Morgunblaðið - 10.05.1962, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.05.1962, Qupperneq 17
Fimmtudagur 10. maí 1962 MORGVNBLAÐIB 17 Verndun tannanna Verðlaun veitt í ritgerðasamkeppni íræðslunefndar Tannlæknafélags Islands RITGERÐASAMKEPPNI fræðslunefndar Tannlækna- félags íslands lauk um mán- aðamótin marz-apríl og er nú búið að úthluta verðlaun- um. Fræðslunefnd Tannlækna- félagsins vill hér með þakka öllum sem hjálpuðu til, á einn og annan hátt, við að þessi ritgerðasamkeppni bomst á, svo sem Fræðslu- málaskrifstofunni, Fræðslu- stjórn Reykjaví'kur, Ríkisút- gáfu námsbóka, þeim skóla- stjórum, sem voru nefndinni til aðstoðar og ráðlegginga, svo og öllum gefndum verð- launa. Þátttaka var góð og bárust ritgerðir frá 25 skólum. Fræðslunefndin þatokar öll- um þeim, sem tóku þátt í samkeppninni, og vonar að hún hafi vakið athygli á nauðsyn tannverndar. Tvenn fyrstu verðlaun voru flugferðir innanlands gefnar af Flugfélagi íslands og þau hlutu: Guðrún Sigriður Pálma- ekki sykraður. Að máltíð lokinni þarf að hreinsa tenn urnar með tannbursta. Það á að bursta tennurnar upp og niður en tyggingarfleti fram og aftur. Ef tannbursti er ekki við hendina er mikið gagn að skola munninn. Aldr ei má gleymast að bursta tennurnar vel áður en farið dóttir, 11 ára, Holti á Ásum, er að sofa. Góður siður er að A-Húnavatnssýslu, og láta gera við tennurnar Sveinborg Helga Sveins- tvisvar á ári. Því fyrr sem dóttir, 1. bekk C, Gagnfræða- gert er við skemmdirnar því skóla Vestmannaeyja. endingarbetri verður við- Alls voru veitt 85 verðlaun gerðin. f nágrannalöndum auk viðurkenningar-skír- okkar hefur verið bætt efni teina. sem kallast fluor saman við Hér fer á eftir ritgerð Guð- dryk'kjarvatn og hefur það rúnar Sigríðar Pálmadóttur. minnkað tannskemmdir um helming. Þetta hefur ekki enn verið gert hér á landi en það hefur verið borið fluor Fyrsti þáttur meltingarinn- á tennurnar með góðum ar fer fram í munninum. Fæð árangri. f heil'brigðum munni an blandast þar mUli tann- mynda tennurnar boga, þær anna og blandast munpvatn- standa þétt saman og veita inu. Tennurnar hafa miklu hver annarri stuðning. Tap- hlutverki að gegna og er mik báðum megin við skarðið ilvægt að bær séu í lagi. Yzta íst ein tönn missa tennurnar lag tannarinnar heitir gler- stuðning og verða skakkar. ungur. Hann er úr hörðu Tannskemmdirnar koma af efni. bakteríum sem mynda sýr- Glerungurinn getur rofnað ur af sykruðum efnum. Ef með ýmsu móti og eru tann- ebki er látið gera við skemmdir algengasta orsök- skemmdirnar í tæka tíð éta in. Til að verjast tann- bakteríurnar sig inn í tann- skemmdum þarf að neyta beinið og valda þar tann- hollrar og góðrar fæðu. Syk- pínu, sem getur haldið vötou ur er mjög óhollur fyrir tenn fyrir mönnum. urnar og er nauðsynlegt að Guðrún Sieríður Pá.lmad. síðasti réttur máltíðar sé 11 ára. Svavar Sigurbsson varðsfjóri 50 ára Verndun tannanna. — Vib fúngaróinn Framhald af bls. 13. ing, sem fór á kostum undir ivonum. j Við spurðum Pál nobkurra ' tpurninga um byggingu fjár- húsanna, sem okkur virtust , einkar einföld í sniðum. Hvergi er steyptur steinn í i þeim byggingum. Húsin eru I jérnklædd stál'bogahús Og fcostar hús fyrir 330 fjár um 100 þúsundir, eða sem svarar 800 kr. á kind og mun mörg- I um bóndanum finnast þaíð I ekki mikið miðað við aknenn- 1 ar fjárhúsbyggingar. Hvert hús er 10,80 m á breidd og ! 