Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 22
22 *T MORGI NBLAÐIÐ Pimmtudagur 17. mal 1962 Reykjavík vann Keflavík 4 gegn 1 Grétar Sigurðsson Fram skoradi 3 „FYRSTI STÓRIÆIKUR“ árs- ins var leikinn í gær, þó svo illa horfði degimun ifSm að homim væri aflýst, eins og Mbl. skýrði frá. Akumesinffar áttu að mæta Reykvikingum en sendu afboð og leiknum var aflýst. En á sW ustu stundu í gær komu Keflvík infar í spilið og vildu leika viS Reykjavík. Leikurinn fór þvi fram og komu heldur fáir, enda vissu fáir af leiknum. Það var heldur daufur svipur yfir leikn- Moíar UNGVERSKA liðið sem á föstu- dag 'heldur til Chile til lokaátaka heimsmeistarakeppninnar keppti við ítalska liðið Juventus (efst í ítölsku deildinni) í gær. Ung- verjarnir unnu með 2—0. í hálf- leik stóð 1—0. BRAZILÍSKA knattspyrnuliðið Flamengo er á keppnisferð um Svíþjóð þessa dagana. Á mánu- daginn unnu Brazilíumenn úr- valslið Stokkhólms með 3 gegn 1. í ihálfleik stóð 2—1 um og leik lyktaði með sigvi Reykviktnga 4 mörk gegn 1. ÍC Forysta Keflavikur. Keflvíkingar skutu þó Reyk víkingum skelk í bringu. Á 7. mín. tóku þeúr fórystuna i mörkum. Högni Gunnlaugssoo skoraði með laglegu skoti. Og forustan var Keflavikurmeg- ia allan hálfletkinn eða þar til á siðustu mín. fyrir hlé. Þá tókst að jafna metin — og reyndar hjálpuðu Keflvik ingar tál. Grétar Sigurðsson miðherji Rvikur vippaði yfir markvörð Keflvíkinga, bák- vörður Keflavíkur hljóp tii eu var svo óheppbtn að skalla í eigið maric, — en í markið stefndi sending Grétars. í síðari hálfleilk tókst Reyk víkingum að tryggja sér örugg- an sigur. Grétar Sigurðsson skor aði í hálfleiknum 3 mörk og tryggði stórsigur Reykjavíkur. Sfcoraði Grétar á 16. mín., siðan á 30. min. með skalla eftir lag- lega sendingu Bergsteins Magn ússonar og lokjs á 39. mín. með laglegu skoti. Sigur Reykjavíkurliðsins var vel verðskuldaður en heildarsvip ur leiiksins var heldur daufur, sem fyrr segir. . *' .» mfámmmwmm 1- - ,: (>;( "í-'-'.í- PraiÉfflM P wM. ppp < >fsfk' v* t .. • -■ ■■■;- .* V < - A . * *. 't ^ í, X' - ► v ííííí • í >,'* ','% A3* V 1 J Það er bandariski stangar- stökkvarinn Chuck Morrow sem svlfur hér til jarðar. Tref jaglerstöngin hans brotn aði er hann var að reyna við 4.06 m. Hann heldur á efri hluta hennar en sá neðri er að falla frá. Morrow varð ekki meiná af þessari byltu. Hann fékk aðra stöng að láni og vann siðan keppnina, sem var á milli tveggja háskóla, með 4.35 m stökki. 40 ungl- ingar komu ÍR hefur auglýst námskeið í frjálsum iþróttum fyrir unglinga og fengið hinn kunna iþróttakennara Hösk- uld Goða Karlsson til að veita því forstöðu. Innritun á námókeiðið var í gaer og kom slíkur fjöldi barna að forráðamenn hötföu alls ekiki búizt við siáku. Yfir 40 unglingar voru skráðir til ruámskeiðsins þenn an dag. Af þeim eru 7 stúlk- ur. Væri ánægjuilegt ef þessi þátttaka boðar aukinn áhuga unglinga á frjélsum iþrótt- um. Flutt sjóleiðis til Danmerkur