Morgunblaðið - 10.05.1962, Side 6

Morgunblaðið - 10.05.1962, Side 6
6 r MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 10. maí 1962 lltankjörstaða- kosning erlendis UTANKJÖRFUNDARKOSNING í sam bandi við bæjar- og sveitastjórnakosn Ingar 1962 getur farið fram á þessum Stöðum erlendis: BANDARÍKI AMERÍKU: Washington D. C. Sendiráð íslands 1906 23rd Street N.W. Washington 8, D. C. Baltimore, Maryland: Ræðismaður: Dr. Stefán Einars- son 2827 Forest View Avenue Baltimore, Maryland. Chicago, Illinois: Raeðismaður: Dr. Árni Helgason 100 West Monroe Street Chicago, 3. IUinois. Grand Forks, North Dakota: Ræðismaður. Dr. Richard Beck 525 Oxford Street, Apt, 3, Grand Forks, North Dakota. Minneapolis, Minnesota: Ræðismaður: Björn Björnsson Room 1203, 15 South Fifth Street Minneapolis, Mmnesota. New York, New York: Aðalræðismannsskrifstofa íslands 551 Fifth Avenue New York 17, N.Y. Portland, Oregon: Ræðismaður: Bardi G. Skúlason 1207 Public Service Building Portland, Oregon. San Francisco og Berkeley, California: Ræðismaður: Steingrímur Octavíus Thorláksson 1633 Elra Street San Carlos, California. Seattle, Washington: Ræðismaður: Karl F. Frederick 218 Aloha Street Seattle, Washington. BRETLAND: I«ondon: Sendiráð íslands 1 Eaton Terrace f London S. W.l. Bdinburgh — Leith: Aðalræðismaður: Sigurstelnn Magnússon 46. Constitution Street Edinburgh 6. Grimsby: Ræðismaður: Þórarinn Olgeirs- son Rinovia Steam Fishing Co. Ltd. Faringdon ítoad, Fish Dock Grimsby. DANMÖRK: Kaupmannahöfn: Sendiráð íslands Dantes Plads 3 Kaupmannahöfn. /RAKKLAND : París: Sendiráð íslands 124 Boulevard Haussmann París 8e. fTALÍA: Sendiráð íslands Khlebny Pereulok 28, Moskva. svIþjóð: Stokkhólmur: Sendiráð íslands Kommandörsgatan 36, Stookholm. SAMBAND SLÝÐ VELDIÐ ÞÝZKALAND: Bonn: Sendiráð íslands Kronprinzenstrasse 4 Bad Godesberg. Hamborg: Aðalræðismannsskrifstofa íslands Tesdorpfstrasse 19, Hamborg. U tanrí kisráðuney tið, Reykjavík, 2. maí 1962. m i Málverkið „Bláa flyðf£n“ eftir Finn Jónsson, Fjölbreytt sýning Myndlistarfélagsins LISTSÝNING sú, sem Mynd- listafélagið opnaði sl. laugardag í Listamannaskálanum í Kirkju- stræti, hefur verið vel sótt og nokkur listaverk selzt þar. Er þessi sýning mjög fjölbreytt. — Þar sýna 27 listamenn verk sín, 22 málarar og 5 mynd- höggvarar. Málararnir eru Ásgrímur Jónsson, Ásgeir Bjarnþórsson, Eyjólfur Eyfells, Eggert Guð- Báti stolið AÐFARANÓTT laugardags var eins tonna trillu-bát með benzín- vél stolið, þar sem hann lá við -ból við Norðurgarð í Reykj avíík- urtiöfn. Eigandinn þurrjós bát- inn u-m ellefu-leytið á föstudags kvöld, en á laugardagsmorgun var hann horfinn og hafði ekki en fundizt í gær, þrátt fyrir Ieit á strandlc-ngj unni allt suður í Voga. mundsson, Finnur Jónsson, Freymóður Jóhannsson, Gunn- laugur Blöndal, Guðmundur Einarsson, Guðmundur Karl Ás- björnsson, Höskuldur Björnsson, Jóhannes Sv. Kjarval, Jón E. Guðmundsson, Jón Gunnarsson, Ottó Gunnlaugssoa, Pétur Frið- rik Sigurðsson, Ragnar Páll Einarsson frá Siglufirði, Sigríð- ur Sigurðardóttir, Sveinn Björns son, Sigfús Halldórsson, Sig- urður Árnason, Þórdís Tryggva- dóttir og Þorlákur