20 m langt, en garðar eru 85 ! cm breiðir og tveir í hverju húsi. Fr þvá fjórstætt við garð ana i húsunum. í Á Móastöðum er 3000 hesta Ihlaða styikt með símastaur- um, en stáibogar yfir, en á Vindlheimum tekur hlaðan 4000 hesta. ★ Nú fer sauðburður að byrja og þótti okkur óeðli- legt að Jónas myndi anna því einn að sinna fénu þann tíma enda þarf að skrásetja hverja kind. Hann fær ungling sér til hjálpar á meðan á sauð- burði stendur. Mikið er lagt upp úr frjósemi fjárins og bomi fyrir að ær sé þrílembd er eitt lambið tekið frá henni og þegar vanið undir ein- lembu nýborna. Sama gegnir ef ær drepst frá lambi eða Kjmbum þá eru þau vanin undir samstundis. Jónas fer yfirleitt, á bíl til fjárins um sauðburðinn og hefir þá þessi ! auikalömb með sér, bleytir þau upp úr karinu um leið og einlemban ber, og þá stend- ur ekki á því að hún helgi sér sitt nýja fósturbarn. i Fjárhúsið í Gunnarsholti elkilaði í fyrra góðum arði, einlemburnar gátfu 17% kg kjöts og tvílemburnar 30 kg. Samfara hirðingunni í fyrra annaðist Jónas frjósemistil- raunir og hafði í þeim 200 fjár. ★ Ttlraunaflokkamir voru fjórir, 50 ær í hiverjum. Reynt var að veija ærnar upp og ofan oftir því sem kunnugt var um frjósemi þeirra fyrir. Allir fengu flokkarnir eins miikið hey og ærnar vildu. Minnstri frjósemi sikilaði sá flokkurinn sem fékk hey ein göngu eða 2'6% tvílembdu. Næst kom flokkurinn sem fékk hey og steinefni með 28% tvílemtat, þá flokkurinn, sem féklk hey og þangmjöl er skilaði 32% tvílembum og loks flokkurinn, sem fékk hey og síldarmjöl en þar voru 40% tvílemtadar. Af fénu sem fékk fóðrun, eins og þeim heimamönnum sýndist bezt, var hins vegar 65% tvílembt, en það fétok hey og heimablandaða fóður- blöndu og meira magn af fóð- urbæti en tilskilið var í til- raununum. Að síðustu má geta þess að allir dilkar fóru í fyrsta verð- flokk í fyrrahaust. ★ Til þess að segja frá verk- um fjármanns er að geta þess að hatin hefir í vetur sprautað 80 ær með hormónasprautum ög þarf í vor að sprauta hvert lamta gegn lamibablóðsótt. Þá er Jónas að stofna til eigin bús og hefir hann því síðan í marz mjólkað tvær kýr, sem hann á og hirt 72 ær. Eg efast etoki um að ein- hver kunni nú að vera farinn að halda að hér sé ekki farið með rétt mál, því svo ótrú- legt hefði þótt a. m. k. fyr- ir nokkrum árum, að noktkur einn maður gæti annað venki sem þessu. Hitt er staðreynd að hér getur einn maður hirt á ann- að þúsund fjár, ef öllu er hag- anlega komið fyrir eins og er í Gunnarsholti og þó mætti eflaust gera aðstöðuna enn þægilegri og fullkomnari, en þá að sjálfsögðu með ærn- um tilkostnaði. vig. Sparisjóður Sauðárkóks 75 ára SAUÐÁRKRÓKI, 30. apríl. — Föstudaginn 27. apríl var aðal- fundur Sparisjóðs Sauðárkróks haldinn í félagsheimilinu Bif- röst, jafnframt var minnzt 75 ára afmælis sjóðsins, en hann var stofnaður 1. ágúst 1886. í tilefni afmælisins var samþykikt að stofna tvo sjóði með fram- lagi af tekjuafgangi sparisjóðs- ins: Minningarsjóð Sparisjóðs Sauðárkróks með 75 þús. kr. stofnframlagi er skal vinna að eflingu menningarmlála á Sauð- árkróki og Skagafjarðarsýslu og Fegrunarsjóð Spari-sjóðs Sauðár króks með 25 þús. kr. stofnfram lagi. Er tilgangurinn að örfa á- huga á fegrun lóða Og landsvæða í héraðinu. Núverandi formaður Spari- sjóðsstjórnar