Morgunblaðið - 10.05.1962, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.05.1962, Qupperneq 22
22 ^ MORGI NBL AÐIÐ Fimmf.udagur 10. maí 1962 litlar, handhægar og ódýrar fyrir málningarsprautur og önnur loftknúin verkfæri píjlMRiNN Sérsambondin fengu aöeins 16000 kr. í styrk frá ÍSÍ Ákveðinn þingstaður ÍSÍ 1962. Samiþykkt var eftirfarandi til- laga: Sambandsráiðsfimduæ ÍSÍ 28. apríl 1962, samlþykkir að íþróttaþing ÍSÍ, sem samþykkt var á íþróttaþinginu 1961 að halda skyldi 1962, verði haldið í Reykjavik í septemiber n.k. Slysatrygging iþróttamanna. Eftirfarandi var samþykkt: Með hliðsjón af því, að nú er vitað um héraðssamibönd með yfir 3000 igjaldskylda meðlimi, sem lýst hafa yfir bréflega eða é annan hátt, að þau vilji gerast aðilar að Slysasjóði Jþróttamanna, sam þykkir sambandsráðsfundur ÍSÍ að fela framkvaemdastjórn ÍSÍ að ganga formlega frá stofnun sjóðsins á igrundvelli reglugerð aruppkasts, er lagt var fyrir 22. fund sambandsráðs ÍSÍ, 12. nóv emiber 1960, og taki sjóðurinn til starfa eigi síðar en 1. júlí n.k. að því tilskildu, að þátttökuaðil ar greiði fyrirfram iðgjald sitt til 31. desember li962. Tilnefning á fulltrúa ÍSÍ og varafulltrúa í íþróttanefnd rík- isins. Samþykkt var að tilnefna sem fulltrúa ÍSf í fiþróttanefnd ríkisins, Gísla Ólafsson, fram- kvsemdastjóra, sem aðalfulltrúa og Guðlaug J. Briem, gjaldkera ÍSÍ, sem varafulltrúa. >á afhenti forseti fiSÍ Her- manni Guðmundssyni, fram- kvæmdastjóra ÍSf, silfurbikar, fyrir ánægjulegt samstarf s.l. 10 ár. Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ fundarmönnum komuna á fund- inn, og óskaði utanbæjarmönn- um sérstaklega góðrar heimferð ar. Skíðafólk kveður veturinn nk. laug- ardagskvöld SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur gengzt fyrir skemmtun í skíðasfcálan- um í Hveradölum nk. laugar- dagskvöld. >ar verða veitt verð laun fyrir þátttöku í skíðamót- um í vetur, haft sameiginlegt borðhald, sýndar kvikmyndir frá mótum, og Ómar Ragnars- son mun sikemmta á kostnað skíðamanna. Að lokum verður dansað. Allt skíðafóllk er velkomið. Miðar eru seldir hjá L.H. Mull- er og þarf að sækja þá fyrir föstudagskvöld. Farið verður frá BSR kl. 7 á laugardags'kvöld. Ný sundlaug á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 3. maí: — 1. maí s.l. kl. 4 e.'h. var vígð hér ný sundlaug. >etta er nofckuð stór yfirbyggð sundlaug, fullfrágeng in að innan, en etftir að fínpússa og mátta hana að utan, og verð ur það gert í sumar Við þetta tæfciifæri flu-tti bæj arstjórinn, Sigurjón Sæmundis- son, ávarp, Lúðrasveit Siglu- fjarðar lék og Helgi Sveinsson, formaður fiþróttabandalags Siglu fjarðar, þaklkaði bæjarstjóm fyr ir hönd Iþrótta- og æskufólks. Sundlaugin er mjög glæsileg bygging og ætlunin er að Iþrótta félögin tvö, knattspyrnufélagið og sfcíðafólagið, fái til afnota sitt herbergið hvert í byggingunni. Er ætlunin að setja gólf ytfir laugarþrória Og nota húsið fyrir íþróttah-ús á vetrum. Verður þetta því lífca líkaimsræktar- og íþróttalhús. Einnig er aðstaða í byggingunni til að koma fyrir gufuböðum. Sundlaugin hefur þegar tekið til starfa og í maí mánuði verð ur þar aðallega