Morgunblaðið - 10.05.1962, Page 19

Morgunblaðið - 10.05.1962, Page 19
Fimmtudagur 10. maí 1962 IUOKOLinBLAtl 10 19 SVFR Stangaveiðimenn Laugardaginn 12. maí kl. 3 verða sýndar Amerískar stangaveiðikvikmyndir o. fl. Aðgöngumiðar afgreiddir á skrifstofu SVFR, Bergstaðastræti 12, fimmtudag og föstudag kl. 5;—7 , og laugardag kl. 12—3. ★ Ath.: Kastæfingar SVFR verða á þriðjudags- og föstudagskvöldum kl. 8—10 á æfingasvæði SVFR við Rauðavatn. Leiðbeiningar veittar endur- gjaldslaust. ★' Kastmót SVFR nefst við Rauðavatn 26. maí. Tilkynnið þátttöku til nefndarinnar . Alliance Francaise Franski sendikennarinn herra Régis Boyer heldur síðasta fyrirlestur sinn í kvöld kl. 8,30 í Slysavarna húsinu við Grandagarð. Efni: Jean Paul Satre. Allir velkomnir. Alliance Francaise. Reyplast einangrun Ódýr og góð einangrun. Vönduð og ódýr framleiðsla. Söluumboð fyrir REYPLAST H.F. /. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. GLAtlUBÆR í KVÖLD: HLJÓMSVEIT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR OG HARALD G. HARALDS Síðasí var þéttsetið. Pantið borð tímanlega í síma 22643 eða 19330. GLAUIUBÆR Fjölmenn kvöld- vaka Sjálfstæðis- kvenna á Akranesi AKRANESI, 4. maí. — Kvöld- vaka kvenna var haldin hér á vegum Sjálfstæðisfélaganna á Hótel Akranesi í gærikveldi. — Hófst hún kil. 20:30 og stóð til miðnættis. Ávörp fluttu frú Sig ríður Auðuns, bæjarfulltrúi, sem rædidi um bæjarmálefni, m.a. um nauðsynina á stækkun sjúkra- bússins, og frú Ragnhildur Helga dóttir, alþingismaður, sem sagði fná afgreiðslu hinna mörgu og merku mála á síðasta Aílþingi. Þá var kaffidrykikja og fjölda- söngur. Loks var bingó, sem Júilá us Kiolbeins stjómaði. 170 kon- ur sóttu kvöldrvökuna. — Oddur F élagslál Sunddeild KR heldur innan- félagsmót í Sundlaug Vesturbæj ar mánudaginn 14. maí kl. 8 e.h. Keppt verður í þessum greinum: 200 m baksund karla 200 — bringusund kvenna 50 — skriðsund karla 50 — flugsund karla 50 — bringusund karla 50 — baksund karla 4x50 — skriðsund karla Stjórnin. Knattspyrnudeild KR. ÆFINGATAFLA: Meistara- og 1 fl. Mánudaga kl. 8,30—10. Miðvikudaga kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 8,30—10. Þjálfari Sigurgeir Guðmansson 2. flokkur. Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 8,30—10. Fimmtudaga kl. 8,30—10 Sunnudaga kl. 10,30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixsson. 3. flokkur. Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 1,30—3. Þjálfari Guðbjörn Jónsson. 4. flokkur. Mánudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8. Föstudaga kl. 8—9. Þjálfarar Örn Jónsson og Öm Steinsen. 5. flokkur A og B. Mánudaga kl. 6—7. Þriðjudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 6—7. Föstudga kl. 7—8. 5. flokkur C og D. Mánudaga kl. 5—6. Þriðjudaga kl. 6—7. Miðvikudaga kl. 5—6. Föstudaga kl. 6—7. Þjálfari Gunnar Jónsson. Knattspyrnudeild KR. Farfugladeild Reykjavíkur. — — Farfugar — Ferffafólk. — Farfuglar á Akrafjall. — Far- fuglar ráðgera ferð á Akrafjall n.k. sunnudag. Allar uppl. veitt ar á skristofunni að Lindargötu 50. — Sími 15937. Fimmtuda.g og föstudag kl. 20,30—22. Nefndin. t T ♦> Breiðfirðingabúð iBINGÓ — BINGÓ t T T t T ± T T T ♦;♦ t T v e r 8 u r I kvöld k I. 9. Meffal vinninga: Armbandsúr og stálhnífapör Borffpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur — Húsið opnaff kl. 8,30. breiðfirðingabLð 1 i i 4?< . —.♦. .♦. .♦. .♦.,. .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. <>♦- -♦- -♦- -♦- —♦- —♦— -♦— —♦- —.♦. . >♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦*♦♦♦♦♦♦•* að auglýslng I stærsia og útbreiddasta blaðinn borgar sig bezt. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjömssonar Söngvari: Hulda Emilsdóttir Vetrargarðurinn DANSIÆIKUR í kvöld Lúdó sextett og Stefán Sími 16710. Lokadagsfagnaður Félag Suðurnesjamanna heldur Lokadagsfagnað í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 11. maí kl. 8,30. Skorað er á félagsmenn svo og ungt fólk af Suður- nesjum að fjölmenna. Aðgöngumiðar verða seídir i verzluninni Aðal- stræti 4 h.f. fimmtudag og fösludag. Aðalfundur í Skógræktarfélagi Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 16. maí 1962 kl. 8,30 síðd. í Breiðfirðingabúð, uppi. Dagskrá: V'eniuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. MELAVÖUUR Reykjavíkurmótið í kvöld (fimmtudag) kl. 8,30 keppa: FRAM - ÞRÓTTUR Dómari: Grétar Norðfjörð. hljómsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.