er Valgarð Blöndal og með honum í stjórn Guðmund ur Sveinsson og Sæmundur Her mannsson. Sparisjóðsstjóri er Ragnar Pálsson Og gjaldikeri Sig urður P. Jónsson. — Jón. í DAG er Svavar Sigurðsson, varavarðstjóri á C-vaiktinni, á slökkvistöð Reýkjaviikur 50 ára. Svavar er borinn og barnfæddur Reykvikingur og hér hefur hann slið allann sinn aldur, á drengja árum sínum mun hann fljótlega hafa farið að vinna ýmis störf, sem þá buðust, sérstatolega mun hugur hans snemma hafa hneigst til verzlunarstarfa, enda tilyal- inn til þeirra starfa, sökum lip urðar, og frjálsmannlegrar fram komu við alla. Við þau störf mun hann lengst hafa unnið á samá stað, við byggingarvöruverzlun Isleifis Jónssonar og er Svavar áreiðanlega mörgum viðskipta- vini þeirrar verzlunar að góðu kunnur frá þeim tíma. En það sem kom mér til að minnast Svavans, á þessum merku tíma mótum í lífi hans, eru kynni mín af honum, sem slökikviiliðsmanni í slökkviliði Reykjavílkur, en Svavar gerðist starfismaður í varaslötokviliðinu árið 1937, en varðmaður á slökkvistöðina er hann ráðin árið 1943, og þar hef ur hann starfað síðan við góðan orðstýr, hefi ég margis að minn ast fiá mörgum liðnum árum í samstarfi otokar Svavans í slöktkviliði Reykjavílkur, og góðr ar liðveizlu hans í starfi þeirr ar vatotar, þar sem ég hefi haft varðstjórn á hendi, nú um margra ára skeið, mörg eru út- köllin að eldi orðin þessi árin, og þar gildir að fyrstu viðbrögð manna séu rétt, og rösk, og að menn geti treyst hvor öðrum, að enginn bregðist í starfi þegar mest á reynir, því að þá getur farið ver en skyldi. Oft hefur þér súrnað í augum Svavar, og orðið þröngt um andardráttinn þegar al'lt var fullt af reyk, og þú slkreiðst með gólfinu til að finna og komast í færi við glóð heitan byrjunareld, með góðri bunu frá vatnsslöngustút og oft já mitolu oftar var sigur unninn áður en logarnir næðu út- breiðslu, svo af yrði stóreildur, og stórtjón, — fyrir vasklega framgöngu þina, og annarra röskra drengja slökkviliðsins. Okkur mönnunum hættir mjög oft við því að þola etolki öðrum réttraætt lof, ég læt mig það aldirei neinu varða, þegar ég vil meta menn efitir reynslu minni og kynnum við þá, og nú á þess um merka afimælisdegi þínuotn, vil ég nota tækifærið og þakka þér góða liðveizlu og gott sam startf á liðnum árum. Svavar er vinsæll meðal sinna samstarfsmanna, enda hefur hann til að bera létta og góða skapgerð, sem vertoar upplífg- andi á þá, sem með honum vinna, eru þetta eigimleikar, sem alltáf og alsstaðar koma sér vel. Svavar Sigurðsson er kvænt- ur myndarkonu, og eiga þau sam an góð börn, og gott heimili. Svo óska ég þér Svavar, og fjölskytldu þinni, fyrir mína hönd og C-vaktarinnar, alls þess bezta á komandi árum, megi þér Og þínum vel vegna alla tíð. Kjartan Ólafsson, varðstjóri. CADÍLLAC Hvítur Catillac árgerð ’54 er til sölu nú þegar. Bif- reiðin verður til sýnis frá 1—7 í dag og til laugar- dags á sama tíma á Hverfisgötu 46 (upp í port- inu.). CjíciiunLcer Krýningarhátíð fegurðarsamkeppninnar 1962 ásamt tízkusýningu og skemmtiatriðum fer fram í Glaumbæ og Næturklúbbnum á morgun laugardag kl. 9. Danshljómsveit Jóns Páls ásamt söngkonunni Ellý Vilhjálms. Dansað til kl- 2 — Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í símum 22643 og 19330. Cjícuimlcer

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.