Morgunblaðið - 10.05.1962, Side 14

Morgunblaðið - 10.05.1962, Side 14
14 r MORGl’NBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. maí 1962 Vikulega til Skotland; 10 daga ferðir til Skot- lands með IT kjörum. Brottför alla föstudaga. Verð: G.500,—. Innifalið: máltíðir og ferð- ir um skozku hálöndin. Ferðaskrifstofan LOND & LEIÐIR Tjarnagötu 4 sími 20800. Matreiðslukona óskast strax. Vaktaskipti- Uppl. á staðnum fyrir hádegi. M jólkurbar inn 4-5 heb. hæð óskast. Höfum kaupendur að 4—5 herb. hæð, helzt í Vesturbænum en þó ekki skilyrði Mjög há útborgun möguleg. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA VAGNS E. JÓNSSONAR Ausíurstræti 9 — Símar 14400 og 20480. Ú fgerðarmenn Ungur maður vill taka 80—120 lesta skip, með sjálf- leitara og kraftblökk á næstkomandi síldarvertið, eða strax eftir vetrarvertíð. Heíur verið tvö síðast- liðin siunur og í vetur á skipi með sjálfleitara og kraftblökk. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. maí merkt: „Aflavon — 4857‘". Speg'ar — Speglar Speglar í teakrömmum fyrirliggjandi. Margar stærðir. Einnig fjölbreytt úrval af baðspeglum, hand- speglum, rakopeglum og alls konar smærri speglum. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför maimsins míns, föður okkar, tengda- föður og afa, KRISTMUNDAR KRISTMUNDSSONAR bifreiðastjóra. Guðrún Árnadóttir, Ellen Sveinsdóttir, Astvaldur Kristmundsson, Svanhiidur Jóhannesdóttir, Halldór Kristmundsson, og barnabörn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför míns elskúlega eiginmanns, föður og tengdaföður GUÐMUNDAR GUÐNASONAR fyrrverandi skipstjóra. Mattína Helgadóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður, ömmu og systur. GUÐRÚNAR JENSEN BJARNASON Jóhann P. Guðmundsson, María Jóhannsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Guðrún M Jóhannsdóttir, Kristín I. Jóhannsdóttir, Jens P. Jóhannsson, Hóimgeir Þ. Jóhannsson, Thor Jensen Brand. S.l. sunnudag gekk sænskj hnefaleikameistarinn Ingemar Johansson að eiga unnustu sína Birgit Lundgren. Brúðkaupið fór fram á heimili bróður Ingemars í Gautaborg. Á meðfylgjandi mynd sjást brúðhjónin ásamt prestinum, sem gaf þau saman. Glenn og Shephard til Rússlands Stækkun sjúkra- hússins AJkranesi. 5. maá STJÓRN Sjúkrahúsis Akraness hefir borizt kærkomið bréf frá dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Þar er samþykkt að heimili stjórn sjúkrahússins að stækka húsið sem svarar 30 sjúkrarúm- um, enda sé viðbyggingu þann- ig hagað að síðar megi reisa við- bót við húsið fyrir 25—30 sjúk- linga, ef með þarf. í gær voru verkfróðir menn um sjúkrahúsbyggingar komnir til Akraness til viðræðna við for- láðamenn sjúkralhússins. — — Oddur Waslhington, 5. mai — AP. Það var tilkynmt í dag, að Rætist úr f lugsam- göngum austur í DAG lenti Skymasterflugvél- in, sem Flugfélag Xslands hefur til innanlandsflugs, í fyrsta sinn á Flugvellinum á Egilsstöðum. Egilsstaðaflugvöllur hefur ver- ið lokaður fyrir 4 hreyfla flug- vélar að undanförnu vegna foleytu og hafa einungis tveggja 'hreyfla flugvélar getað lent þar af þeim sökum. Þetta bætir úr mjög brýnni flutningaiþörf aust- ur, því tveggja 'hreyfla flugvél- arnar hafa ekki að undanförnu annað flutningum þangað. Titov, rússneski geimfarinn, sem nú er í boði í Bandaríkjunum, hefði boðið þeim Alan Sbephard og J<xhn Glenn að heimsækja Sovétríkin. Það hefur vakið nokkra at« hygli, að Titov hafnaði boði uma að heknsælsja geimrannsóknar- stöðvar í Dandaríkjunum. Ekki er vitað hvað býr að baki þeirri áikivörðun. Slæmt ástand á vegum Norðan- lands Maður með þekkingu á bygginarframkvæmdum og bygg- ingarefnum óskast. Umsóknir er greini menntun og starfsferil, óskast sendar blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Framtíð „4545“ GENERAL® ELECTRIC Stærstu og þekktustu raf- tækjaverksmiðjur heims tryggja yður gæðin. -ís« « . KÆLISKAPAR Ný sending LÆKKAÐ VERÐ. 5 ára ábyrgð á mótor. AFBORGUNARSKIL- MÁLAR. merkið er eftir- sóttasta voru- merkið um víða veröld SLECTRIC H.F. Túngötu 6 simi 15355. AKUREYRI, 5. maf — Enn er sama slæma ástandið á vegum norðanlands og í kringum Akur eyri. Eru þeir margir ekki færir öðrum bíllum en jeppum og sums staðar jafnvel illfærir slikum bílum. Þannig er ástandið t.d. með Vaðlaheiðarveg og svo veg- inn til Svalbarðseyrar og Greni víkur. Dalvíkurvegur er eitthvaS skárri, en hann er þó bannaður þungum bílum. Vegurinn milli Akureymr og Reykjavíkur er víða ófær, t.d. í Langadai og í Skagafirði. rw» HPINGUNUM. Qjiguhþó1 <* úP >.,HELGflS0N7^ __ a w „ Sðrrvog 20 K/bPANIT", cimí m I 7 leqsíeinaK oq J plötur ð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.