Hannesson.
! Atvinna
Stúlka óskast til starfa
við iðnað í Kópavogi. —
Uppl. í síma 10254 milli
kl. 7—8 næstu kvöld.
Til sölu
Philips segulbarudstæki
í góðu standi.
Radióvirkinn,
Laugavegi 20 B. Sími 10450
Tvær systur
á aldrinum 10 og 12 ára,
óska eftir vist á góðu
heimili í Hafnarfirði eða
nágr. Uppl. í síma 51243
eftir kl. 7 e.h. í dag og
næstu daga.
íbúð
Til leigu er ný 5 herb.
íbúð á góðum stað í Kópa
vogi. Tilboðum sé skilað
á afgr. Mbl. fyrir laugar-
dag merkt: „4854“.
Ibúð
3ja—4ra herb. íbúð á efri
hæð á hitaveitusvæði ósk-
ast. TJtb. kr. 200 þús. Til-
boð sendist Mbl. fyrir n.k.
þriðjudagskvöld, merkt:
„Austurbær — 4853“.
Biijörð
Vil kaupa góða bújörð í
nógrenni Reykjavíkur. —
Helzt með áhöfn. Tilboð
og skilmálar leggist á af-
greiðslu Mbl. fyrir 13. þ.m.
merkt: „Farsæld — 4852“.
Ung stúlka
vön skrifstofu- og verzl
uinarstörfum óskar eftir
atvinnu. Tilb. sendist blað
inu fyrir 12. þ.m. merkt
„4507“.
Keflavík - Suðurnes!
8000 fet af vel hreinsuðu
mótatimbri 1x6, til sölu.
Upplýsingar í síma 1928
og 7086.
Keflavík
1 til 2ja herb. íbúð með
húsgögnum óskast. Uppl.
gefur Trappe Naval
Station, sími 7155.
Húsgagnasmiður
og lagtækir menn, óskast,
Axel Eyjólfsson,
Skipholti 7, sími 18742
og 10117.
Föroyingtrfélagið
heldur lokadansleik í Breiðfirðingabúð (niðri)
föstudaginn 11. mai kl. 9.
Félagsmenn mæti vel og stumlvíslega og takið
með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Reynslan er skólameistari allra.
Sá kemst langt, sem smjaðra kann.
Sá veit er gerst reynir.
Sá fellur harðast, sem á hæl dettur.
Sá gefur tvisvar, sem fljótt gefur.
Samtal er sorga læknir.
Leitair ættingja
VESTUR-ÍSLENZK kona, frú
Iditih Smitih, hefir skrifað til ís
lands til að spyrjaist fyrir um
það, hvort hér á landi væru
einhverjir, sem þekkt hefðu
afa hennar og ömmu, Jakob
Einarsson og konu hans Jór
unni, sem fluttust vestur um
haf og bjuggu í Ontario. —
Einnig langar hana til að vita
hvort hún ætti ættingja hér.
Heimilisfang Edith Smith
er: R.R. 1, Utterson, Ontario.
Cóð íbúð
5—6 herb. vönduð íbúðarhæð i Hlíðúnum til sölu.
Sveinn Finnsson hdl.
Til söSu
hitaborð, skenkur og ísvél.
Upplýsingar í síma 15960-
Rösk og áreiðanleg
Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð. Tilboð
merkt: „Rösk — 4870ö‘ sendist afgr. Mbl-
fyrir föstudagskvöld.
4