Morgunblaðið - 10.05.1962, Page 21

Morgunblaðið - 10.05.1962, Page 21
Fimmtudagur 10. maí 1962 MORGl'HBL AfílÐ 21 Síðasia sending af HOLLENSKU VREDESTEIN hjólbörðunum seldist upp á svipstundu. Ný sending vœntanleg með Brúarfossi 13. maí. Verðin ótrúlega lág Söluumboð « Reykjavík umboðið LAKKUPPLEYSIR RYÐEIÐIR BLÝMENJA GRÁMENJA KVOÐA BÍLARYÐVARNAR- GRUNNUR BÍUASPARTL BÍLALAKK Litil verzlun (sölutum) helzt með kvöld- leyfi eða annað lítið fyrir- tæki óskast til kaups. — Chevrolet ’55 gangi upp í kaupin. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Sölutum — 4867“. Vil kaupa ibúð 3—4 henb. í steinhúsi, þó ekki kjallara. Fyrsti veðr. sé laus. Vil borga 75 þús. og 80—100 þús seinna á árinu. Tilboð er greini uppl. um íbúðina ásamt verði sendist blaðnu fyrir hádegi n.k. laugardag merkt: j „Helst austurbær 4857“. J Tilboð óskast í skemmdan Garant sendiferðabifreið. Hún er til sýnis á bílastæði við Ingólfsstræti 11. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Gamalt — 4850“. REYkTll EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Reykjavíkur PHILCO A SUBdiuiHttí UF 4,7 cub- ft. Kr. 8.224.—■ 6,0 cub. ft. Kr. 10.612— 7,0 cub. ft. Kr 12.209.— 7,0 cub. ft. með sjálfv- affrystingu Kr. 12.905.— 8,5 cub. ft Kr. 13.861.— 12,2 cub. ft. Kr. 17.319— kæliskápar I Hagkvæmir greiðsluskilmálar Raftækjadeild . JOHNSON & KAAfiíR 7. Blaðaafgreiðsla á Akranesi Oss vantar áhugasaman og ábyggi- legan mann eða konu til að annast útsölu og afgreiðslu Morgun- blaðsins á Akranesi frá 1. júní n.k. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins. líihréjMul'Ta&iíi ÍBIÍÐ Viljum leigja 3ja herbergja íbúð nú þegar fyrir starfsmann. ALASKA-ÖSP Plantið Öspinni áður en hún laufgast. Við höfum allar stærðir upp í 2 m. Gróðrarstöðin v/Miklatorg. Símar 22-8-22 og 19-775. T résmíðavélar Nýlegar trésmíðavélar til sölu, leiga kem'ur til greina. Afréttari, pykktarhefill, fræsari, bandsög og púss-slípivél. Áiiar sér standandi nema heflarnir. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „4680“. Ódýrt - Ódýrt Þýzk barnanáttföt verð frá kr. 69.— Þýzkir barnabolir verð frá kr. 29.— Gammosíuibuxur verð kr. 64.— Mikið úrval af ungbarnafatnaði. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Atvinna Höfum atvinnu fyrir duglegar reglusamar stúlkur við eftirfarandi störf: Verzlunarstörf, skrifstofu- störf, verksmiðjustörf. saumastofu, þvottahúsa og efnalaugastörf, sjúkrahúsastörf, fóstrustörf á barna heimilum út á landi. Heimilis og ráðskonustörf, matráðskonu og smurbrauðsdömustörf, matsölu og hótelstörf. Einnig aðstoðarstúlknastörf og stúlku vana kvöldborði á fjallahóteli í Noregi. VINNUMIÐLUNIN Laugavegi 58 — Sími 23627.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.