Morgunblaðið - 10.05.1962, Síða 13

Morgunblaðið - 10.05.1962, Síða 13
Fimmtudagur 10. maí 1962 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Enn er grunnt á milli Rússlands Eftir Edward Crankshaw gdða Kína Chen Yi marskálkur fullvissaífi „hinar miklu þjóðir Sovétríkj- anna“ um „órjúfanlega einingu“ í herbúðum sósialista hinn 1. maí, en hann lét þessa kveðju ekki ná til forystumanna Sovét- ríkjanna. í Peking sáust myndir af Stalín, en engin af Krúsjeff. Deila Rússa og Kínverja fer nú fram í háilfum, hljóðum. Etfna hagslegax og hernaðarlegar ástaeð ur hafa neyitt Kína till að fara sér hægt og forðast opiniber vinslit við Rússland. En Kínverjar hafa ekki kastað frá sér hugmyndum eínum uim að stríð sé óhjálkvsemi legt, byltingar með valdi séu nauðsynlegar um alian heim, eamningar við Kennedy forseta, 6éu óhugsandi, rangt að styðja borgaralega hlutleysingja eins og Nehru og að Krúsjeff sé ó- heppilegur foringi. Snemma á síðasta ári (12. og 19. febrúar) birti THE OBSERV ER frásögn atf því, sem Rúissum ©g Kíniverj’um fór á milli í Rúka irest í jfúní 1960 á hinni stóru ráð etefnu 81 kommúniistafllioikiks, sem haldin var í nóvember og ctesemiber sama ár í Mosfcvu; Og í leynilegum bréfaviðskiptum jnilli þessara funda. Nú hafa kom ið í ljós frekari viðburðir á Moskvuráðstefnunni, í þetta sinn á Ítailíu (rnenn minnast þess, að það var Signor Iongo, sem leyfði að ræða hans yrði birt í pólska blaðinu POLITIKA ári eftir fund inn). Hin nýja frásögn staðtfestir það, sem ORSERVER hatfði birt áður um hin snörpu orðas'kipti milli Rússa og Kínverja og bæt ir ýmsu við. Hún varpar einnig nýju Ijósi á margt, sem ekíki var fyllilega skilið áður. Rússar efndu til ráðstefnunnar 1960 til þess eins að kúga Kín- verja til að una sæti sínu í virð- ingarstiga kommúnismanis. Hin- ir stoltu Kínverjar urðu að hlusta á árásir á sig frammi fyrir fuliltiúum frá 81 landi. Meðal þessara fulltrúa voru jatfn ekemimitilega frumstæðir menn og Mora frá Costa Rica, sem sagð Jst finna til smæðar sinnar frammi fyrir ráðstefnunni, eins og bóndi, sem kemur ailit í einu til stórborgar. Rússar hötfðu ætl að sér að auðmýkja Kínverja Og tókst það. Við komu fulltrúanna, áður en ráðstefnan hófst, tóku Rússar þá til meðtferðar og sögðu þeirn, hvað þeir ættu að hugisa. Á nokkrum lökuðum fundum var þeim sagt, að þessi réðsteína hefði staðið lengi fyrir dyrum, en henni hefði verið flýtt vegna eilvarlegs ágreinings við Kín- verja, sem hefðu baft eigin 6tefnu, andistæða þeirri, sem hiafði verið samiþyktot á þingi jDOmmúnistaflokkainna 1957. Kíraverjar voru sakaðir um að hafa haldið uppi sundrungará- júðri innan „álkveðinna erlendra flókka." Sumir fliakkanna vildu toorraa á málamiðlun,“ aif ótta við að samSkOnar ágreiningur kynni að riisa upp innan vébanda þeirra," en það vair árangurs- Jaust. Ómögulegt var að sætta þessar tvær ©tetfnur. Það varð að velja á mil'li og toveða upp dóm. „Vegna afleiðinga hegðun ar kíraverSka flokkisinis er fram- tíð allra kömmúnistafliokka í veði.