Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 2
2 MOnGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. maí 1962 í stað þess birtast á síðum íhaldsolaðanna undir stór kostlegústú fyrirsögnym ýmsar affurgengnar lygasögur Hvert atkvæði get- ur ráðið úrslitum Frá fjölmennum fundi Hvatar i gær f GÆRKVÖLDI hélt Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖX kosninga- fund í Sjálfstæðishúsinu. Hvatarkonur sóttu þennan fund mjög vel og var húsið vel skipað er fundur var s'ettur. Formaður félagsins, María Maack, setti fundinn og bauð fundarkonur velkomnar og auk þess Geir Hallgrímsson, borgar- stjóra, sem flutti aðalræðu fund- arins. Borgarstjóri hótf mál sitt á því að minnast á hina óvenjulegu baráttuaðferð andstæðinga Sjálf stæðisflokksins við þessar kosn- ingar, er þeir teldu Sjálfstæðis- flokknum tryggðan sigur fyrir- fram, en sjálfum sér ósigur. Þessi baráttuaðferð væri viðhöfð í þeim tilgangi að gera Sjálf- stæðismenn andvaralausa og yrðu Sjálfstæðismenn að vera vel á verði gegn henni. í því sambandi mætti benda á, að við síðustu almennar kosningar, sem fram fóru, alþingiskosn. 1959, hefði Framsóknarflokkinn skort innan við 20 atkvæði til að fella 8. mann D-listans, ef þá hefði verið kosið til borgarstjórnar, því yrði að benda ópólitískum kjós- endum, sem kosið hefðu D-list- ann í bæjarstjómarkosningum hingað til, að með því einu að fylkja sér um D-listann fengist samihent stjórn í Beykjavík næsta kjörtímabil. Geir Hallgrímsson minnti á þau mörgu góðu málefni, sem Sjáifstæðismenn gætu bent á er þeir ræddu um kosningarnar, dagheimili, sem byggð hefðu ver ið á síðasta kjörtímabili, leik- skólana og leikvellina, sem við hefðu bætzt, stuðninginn við æakulýðsstarfsemi hinna ein- sfcöku félaga og starfrækslu Skólagarðanna auk hins fjöl- þætta starfs Æskulýðsráðs, en í þeirri starfsemi tóku um 2000 unglingar þátt á vi'ku hverri. Borgarstjóri minntd á hinar mifclu skólabyggingar. Nemend um barnaskólanna fjölgar nú um 000 á ári, en samt aukast skóla Framhald á bls.23. SL. mánudag kom hingað til lands varautanríkisráð- herra Sameinaða Araba- lýðveldisins, Hussein Z Sabry, ásamt 10 mönnum, sem honum eru til aðstoð- ar. Tilgangúr heimsóknar- innar er að kynna sér möguleika á auknum við- ............. ..„ „ „.B..— ---------., — —..—— ...--------------------—— —„ skiptum Egypta og íslend- ólfsdóttir. Standandi frá vinstri: Ambassador Arabalýðveldisins í Stokkhólmi, Gohar, inga í framtíðinni. Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, Sabry, varautanríkisráðherra og Guðmundur Mbl. hitti Hussein Z. Sa- !• Guðmundsson, utanríkisráðherra. — Hvað um nánari sam- skipti íslendinga ög Egyptíi? — Við höfUfh átt víðræðijir við stjórnmálaleiðtoga ykkar og álítum, að við getúm auk- ið viðskiþti ókkar -að -mun.. — Vantar ykkUr ekki fisk? — Júj Við kaupum núna fisk frá Noregi, Japan, Spáni og Portúgal. Við getum áreið- anlega keypt fisk frá ykkur líka. — Finnst ykkur ekki kalt hérna? — Jú. Það er 37 stiga hiti á Celcius heima hjá okkur um þessar mundir. — Eruð þið þá ekki illa haldnir af kulda? Viðskipti Egypta og Íslendinga Stuff samtal v/ð varautanrikis- r^bherra Egyptalands bry varautanríkisráðherra snöggvast að máli í gær. — Hann er gamall hershöfðingi í flugher Egyptalands. Árið 1957 gerðist hann stjórnmála- ráðgjafi forseta Egyptalands. Ári síðar varð hann varaut- anrikisráðherra landsins. Mbl. spurði hann að því í gær, hver væri tilgangurinn með heimsókn hans hingað. — Það er skylda okkar, sagði ráðherrann, — að treysta samband okkar við önnur lönd. Við erum nú á ferðalagi um Norðurlönd og ætlum okkur að heimsækja þau lönd. Hingað