skólakennsla, en almenningur hefir afnot af laug inni í tvo tíma á dag á meðan. — Stefán. Enska knattspyrnan ■> MARKAHÆSTD leikmermimlr í Eng landi eru þessir: 1. deild: Crawford (Ipswich) 37 mörk Charnley (Blacpool) 36 mörk Phillips (Ipswich) 36 mörk Kevan (W.B.A.) 36 mörk Pace (Sheffield U.) 28 möik Vernon (Everton) 28 mörk Greaves (Tottenham) 27 mörk 1. eek (Birmingham) 26 mörk Pointer (Burnley) 26 mörk 2. deild: Thomas (Newcastle) 41 mark Hunt (Liverpool) 40 mörk Clough (Sunderland) 34 mörk Peacock (Sunderland) 31 mark O'Brien (Southampton) 30 mörk Curry (Derby) 25 mörk 3. deild. Holton (Northampton) 40 mörk Bedford (Q.P.R.) 38 mörk Rafferty (Grimsby) 35 mörk Bly (Peterborough) 34 mörk Atyeo (Bristol City) 28 mörk Rowley (Shrewsbury) 29 mörk 4. deild. Hunt (Coloheater) 37 mörk Layne (Bradford City) 33 mörk Lord (Crewe) 33 mörk King (Colchester) 32 Weir (York) 29 Arnell (Tranmere) 27 mörk England sigraði Sviss í landsleik, sem fram fór á Wembleylejkvanginum í London í gær, með þremur mörk- um gegn einu. Leikurinn var afar lélegur, sérstaklega hjá enska liðinu, því margir varamenn voru í liði Svisslendinga. HITCHENS miðframherji enska liðs- ins, setti eitt aí mörkunum. í hálfleik var staðan 3—1. MANCHESTER UNITED hefur boðið um 100 þús. pund í DENIS LAW, sem nú leikur á ítaliu. ítölsk félög hafa látið í ljés mikinn áhuga að kaupa WHITE, JONES og MACKAY irá TOTTENHAM. Hefur þetta vakið mikla gremju í Englandi og mikið rætt um hvað gera eigi til að stöðva þessar sölur. MANCHESTER CITY hefur lagt fram tilboð í JOE BAKER, sem leikur á Ítalíu, en ekki er vitað hve hátt það er. Mikla athygli vakti að IPSWICH tap aði 2—3 fyrir danska liðinu VEJLE. Leikurinn fór fram í Danmörku. ARSENAL lék nýlega við úrval úr Vestur-BERLÍN og sigraði 5—0. Liðið mun ferðast um Norðurlönd og leika 2 til 3 leiki. FFNNINN Eino Oksanen sigr- aði í 66. maraþonihlaupi íþróttasa-mlbandsins í Boston, en þessi Ihlaupakeppni er löngu fræg orðin. Myndin sýnir er Oksanen var að inálgast marfcið sem örugg- ur sigurvegari. Slöktoviliðs- stjóri Boston hleypur með honum og reynir að smeygja á hann lárviðarkransinum, sem hlauparinn ber síðan í mark að fornum sið. >etta var þriðja árið í röð seom Oksanen vinnur þetta hlaup, en árlega taka þátt í því margir erlendir hlaupar- ar. Hlaupið er frá Nopkinton til Boston sem er 26 Í4 míla og var tími hans 2 klst. 23,48 min. Bridgesamband Islands gengst fyrir Barometer-keppni um næstu helgi. Mun keppnin fara fram á laugardag og sunnudag og verður spilað í Sjálfistæðishúsinu í Reyfejavifc. Hinn kunni keppn- isstjóri, nörðmaðurinn BJÖRN LARSEN, mun stjórna keppninni, en harnn kemur tiil íslands á veg- um Bridgesaimibandisins og mun ha-lda ná-mskeið fyrir keppnis- stjóra á tímabilinu 14.