Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 1
Tvítugur piltur fdrst í flugslysi 78 ára farþegi stórslasabist, er tveggja sæta flugvél steyptist til jarðar U M klukkan hálf eitt í gær fórst flugvélin TF — KAG skammt frá húsinu að Korp- úlfsstöðum. í flugvélinni voru tveir ungir menn, flug- en Atli gekk á móti þeim er komu á slysstað. Nánari tildrög slyss þessa eru þau að um hádegið í gær fókik Erlingur Birgir á leigu Piper Cup flugvélina TF-KAG hjá Flugskólanum Þyt og hugðist fljúga um í nágrenni bæjarins ásamt félaga sínum, Atla Ingvars syni. Ekki er fyllilega vitað hvað þá félaga hen-ti á fluginu en til þeirra sást við æfingar á svo- nefndu „spinraflugi". Tveir ungir pi'ltar, er voru að Framhald á bls. 23. Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. ÓI. K. M. af slysstaðnum örfáum mínútum eftir að Piper Cup flugvélin hrapaði. Myndin er tekin úr flugvél, sem flaug yfir staðinn. íþrdttastarfsemin í borginni stórefid /jb róttahús — sundlaugar — knaft- s pyrnuvellir — félagsheimili — íþrófta- námskeið — skautasvell Erlingur Birgir Ólafsson maðurinn, Erlingur Birgir Ólafsson, 20 ára, Álfheimum 27, Reykjavík og Atli Ingv- arsson, 18 ára, KJeppsvegi 36, Reykjavík. Er að var komið var Erlingur látinn Á UNDANFÖRNUM árum, og þó einkum á sl. áratug, hef ur öll aðstaða til íþróttaiðk- ana hér í borginni tekið stór stökk fram á við. Fyrst og fremst má þakka þetta sí- Ihækkandi fjárframlögum Reykjavíkurborgar til í- þróttamála. Borgarstjórar og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins hafa með ráðum og dáð stutt íþróttalífið í borginni, bæði með bygg- ingu glæsilegra íþrótta- mannvirkja á vegum borgar félagsins sjálfs og margvís- legri aðstoð við hin ýmsu samtök íþróttahreyfingarinn ar. Má segja, að kjarninn í allri stefnu þeirra í íþrótta- málum hafi verið — og sé — að veita íþróttahreyfing- Sjá grein um iþróttastarfsemi alsalur hússins, sem verður stærsti salur landsins, verð- ur steyptur upp á þessu ári. Frá því í lok sl. árs hefur verið unnið mjög mikið við bygginguna, og er þegar lok- ið við að steypa upp 1100 fermetra kjallara, forstofu og áhorfendarými fyrir 1200 manns, og verður húsið fok- helt á þessu ári. Nú er unnið kappsamlega Frh. á bls. 17 Herflutningar Reynt oð bægja frá hættunni af innrás kammúnista frá Laos Síam BangkoJc, 16. maí — (AP) NÁLÆGT 1800 bandarískir sjóliðar eru reiðubúnir til landgöngu í Bangkok-höfn næstu klukkustundirnar. — Eru þeir komnir þangað með þrem bandarískum her- skipinn, sem sigldu inn í Siam-flóann á miðvikudag. Búizt er við að fyrstu her- mennirnir gangi á land um 11-leytið á miðvikudags- i kvöld. 1000 hermenn og 12 bandarískar orustuþotur eru þegar komnar til Thailands, auk þess liðsstyrks, sem fyr- ir var. Á ráðsfundi SEATO- bandalagsins í dag var lýst yfir stuðningi við þá liðs- flutninga, sem átt hefðu sér stað af hálfu Bandaríkja- stjórnar, til þess að vernda sjálfstæði Thailands. Þá var rætt um frekari ráðstafanir í sama skyni og hefur m. a. komið tii tals að fleiri ríki sendi lið til þess að tryggja Thailand fyrir innrás komm- únista frá Laos. Það er flugvélamóðurskipið Valley Forge, sem flutt hefur að- alliðsstyrk bandaríkjahers til Bangkok. Mun það varpa anker- um úti fyrir höfninni, en minni skip og þyrlur annast flutning hermannanna upp Chao Phya- ána til hafnar í Klong Toey, sem er í 7—8 km fjarlægð frá mið- foorg Bankok. Thailandsher mun síðan flytja hermennina á vöru- bifreiðum til Don Muang-flug- vallarins, en þaðan verður þeim flogið til stöðva í Norður-Thai- landi. Munu bandarískar flutn- ingaflugvélar af C 130 Herkules- gerð annast þá flutninga. Er áformað að bandarísku liðssveitirnar verði staðsettar nálægt — en þó ekki alveg við — norðaustur-Iandamæri Thailands, en það er í norð- Framhald á bls. 23. á bls. 8 □--------------------□ unni þá aðstoð, sem henni er nauðsynleg á hverjum tíma og unnt er að láta í té. Ör- uggri framkvæmd þessarar stefnu er það svo að þakka, að hér hafa á undanförnum árum risið fjölmörg glæsileg íþróttamannvirki, ný stór- virki eru í framkvæmd og enn önnur þegar í undirbún- ingi. Á næstu árum verður lögð á það höfuðáherz-la að hraða sem frekast er unnt bygg- ingu hins veglega íþrótta- og sýningarhúss í Laugardal, sem verður glæsileg miðstöð íþróttalífs borgarinnar, þeg- ar það verður fullbyggt. Er stefnt að því, að húsið verði tekið í notkun á því kjör- tímabili, sem í hönd fer. Að- Krúsjeff boður nýjur tilrounír VARNA, 16. maí (AP) — Á 30 000 manna fundi í Búl garíu í dag lýsti Nikita Krúsjeff forsætisráSherra, yfir því, að Sovétveldið undirbyggi nú nýjar tilraun ir með kjarnorkuvopn. Kvað hann tilraunir þessar eiga rætur að rekja til yfir- standandi tilrauna Banda- ríkjamanna. Ekiki upplýsti Krúsjeff, hvenær hinar so- vézku kjarnorkuvopnatil- raunir munidu hefjast. — Annað sem vakti athygli fréttamanna, var það, að Krúsjeff lét nú falla vin- samleg ummæli um Júgó- slaviu, en. slíkt hefur ekki heyrzt úr hans munni um nokkurt skeið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.