lifK Dananna 16, sem fórust I flugslysinu á Grænlandi fyrir nokkrum dögum, verða innan skamms flutt til Danmerkur með Grænlandsfari, sem nú er statt við Grænland, tjáði Lud- vig Storr, aðalræðismaður Dana, Mbl. í gær. ■ ’ - ./ fr' S'Z ||v ' ' tV' T' 'X"v i 4W Við erum 10 árum á eftir Brasilíu í knaítspyrnu — skrifa enskir íþróttafréttamenn og spá Brasiliu heimsmeist.titli STUNDIN nálgast óðfluga Eftir tvær vikur hefst úrslita- orusta um heimsmeistaratitil- inn í knattspyrnu. Liðin 16 sem berjast um titilinn eru að ferðbúast Spenningurinn hef ur náð hámarki. ítalir halda glaðir til Ohile. Þeir unnu Belgíu 3—1 í lands leik á dögunum Og voru á- nægðir með leik sinna manna. Sepp Herberger, hinn heims- frægi þýzki þjálfari, hefur nú endanlega valið liðsmenn sína. Hann fer með 22 leik- menn til Chile. Hann fékk nýja markmannsstjörnu með, þó hann sé svoh'tið slasaður Það varð til þess að Herberg- PELE, sem varþ' neunsfrægur 1958 fyrir þátt sinn í sigri Brasilíumanna í heimsmeist- arakeppninni þá, er nú sagð- ur ennþá betri en nokkru sinni áður. Hér sýnir hann einni af flugfreyjum SAS hvað hann getur. er tóik 3 markmenn með. Það finnst mörgum klókindaráð, því það er erfið raun sem býður liðanna. Svisslendingar eru líka til- búnir og áttu að halda af stað í fyrradag (þriðjudag). Englendingar eru þegar komnir til Ohile. Landslið Wales er einnig í S-Ameríku og lék landsleik gegn Brazilíu á sunnudaginn. Brazilíumenn unnu 3—1 og eru Walesmenn sagðir hafa sloppið vel með þau úrslit, þó bræðurnir Sul og John Oharles hafi barizt vel. Ensku íþróttafréttamennirn ir nota lýsingarorð í hástigi um leik Brazilíumanna, og hrósa þeim mjög. Peter Lorenzo í Daily Herald segir — Það getur ekki leikið vafi á því að Brazilíumenn vinni heimsmeistaratitilinn öðru sinni. Það er ekki aðeins þeir 11 menn sem léku þarna, sem eru betri en allir aðrir, heldur eru 20 næst beztu menn svo góðir að þeir kæmust í hvaða landslið sem væri í MWMMWWMllMWMMiyWWIMWh* heiminum. Um Pele skrifar Lorenzo, að hunn sé án nokkurs vafa bezti knattspyrnumaður heimsins í dag. Hann hefur fótboltaheila eins og di Stefano, knattmeð- ferð fcins Og cirkus-leikari, skotikraft sem Tömmy Lawtön og eygir möguleikana jafn- skjótt og Jimmy Greaves. Alla þessa kosti sameinar Pele. Það er líka sagt að hann hafi um 7 milij. kr. (ísl) í laun á ári. Hann átti sending- ar sem sköpuðu tvö fyrstu mörkin gegn Wales og skoraði hið þriðja sjálfur — og samt var hann ekki alveg heill. í heild var leikur Brazilíu- manna miklu hættulegri — og betri, en 1958. Hinar fallegu leikfléttur þeirra stefna rak- leitt að marki andstæðing- anna og liðsmenn skjóta nú miklu oftar, betur og nákvæm ar en þeir gerðu fyrir 4 ár- um. Við í Englandi, Wales og Skötlandi erum 10 árum á eftir Brazilíumönnum í leik- tækni, bœta Englendingarnir við. En þó Englendingarnir sem sáu Brazilíumennina leika nú Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.