Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 15
(P Fimmtudagur 17. maí 1962 (f ORGVNBLAÐ1& 15 'Brezkir mennta- nierin métniæSa töku Djiiasar ENCOUNTER, málgagn Frjálsrar menningar í Bret- landi, hefur skýrt frá því, að 99 brezkir menntamenn, lista menn og rithöfundar hafi sent Tító forseta Júgóslavíu bænarskrá, þar sem fariff er fram á, aff mál Milovans Djilasar verffi athugaff aff nýju. Hann var, sem kunn- ugt er, handtekinn fyrir nokkru og hefur nú veriff dæmdur til fangelsisvistar. Sakarefniff er þaff, aff hann hefur skrifaff bók um samtöl sín við Stalín, sem stjórn Júgóslavíu kærir sig ekki um að komi fyrir almenn- ingssjónir, til þess aff styggja ekki valdhafana í Kreml. m ★ ■ Bænarskjalið hljóðar svo: „Við erum harmi lostnir vegna þess að Milovan Djil- as hefur verið handtekinn á nýjan leik. Okkur finnst sorglegt, að álitið sé, að fræði legar og sögulegar athuga- semdir Djilasar geti stofnað Júgóslavíu í vandræði. Það, sem stofnar Júgóslavíu í vandræði í augum frjálsra manna, hvar sem er, er, að Milovans Djilas. einn virtasti borgari landsins skuli handtekinn eftir geð- þótta og gerræði yfirvalda fyrir eðlileg ritstörf ogvenju lega bókmenntastarfsemi. Við skorum eindregið á yður að láta taka aðgerðirnar gegn Djilasi til endurskoðunar og biðjum um, að hann verði látinn laus. Við getum ein- Helgi Skúlason formað- ur L.R. LEIKFÉLAG Reykjavíkur hélt aðalfund sinn þriðjudaginn 15. þ. m. — Formaður félagsins, Brynjólfur Jóhannesson, skýrði frá störfum á leikárinu og ræddi framtíðarhorfur. — Á vetrinum voru sýnd 5 leikrit, en þau eru: „Sex eða 7“, „Allra meina bót“, „Kviksandur", „Hvað er sann- leikur" og „Taugastríð tengda- mömmu“, sem sýnt verður fáein skipti enn. — Alls eru orðnar 92 sýningar á árinu, en eins og fyrr segir bætast nokkrar við það, sem eftir er af þessum mánuði. Stjórnarkosning fór fram á þessum fundi, fyrir næsta starfs- ár. — Brynjólfur Jóhannesson baðst undan endurkosningu, sem formaður. í hans stað var kjörinn formaður Helgi Skúla- son, ritari frú Helga Valtýsdótt- ir, gjaldkeri Guðmundur Páls- »on. Þá var og kosln varastjórn, en hana skipa nú: varaformaður Steindór Hjörleifsson, vararitari Karl Sigurðsson og varagjald- keri Gissur Bálsson. Endurskoðaðir reikningar fé- lagsins verða samkvæmt venju iagðir fyrtr framhaidsaðatfund i haust. Nokkurt fé hafði safnazt á ir- iou i húsbyggi nga rsjóð fébags ias, aot endan leg sfciúgpreta é þvi mun verða BgS fýrtr fram- baídsaðaifund, þar eém e&faxm ateadur eam yfiv. Yerið er nú að æfa nýtt ís- lenzkt leikrit. sem höfundurinn, dórsson. ungis vonað, að þessi óheppi legi og óskiljanlegi atburður haldi ekki áfram að varpa skugga á þá samúð, sem Júgó slavía hefur verið að ávinna sér í áliti heimsins undanfar in ár.“ ★ * Þeir, sem undir þetta skrifa, eru margir heims- þekktir rithöfundar, mennta menn og listamenn. Meðal þeirra má nefna þessa: A. J. Ayer, Max Beloff, Anthony Wedgwood Benn, Mark Bon- ham Carter, John Braine, Fenner Broekway, Edward Crankshaw, R. H. S. Cross- mann (ritstj. New States- man), Brian Crozier, Marcus Cunliffe, David Daiches, H. J. Eyseneck, Constantine Fitz- gibbon, John Forster, E. M. Forster, John Freeman, Christopher Fry, Gerald Gardlner, Geoffrey Gorer, Hamish Hamilton, Jacquetta Hawkes, Rayner Heppenstall, Ludovic Kennedy, Arthur Koestler, John Lehmann, C. Day Lewis, B. H. Liddell Hart, Sir Robert Bruce Lock hart, Roderick MacFarquhar, Sir Compton MacKenzie, John Mortimer, Iris Mur- doch, John Osborne, J. B. Priestley, Leonard Schapiro, Hugh Seton-Watson, Edith Sitwell, A. J. P. Taylor, Philip Toynbee, H. R. Trevor Roper, Vicky (teiknarinn), John Wain, C. V. Wedgwood, Rehecca West, Colin Wilson, Leonard Woolf og Michael Young. Jökull Jakobsson, nefnir „Hart í bak“. Er ætlunin að starf- semin hefjist í haust með þess- um lei-k. Leikstjóri er Gísli Hall- Mats Wibe Lund sjöttu Islandsf eröinni NORSKUR ljósmyndari og blaffa maffur, Mats Wibe Lund, er nú í sjöttu íslandsferff sinni. Og enn er hann kominn til þess aff taka myndir og skrifa greinar í er- ■ iend blöff. Mats leit inn á rit- ' stjórnarskrifstofur Mbi. á dögun MOUI CI/AHSRR k — tymi ÍUTI. im — 9kmá a«m. / 5 A B £ kvensqkkar L L A kaupið ÍSABELLA og lækkið sokkareikningin ÍSABELLA Madeleine saumlausir I8ABELLA G r a c e saumlausir um og sagffist vera á leiff austur í Mývatnssveit, því þar þykir honum fallegt og þar á hann sæg kunningja. Mats kom hingað fyrst árið 1954, þá aðeins 17 ára, og vann þá við fornleifauppgröft og tók ljósmyndir. Síðan hefur hann komið hingað nær því á hverju sumri til langdvala og hefur hann skrifað yfir 70 greinar í erlend blöð og tímarit, bæði í Noregi og öðrum V-Evrópulönd- um. Hann hefur nú nýlokið ljós- myndanámi í Þýzkalandi og er í þann veginn að setja upp mynda stofu í Oslo. Hér ætlar hann að dveljast i sumar, ferðast um, Ijós mynda og skrifa. „Þetta er orð- inn leikur einn fyrir mig“, segir hann „því ég þekki orðið svo marga hér. Eg á langtum fleiri kunningja á íslandi en í Noregi, a.m.k. sendi ég margfalt fleiri jólakort hingað en til vina heima“, bætir hann við brosandi. Og á myndinni sjáið þið hann í öllum herklæðum. Skrásett vörumerki Þetta era^ spmu vöridtiðu og fallegu , .sofckarnii-, sem ætíð hat’a verið seldir * með ÍSABELLA vöru *uerkiuu. _ aokkaur meirr Timueldum itf faftut um allt land « aakfur Ötiuur »okfcat«ffund, Póröm Sveinsson & Co. hf. ■MBMttiii v : H«n«U A&'5 * MlflýUaf U ÍtfcreUUtatfa kU«M k«rf*T »if fcoat. JK#rgin(lúll 4LFLUTNINGSSTOFÁ a m M. *«•'. J CtaCUigw tiafmán Htinm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.