Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1962, Blaðsíða 4
MORCVNBLABIÐ ílmmtudagur 17. mai 1962 Til leigu lítið tún í nágrenni Hafn- arfjarðar. Uppl. í síma 50548. Austin 8 1946 árg. til sölu. Þarf við- gerð á vél. VerS 7000.00. Sími 22636 á kvöldin. JIJMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA — Ég held, að ég viti hvað gera skal. Komið með mér niður í bóka- safnið og við skulum leggja á ráðin. — Þetta er bara skemmtilegur, eldri maður, sagði Snori við Júmbó. Riffill 222 Er kaupandi að lítið not- uðum riffli, Cal. 222. Má vera með sjónauka. Uppl. í síma 37402. — Þér sögðuð áðan, að þér væruð einn á móti villimönnunum, sagði Júmbó, — en nú erum við þrír, við £ Spori erum báðir mjög hugrakkir Á þogar.... — Hm, sagði prófessorinn hugs- andi, — það er einn möguleiki.... Hann stóð dálítið lengur og hugs- aði, svo tók hann undir sig stökk og hljóp að stiganum. flengur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður held ver. Seljum gæsa dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Ibúðir Höfum kaupiendur að öll- um stærðum íbúða. Fasieignasalan og verð- bréfaviðskiptin, Óðinsg. 4. Sími 15605. Auglýsing Þrjár stúlkur óska eftir einu stóru herbergi, eða tveimur samliggjandi — ásamt baði. Upplýsingar í sima 50682. Til sölu Morris ’46, gangfær. Verð kr. 6.500,00 gegn staðgr. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Morris — 4782“. ökukennsla Stefán Jónsson Stmi 34178. 27 ára stúlka sem er vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun, ósk- ar eftir vinnu strax, merkt: _Vön 0009 — 4781“. Oska eftir sæigætisbúð með kvöld- leyfi til kaups eða leigu. Titboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „íbúð — 4778“. Ábyggilegur og reglusamur maður ósk- ar eftir húsvarðar eða næturvarðar stöðu sem fyrst. Tilboð sendist Mbi., S) merkt: „Húsvörður - 4777“ fyrir föstudagskvöld. I Vinna 14 ára telpa óskar eftir vinnu við innheimtu eða önnur störf. —Rösk 12 ára telpa, vön sveit, óskar eftir sveitavinnu. Sími 35605. í dag er fimmtudacurinn 17. maf. 137. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:M. Síðdegisflæði kl. 1«:27. hrlnginn. — Læknavöröur L.R. (fyTfr vitjanir) er á «ama stað fra kl. Ið—8. Sími 15030. Kópavogsapétek e? opiO alla vlrka daga kl. 9.15—8. laugardags Crá kL 9:15—4. helgid. frá 1—4 eJi. Sfm) 23100. Sjúkrabifreíð Hafnarfjarðar srimi: 51330. Holtsapótek, Garðsapótek o g Apó- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—19. maí er Eiríkur Bjömsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar í síma 18699. I.O.O.F. 5 = 1445178^ = 9.0. RMR 18—5—20—S—FR—H V. ffíETTIR Orlof húsmæðra. Húsmæður munið skemmtun okkar að Félagsgarði í Kjós, laugardaginn 19. J>m. þar verður böggla uppboð oJl. til skemmtunar. Konur, sem ætla að gefa böggla komi þeim til nefndarinnar sem fyrst. Allur á- góði rennur f orloíssjóð. Ljósmæðrafélag íslands heidur baz- ar i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur, laugardaginn 19. maí kl. 14. Byggingarmenn: aðgætið vel að tóm- ir sementspokar eða annað fjúki ekki á næstu lóðir og hreinsið ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Kastið aldrei pappír eða rusli á göt- ur eða óbyggð svæði. Veggfóðrarameistarar. Munið aðal- fundinn í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Barnaheimilið Vorboðinn tekur á móti umsóknum fyrir börn til sumar- dvalar á bamaheimilinu í Rauðhólum, laugardaginn 19. maí og sunnud. 