Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 17. mai 1962
MORGIUVBLAÐ1Ð
L E C
KÆLIBORÐ
Hæð 94 cm — Lengd 182 — Dýpt 71
Sýningarborð — Kælir — Afgreiðsluborð
Hillurými 20,1 ft.
LEC kæliborðin útvegum við með stuttum
fyrirvara frá Englandi.
Áætlað verð kr. 36.900,—
Sýnishorn fyrirlyggjandi
R AFTÆK J ADEILD
. JOHNSON & KAABER %
Hafnarstræti 1 — Sími 24000
S.R. línslerkja
H. BEIDIKTS80N H.F.
Suðurlandsbraut 4
Sími 38300
Múrarar
Tilboð óskast í utanhiissmúrtiúðun hússins Kambsveg-
ur 20. — Upplýsingar í síma 37254 og á staðnum næstu
kvöld.
Zephyr 4
Mest umtalaði bíllinn
SKOÐIÐ SÝNINGARBÍLINN
'&Za UMBOÐIÐ Hfl. HHISTJÁNSSON Hf
SUDURLANDSBF.aUT 2 • SIMI 3 53 00
Royal
___£
>KIMAUTGfeR» RIKISINS
M.s. HEKLA
Farmiðar í Norðurlandaferð 9/6
verða seldir á morgun og árdegis
á laugardaginn.
I
sími
3V333
iVALLT Tlt Lilúu:
Vclskóýlur
Xranabt lar
Dráttarbílar
Tlutningauajnar
þuNfiWINNUVÓ4RHÁ
sími 34333
I. O. G. T.
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8.30 að
Fríkirkjuvegi 11. Hagnefndar-
atriði annast Guðrún Kristjáns-
dóttir. Kaffi á eftir fundi.
Æt.
Samkomut
Stor 17. mai-fest
Torsdag kl. 20.30 i Frelses-
armeens lokale. Tale for dagen:
Ambassadesekretær Taraldseth.
Norsk sang og onusikk. Norsk
bevertning. Vi innbyr sæ-rskilt
alle norske til denne fest.
Hjertelig velkommen.
Filadelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
3.30. Allir velkomnir.
Kennsla
Láti? dætur yðar læra að saum
5 og 6 mánaða námskeið byrja 4
maí og 4. nóv. Sækið um ríkisstyrk
Kennaramenntun tvö ár. — Biðjið ur
skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4
jan., 3ja mánaða 4. ágúst. c. Hargbp
Ilansen, Símá Telf. 851084. — Sy- og
T.vlskærerskolen, Nyk0bing F. Danm.
Félagslíi
Frá körfuknattleiksdeild K.R.
Piltar — Stúlkur
Sumaræfingar eru byrjaðar í
K.R.-heimilinu, og eru þeir sem
áhuga hafa á að aefa körfuknatt-
leik með okkur í sumar og nk
vetur, .ivattir til að mæta stund-
víslega og vel á æfingarnar.
Mánudagar:
8.00— 9.00 kvennaflokkar.
9.00—10.00 karlaflokhar.
Miðvikudagar:
8.00— 9.00 kvennaflokkar.
9.00—10.00 karlaflokkar.
Föstudagar:
9.00—10.00 karlaflokkar.
Verið með frá byrjun.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Æfingarleikir verða í dag við
Hafnarfjörð í 4. og 5. fl., kl. 7 í
5. fl., kl, 8 í 4. fl. á Háskólavell-
inum. Athugið að mæta vel og
stundvíslega. — Þjálfarar.
Æfingar verða á föstudag sem
Jiér segir fyrir 3., 4. og 5. fl.:
Kl. 6 fyrir 5. fl. Kl. 7 fyrir 4 fl
Kl. 8 fyrir 3. fl. — Mjög áríðandi
að sem flestir mæti.
Stiórnin.
íbúð óskast
Góð 3ja til 5 herb. íbúð óskast strax, eða sem fyrst.
Há leiga, fyrirframgreiðsla, reglusemi og ágæt um-
gengni. — Tilboð merkt: „Góð íbúð — 4733“, sendist
afgr. Mbl. sem fyrst.
Iðnaðarhúsnæði til sölu
Til sölu er húsnæði fyrir léttan iðnað eða lagergeymslu
í nýju húsi i Bústaðarverfi. Stærð ea. 40 ferm. Er á
1. hæð. Aðkeyrsla auðveld.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Símar 14314 og 34231
Húsnæði til sölu
2ja herb. svo til ný hæð við Ljósheima. Vönduð, nýtfzku-
leg innrétting. Teppi á stofum fylgja Er laus strax.
2ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi Er ófullgerð.
VerS atfeims kr. 230 þúsund.
3ja herb. íbúð við Þverveg. Er í ágætu standi. Verð kr.
250 þúsund. Útborgun atfeins kr. 100 þús.
3ja til 4ra herb. hæðir við Kleppsveg í byggingu, til af-
hendingar strax. Hitaveita væntanleg.
4ra herb. nýleg, góð hæð við Kleppsveg. Tvöfalt gler. Hita-
veita væntanleg. Sér þvottahús á hæðinni.
4ra. rerb. nýleg hætf við Laugarnesveg. Stærð WS ferm.
Fyrsti veðréttur laus. Hagstætt verð og skilmálar.
5 herb. risíbúð við Lönguhlíð. Um 120 ferm. Hitaveita.
Tvær íbúðir um hita og inngang.
5 herb. hætfir í smíðum við Háaleitisbraut. Mjög gott fyrir-
komulag. Sér hitamæling. Sameign að mestu búin úti
og inni. Mjög hagstætt vertf.
Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja hætfir í byggingu
á ýmsum stöðum í bænum.
Hefi kaupendur að ýmsum stærðum af fullgerðum íbúðum,
sérsitaklega 2ja og 3ja herbergja íbúðum.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími 14314 og 34231
BILSKURSHURÐIR
BILSKÚRSHURÐIR úr aluminium
fyrirliggjandi
S T E R K A R
L É T T A R
FALLEGAR
HÚSPRÝÐI — Laugavegi 176
Sími 20440