—17. maí n.k. Námsfceið þessi verða á kvöldr in og fara fraim í Sjómannaskóí- anum. BJÖRN LARSEN er ritarl norska bridgesamibandisins og starfar eingöngu að m'áilefnuim þess m.a. stjórnar hann ölluiru keppnum á vegum samibandsins, Hann er af mörgum tailinn einn færasti keppnissstjóri í heiminum og ættu þvi bridgefólög að nota sér atf þessu nómskeiði og senda keppnisstjóraetfni þangað. >eir spilairar, sem hug hafa 4 að tafca þátt i BAROMETER- KEPPNINNI ættu að hatfa sam- band við stjórnir tfélaga sinna sem fyrst. Árshátíð Britdgesambandsina verður í Sjálfistæðislhúsimi n.k. sunmudagskvöld og tfer þar fram verðlauna adhendin g fyrir alilar keppnir á vegum sambandisins i vetur. Frá 25. sambandsráðsfundi ÍSÍ FUNDUR var haldinn í sam- bandsráði íþróttasaimbanids ís- lands (ÍSÍ), laugardaginn 28. apríl 1962, í fund-arsal ÍSÍ að Grundarstíg 2A, Reykjavík. í upphafi fundarins minmtist forseti ÍSl Jþróttamanna, er lát- izt höfðu frá síðasta samibands ráðsfundj ÍSÍ. >að voru þeir: Andreas J. Bertelsen, heildsali, er lézt hér 5. marz s.l. og Magnús Kjaran, stórkaupmaður, sem lézt 17. apríl s.l. Rakti forseti æviferil þeirra og fþróttastörf, og bað fundarmenn að lokum að minnast hinna látnu, og risu fundarmenn að lokum að minn ast hinma látnu, og risu fundar men úr sætum í virðigarskyni. >á var samþykkt að senda UMS Borgarfjarðar heillakveðju í tilefni 50 ára afmælis þess, Njósnarar á æfingu Breta I LANDSLIÐSMENN Englands | voru á æfingu í fyrradag, en þeir æfa nú undir úrslita- keppni um heimstitilinn í Chile. Skyndilega var æfingu þeirra slitið af þjálfaranum. Ágtæðan var sú að sézt hafði til nokkurra „njósnara“ frá Búlgaríu, sem voru að gægj- ast inn á æfingarnar. >jálfari Englendinganna stöðvaði æfinguna þegar í stað og krafðist þess að eng- ir útlendingar væru við- staddir er enska liðið væri að æfingum. Hann fékk mál sitt fram. Eins og kunnugt er þá eru England og Búlgaría í sama riðh í undanrásum aðal- sem haldið vax hátíðlegt um kvöldið. Á fundinum voru fluttar skýrsl ur framkvæmdastjómar ÍSÍ og sérsambandanna. Auk skýrsl- anna var lagt fram prentað ;,Á grip af þingigerð íþróttaþings ISÍ 1961“. Að öðru leyti voru helztu gjörðir fundarins iþessar: Ráðstefna í Strassborg. >or- steinn Einarsson íþróttafulltrúi flutí. skýrslu um ferð sína á ráBstefinu, sem haldin vor í Strassborg, á vegum Bvrópuráðs ins, og fjallaði meðal annars um íþróttamál. Var >orsteini þökkuð skýrslan, Fjármál íþróttahreyfingarinn- ar. Stetfán G. Bjömsson, formað ur milliþinganefndar ÍSÍ um fjármál, flutti skýrsu um störtf nendarinnar. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt: Sambandsráðsfundur ÍSI haldinn 28. april 1962, samþykk ir, að fé því, er íþróttanetfnd rík isiins úthlutar úr íþróttasjóði 1962 til ÍSÍ (kennsíustyrkir), verði skipt á milli aðila á sama hátt nú og verið hefir að undan förnu. Skipting á Vi hluta skatttekna ÍSÍ milli sérsambandanna. — Samþykkt var eftirtfarandi: Sam bandsráðsfundur ÍSÍ, haldinn 28. apríl 1962, samþykkir að skipta % atf skatttekjum ÍSÍ árið 1961 á etftirfarandi hátt milli sér- sambandanma: Knattsp.samb. ísl. .. kr 1700,00 Frj áteíþrJ3. ísl...— 4200,00 Skíðasamb. íslands .. — 2400,00 Sundsamb. ísl..........— 1900,00 Handknattl.s. ísl. .. — 2400,00 Golfsamb. ísl. ........— 1700,00 Körfuknattl.samb. ísl. — 1700,00 Samtals kr 16000,00 England vann Sviss ENGLAND og Sviss mættust í landsleik í knattspyrnu á Wembley-leikvanginum í gær. Svo fóru leikar að England vann með 3 mörkum gegn 1. — Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.