komum við frá Danmörku, en förum héð- an til Noregs. Finnlands og Sviþjóðar. Áform okkar er að halda á næstunni ráðstefnu með öll- um sendiherrum okkar í Vest úr-Evrópu. — Hvernig kunnið þiö við ykkur hér? — íslendingar eru mjög dugandi fólk og ég álít, að þið munið á næstunni halda áfram að tryggja efnahags- grundvöll ykkar. — Nei. Húsin ykkar eru hlý og jörðin er heit undir fótum okkar. Þetta sagði varautanríkis- ráðherra Sameinaða Araba- lýðveldisins. Hann dvelst hér nokkra næstu daga. F/* MA /í finúhr VS SV50hnú/ar X Snjókomo 9 OSi 7 Sktirír K Þíumur Wiz, KuUothil ZS* Hihtkð H Hml K L~l*. 1962 KL Æska Keflavíkur styður Sjálfstæðisflokkinn Djúp lægð og kröpp var yf ir Norður-Skotlandi í gær og olli þar stormi og vatnsveðri. Hún myndaðist á. mörkum kakla heimskau fcaloftsins, sem flæðir suður yfir ísland, og hlýrra haflofts, sem kemur vestan yfir Atlantshafið. Kl. sex í gærmorgun var eins stigs frost á Raufarhöfn, og um nóttina var viða nætur frost, mest 4 stig á Nautabúi í Skagafirði og 2 á Þingvöll- um og Eyrarbakka. Veðurspáin kl 10 í gær- kvöldi: SV-land til Breiðafjarðar og miðin: Norðan og NA kaldi, sums staðar skúrir í kvöld, annars léttskýjað að mestu. Vestfirðir og miðin: NA stinningskaldi, snjó- eða slydduél nOrðan til. Norðurland: NA kaldi, bjart i innsveitum. sjón- eða slyddu él á annesjum. NA-land, Austfirðir og norð urmið til Austfjarðamiða: NA og norðan kaldi, skýjað, skúr- ir eða él á stöku stað. SA-land og miðin: NA kaldi, víðast léttskýjað. Veðurhorfur á föstudag: Norðlæg átt, él norðan lands en sennilega þurrt á Suðurlandi. KEFLAVÍK, 16. maí. — Ungir Sjálfstæðismenn efndu til stjórn málafundar í Aðalveri í gær- kvöldi. Þar fluttu ungir Kefl- víkingar ræður um ýmsa þætti stjórnmálanna, einkum þó bæj- armál — og voru þeim gerð hin ágætustu skil. Þeir, sem töluðu á fundinum voru: Kristján Guð laugsson, Garðar Pétursson, Steinþór Júlíusson, GunnarJóns son, Margeir Sigurbjörnsson, Páll Axelsson, Sigurður Eyjólfs- son, Ragnar Árnason, ómar Steindórsson, Vigdís Böðvars- dóttir og Steinunn Erlingsdótt- ir. — Fundarstjóri var Hákon Kristinsson, kaupmaður og fund arritari Þórður Kristjánsson, skrifstofumaður. Mikill sóknarhugur ríkti á fundinum og eindreginn vilji til að vinna ötullega að sigri Sjálf- stæðisflokksins í komandi bæj- arstjórnarkosningum. Kom það og glöggt fram í máli ræðu- manna, að á þann hátt væri hagsmunum kaupstaðarins þezt borgið. Utvarpsskák Svart: Svein Johannessen, ósló ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Ingi R. Jóhannsson 9. c2-c3 ... • • Tíminn ver kommúnista ist, væri auðvelt að einangra þá, sem fyrst og fremst berj ast fyrir lýðræðislegum hug- sjónum og samstarfi okkar við vestrænar þjóðir og stofna „þjóðfylkinguna“ með komm únistum. Um þessl mál er nánar rætt í Staksteinum í dag. Tímanum finnst sýnilega vera farið að halla iilþyrmi- lega undan fæti hjá banda- mönnum sínum í Kommún- istaflokknum, því að 1 gær getur hann ekki lengur stillt sig um að taka upp beina vörn fyrir samstarfsflokkinn, eins og meðfylgjandi myndir sýna. Er full ástæða fyrir lýðræð ihaidiö ærist issinnaða Framsóknarmenn að hugleiða rólega og öfga- laust hvert þeir menn eru að leiða flokkinn, setn þar ráða nú lögum og lofum. Leiðtog- arnir ætia sér í borgarstjómar kosningunum að sanna, að vinstri stefnan sé líklegust til fylgisaukningar. Ef það tæk Það raá sjá á Moggattum dag* lega að heilsan á ÍJialáshcimil- Inu er ekki setn bezt. Hverrl rcykbomhujini eftir aðra cr skotið á ioft og í öllum er inul- baldið það sama „hiþn alþjoð- Jegi ks>mmúnismi“. Hann va-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.