Halldórsson. Myndhöggvararnir eru Aage Edwin Nilsen, Gunnfríður Jóns- dóttir, Nína Sæmundsson, Rík- harður Jónsson og Guðmundur Einarsson. Sýningin er opin á hverjum degi kl. 2—10 e. h. fram til 20. maí. Á þessari sýningu eiga lista- verk bæði elztu og viðurkennd- ustu listamenn þjóðarinnar og ungir menn og lítt þekktir. Má því gera ráð fyrir að marga muni fýsa að sjá hana. Höggmyndin Bedúínakona á bæn eftir Nínu Sæmundsson. Genova: Aðalræðismaður: Hálfdán Bjarnason via C. Roccatagliata Ceocardi No. 4—21 Genova. KANADA: Toronto, Ontario: Ræðismaður: J. Ragnar Johnson Suite 2005, Victory Building 80 Richm-ond Street West Toronto, Ontario. Vancouver, British Columbia: • Ræðismaður: John F. Sigurds- son 1275 West 6th Avenue Vancouver, British Columbia. Winnipeg, Manitoba: (Umdæmi Manitoba, Saskatchewan, Alberta): Ræðismaður: Grettir Leo Jóhannsson 76 Middle Gate Winnipeg 1, Manitoba. NOREGUR: Osló: Sendiráð íslamds Stortingsgate 30 Osló. BOVÉTRÍKIN: Moskva: • Umferðarljós mundu bæta Nýlega fékk ég bréf frá „óánægðum", sem segist vera einn af þeim sem byggir okk- ar fögru borg. En hann hefur kvörtun fram að færa. Þar sem hann fer úr strætisvagn- inum innarlega við Sogaveg, milli Tunguvegs og Borgar- gerðis, er afleitt svað. Þ. e. a. s. þar sem fólkið þarf að ganga, en akbrautin fyrir bíl- ana skilst mér að sé betri. Segir hann að þarna búi fólik, eins og annars staðar, sem þurfi að fá sinar gangstéttir. Ekki efa ég að þetta sé rétt. Og þar sem nýleg-a er kom- in áætlun uim frágang á göt- um í Reykjavík, fletti ég því upp hvenær ætti að ganga frá Sogavegi skv. henni. Það verður sem sagt á árunum 1965—1968, sem óánægður má eiga von á að fá götu sina malbikaða eða steypta Og með fra-m henni hellulagðar ga-ng stéttir með steyptum gang- stéttarköntum. Það er að visu nokkuð langt að bíða eftir því en aðalreglan í fyrirhuguðu áætluninni er sú að gengið verði t-ndanlega frá götunum í kjölfar hitaveitufram- kvæmda. Bærinn okkar stækkar ört. Miklar hitaveituframkvæmd- ir eru fyrirtmgaðar með þeim lögnum í götur og hús, er þvl fylgja, og síðan eru fyrirhug- aður frágangur á þeirn. Óánægður lendir nok-kuð aft« arlega í röðinni með að fá sína götu, en það tekur sinn tíma að ganga frá alls staðar. • Þetta kemur allt A. J. í Kópavogi skrifar bréf, þar sem hún ræðir ýms* þjónustu í sínu-m bæ. T. d, finnst henni að vönum afleitt að geta ekki fengið ný brauð eða vínarbrauð fyrr en kl, 12,30 eða 1 e.h. á daginn, en það sé bót í máli að h-ún fái þó Moggann með morgun- kaffinu. Svo segir hún: Lögreglan hér á þakikir skild ar fyrir hvað hún hefur ver- ið hjálpleg krökkunum a3 komast yfir H-afnarfjarðarveg inn, því umtferðin þar er svo gífurleg að það er hræðilegt að þurfa að senda krak-kana í leikfimi og fleira yfir þessa miklu umferðargötu. En hvers vegn-a má ekki setja upp umferðarljós á Hafnar- fjarðarvegi þar sem helzt er farið yfir hana? J-arðgöng eða brú yfir v-eginn virðist svO fjarlægt í framkvæmd. Þar sem gangi bör-n og fullorðnir þurfa sífellt að fara þarna yfir, þá 3kiptir máli að gera eitthvað strax, áður en stór- slys verður af.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.