“ Svoraa var andi ráðstefnunn- ar. Fuiltrúunum var síðan af- herat 1127 síðna dreifibréf ásamt ékýringum, rituðum atf Súskxftf. Þetta bnélf var tii viðbótar bréf- unum, sem útdiráttur var birtur úr í THE ORSERVER í fyrra. í því stóð, að blöð Sovétrikjánna hefðu Miðiað sér við að svara árásum Kínverja vegna tillits til einingar toommúnista, „en að TrotSkyiistum undanteknum hefði enginn svert rússneska kommún- istafl'okkinn með slíku orð- bragði." f því stóð berurn orðum, að hiöfuðmarkmið toínveriskra kommúniista hefði verið að sverta Krúsjeff sjálfan. Það sagði enn- fremur, að stefna Krúsjeffls hefði hltotið samiþykki miðstjómar rúss nieska kommúnistafloktosins, og vonlaust að ætla að aðskilja Krú- sjeflf og rússneska kommúnista- flökkinn sem heild. Það vísaði á bug þeiim ásökun- um, að ferðir Krúsjeffs hefðu orðið til hagræðis fyrir Vestur- veldin. Þvert á móti, þær hefðu „sfcapað erfiðleika fyrir heims- valdasinna.“ Þeirri ásökun Kín- verja, að friðarstefna Krúsjeffs hefði styrkt auðvaldlslöndin, mætti svara, að augljóst væri að banáttan fyrir tfriðinum yrði löng. Það væri einnig deginum Ijósara, að „Þjóðir auðvaldislandanna eru ekki óvinir okkar. Það er engin þörtf á að brenna húsið til að drepa flærnar." Svona var rammi ráðstefn- unnar, sem reyndist vera dóm- þing. Þegar yfir lauk vörðu að- eins Albanir, Kóremenn, Indó- nesar, Thailendingar, Vietnam- Krúsjeff og Mao, er allt lék í lyndi. búar, Rurm,abúar og Malajar Kínverja, enda þótt margir full- trúar mótmæltu jarðýtuaðfierðum Rússa. Við þekktum áður flestar þær á- sakanir og gagnásatoanir, sem Rússar og Kínverjar skiptust á. Það, sem ekki var ljóst í fyrri frásögn var, að höfuðmarkmið Kínverja hatfði verið að koma Krúsjeff frá völdum og í- öðru lagi, að Rússar höfðu boðað til ráðstefnunnar til þess eins að auð mýkja Kínverja. í síðari greinum gefst tæikifæri til að ræða hinar mörgu afhyglis verðu upplýsingar um afstöðu hinna smærri kommúnistaifilokka, hina almennu afstöðu tiil annarra landa og vörn Kínverja á atfstöðu sinni, sem Krúsjeflf hatfði farið gróflega rangt með, að sögn Teng Hsiao-ping. Það, sem hér skiptir mestu máli er, að Kínverjar hatfa ekki látið atf stefnu sinni, hvort sem henni hefur verið ranglega lýst eða etoki, svo og hitt, að síðustu yfirborðssættir geta efcki verið mieira en veggfóðrun til að hylja sprungurnar fyrir umíheim- inum. Að frátöldum ágreiningi um meiri háttar málefni — stríð, frið og byl'tingar — voru Kínverjar bitrastir vegna stuðnings Krú- sjeffls við Ind'land í landamiæra- deilum Kínverja og Indrverja og kalls hans við Ameriku. Teng' sagði, að á sömu stundu og leið- togar Rússa væru að sverta kín- verska leiðtoga væru þeir að smjaðra fyrir leiðtogum heims- valdasinna. )rÞetta er óþolandi; engar siðareglur geta afsakað hina tiilitslausu hyllingu Krús- jeflfis á Eisenhower og öðrum heimisvaiidiasinnum.“ Hann var einnig bitur vegna aðstoðar Rússa við Kínverja. Kina hefði fengið 5600 milljónir rúblna frá Sovétrikjunum. Það væri ekki meira en Kínverjar sjálfir hefðu gefið til að aðstoða bróðurflotoka. Hamn sagði, að hvað sem öðru liði, væri elílk að- stoð háþróaðri rítoja við hin flá- tækari skylda: „Hún er engin ástæða steigurlætis né sjálflshóls.“ í lotoarœðu sinni játaði hann, að meiriihiluti fulltrúanna hetfðu ekki verið samþykkir skoðunum Kínverja, en hann staðhæfði að orsökin til þess væri „misskiln- ipgur, sem hefði versnað vegna ærumeiðandi lyga.“ Hann sagði að omeiri hlutanum af ræðu Kiús- jeflfs hefði verið beint gegn Mao, án þess að nefna hann nokkru sinni beint. „Krúsjeff tailaði ber- sýnilega án þess að vita, hvað hann var að segja. Hann gerir þetta oft.“ Þetta voru sumar sprungurnar — aðrar voru nefndar í febrúar 1960 — sem raú hefur verið límt yfir. Þær eru eran til staðar. Þótt Chou En-lai forsætisráðherra og Ohen Yi utanrikisráðlherra hatfi ihvatt til hógværðar á nýatfstöðnu Þjóðþingi alþýðunnar eru menn- irnir, sem fengu til tevatns í Búkarest og Moskvu 1960 fastir fyrir, þeir Liu Shao-chi, forseti og Teng Hisao-ping, aðalritari flloiktosins. Bæði Mao Tse-tung (sem hefur verið móðgaður iM.i- lega) og þeir vilja sýna Krú- sjeflf, hvar Davíð keypti ölið. Og Krúsjeff vilil kenna þeim þessa sömu staðreynd. (Observer — öl'l réttindi áskilin). Hirðir einn 1060 fjár ruMCARO/N^ FÁIR, sem hugleiða bún- aðarmál hér á landi og skipa mönnum fyrir verk- um í hinum ýmsu bú- greinum, munu krefjast þcss af einum manni að hann hirði hjálparlaust á annað þúsund fjár og allra sízt að hann geri það svo til fyrirmyndar sé. Eg ætla Páli Sveinssyni, ' sandgræðslustjóra og bú- stjóra í Gunnarshoiti, ekki að hann se öðrum bústjórum fremur vinnuharður. Hitt sá ég með eigin augum um dag- inn að fjánmaðurinn hans, Jónas Jónsson tfró Norður- Hjáleigu. búfræðingur að mennt, hirðir einn 1062 kind- ur og 'hefir í 'hjéverkum í vet- ur tamið sex hesta og heim- sótt kærustuna af og til upp að Laugarvatni, án þess að aðrir hafi þurft að ganga í verkin hans við fjárhirðing- una. Við Gunnar Bjarnason sótt um Gunnarsíholtsbúið heim um síðustu (helgi, en það hefir lengi verið eitt af mestu Ihugð arefnum Gunnars að bæta vinnuhagræðingu í íslenzkum landbúnaði. Hefir hann á kennaraárum sínum á Hvann- eyri lagt margt merkilegt til mólanna á því sviði. Nægir þar að nefna rimlaflórinn, sem byggður hefir verið í nokkr- um fjósum hér og sem bygg- ingarfræðingar á Norðurlönd um hafa tekið upp etftír hon- um og vilja tileinka sér sem merkilega uppfinningu. ★ Við höfðum hatft spurnir atf fjármennsku Jónasar og þótti fróðlegt að athuga hivernig hann hagaði verkum sínum. Féð í Gunnarshölti er hirt á Jónas Jónsson á gæðlngi fýrir framan ein fjórhússanna í Gunnarsholti. Skozfci fjárhundurinn hans bíður fyrir aftan hann. þremur stöðum og er um 20 fem. leið heiman frá bæ og á fjáríhúsin öll. Reyðarvatn er fjarst, en þar eru 120 gem- lingar. Á Vindlheimum eru 580 ær og á þriðja staðnum, Móa- stöðum, eru 290 ær, 40 gem- lingar og 32 hrútar. Góðar hlöður eru við öll húsin. Jónas kvað auðvelt verk fyrir einn mann að hirða á öllum húsunum. Hann sker heyið niður með venjulegum heyskera og ýtir því síðan fram á garðana með heykvísl. Fénu er gefið eins og það vill éta af heyi, fóðurbæti fær það að auki. Við sáum að féð leit mjög vel út og nú í maíbyrjun voru æmar orðnar vel filldar og ekki annað að sjá en fóðrið á þeim væri hið bezta. Fénu er gefið einu sinni ó dag og það liggur við opið svo ekki þarf að sinna vatnsburði, nema að litlu leyti. Jónas kvaðst hafa verið um klukku- stund að taka til hey og gefa í 330 kinda hús. Á Vind- heimum eru tvö hús, bæði við sömu hlöðu, en á hinum hús- unum eitt á hvöru. Jónas hafði svo folana til að ríða á milli og vita þeir, sem vjð tamningar fást, að það getur verið snúningasamt að fást við fola í byrjun tamn ingar. Ekki virtist okkur hann þó illa ríðandi nú, þvi hann sat stóðhest, hinn mesta gæð- Framhald á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.