20. maí kl. 2—6 e.h. báða dagana í skrif- stofu Verkakvennafélagsins Fram- sóknar, Alþýðuhúsinu. Tekin verða börn á aldrinum 4 til 6 ára. Náttúrulækningaféiag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld í Guð- spekihúsinu. Björn L. Jónsson læknir flytur erindi um baðlækningar. Minntngarspjöld Kvenfél. Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jh- hannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, G-róu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Ben ónýsdóttur, Barmahlíð 7. Stofa og herbergi helzt samliggjandi óskast til leigu fyrir miðaldra mann. Ársleiga fyrirfram. Tilboð merkt: „Ársleiga — , 4779“ sendist Mbl. Skemmtilegt herbergi tíl leigu! í Laugarásnum. Upplýsingar í síma 33235 eftir kl. 5. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm. hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22:40 í kvö4d. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm.- | hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestm.- eyja (2 ferðir) og Þórdiafnar. Á morg- Eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. Alger reglusemi. Uppl. í ðíma 32498. næstu daga. Húsgagnavinnustofa óskar eftir sölusamböndum í Rvík og út um land á framleiðslu sinni. Þeir, er kynnu að hafa áhuga á þesu, sendi uppl. til Mbl., merkt: „Bólstrun — 4730“. un tíl Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóismýrar, Hornafjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 -ferðir). Pan ameriean flugvél kom tíl Kefla- víkur £ morgun frá NY og hélt t»I London. Önnur flugvéi er væntanleg aftur í kvöld og fer hún til NY. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akranesi 16. mai til Norðurlandshafna. Eimskipafélag Reykjavíkar Katía er í Napoli. Askja er á leið til Reykjavíkur frá Finnlandi. Hi. Jöklar: Drangjökull er á leið trl Vestm.eyja og Rvíkur. LangjökuW er i Riga fer þaðan tfl Hamborgar. Vatnajökull fer frá Vestmannaeyjum dag til Grimsby, Hollands og London. Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór 15 þ.m. frá Akur eyri áleiðs til Rostock og Ventspils. Jökulfell fór 15 þ.m. frá Stykkishólmi. áleiðis til New York. Dísarfell fór 15 þ.m. frá Mántyloto áleiðs tö Reyðar- fjarðar. Litlafell losar olíu í Krossa- nesi. Helgafell kemur í dag til Hauga- sund. Hamrafell fór 7. þ.m. frá Reykja vík til Batumi. Erik Sif losar timbur á Vestfjarðarhöfnum. Birgitte Frelsen losar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Fandango er væntanlegur til Reyðar- fjaröar 19 )»n. til kjötlestunar. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Guðmundur Benediktsson fcá 7.—21. maí (Skúli Thoroddsen). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Sinarsson og Halldór Jóhannsson). KrLstin E. Jónsdóttir til 28. maí, (Björn Júlíusson, Holtsapóteki ká. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júni). Ólafur Jónsson frá 10. maí i 2—3 vikur. (Tryggvi borsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka — (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí (Stefán Guönason/. RagnhilduT Ingibergsdóttir tíl 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6 vikur (Bjöm Þ. Þórðarson). Þórður Þórðarson tU 21. maí (Berg sveinn Ólafssón). IngóLfur Guðmundsson, h»úsa- smíðameistari, Sörlaskjóli 5 er 50 ára í dag. Gefin hafa verið saman í hjóna band Þóra Eyjalín Gísladóttir og Felixson, Bræðraborgarsfcíg 4. Sveiim Sveinsson. (Ljósm.: Stuó- Á lokadaginn opinberuðu trú* io Guðmundar, Garðastr. 8). lofun ana Ása Sigurjónsdóttir, Vallargötu 4, Vestmannaeyjum og Ágúst Guðmundsson, Hring- braut 6, Hafnarfirði. + Gengið + Gefin hafa verið saman í hjónaband Dóra Sturludóttir og Ronald Meyer. (Ljósan: Studio Guðmundar, Garðastræti 8) í dag (17. maí) verða gefin saman í hjónaband í Kaupmanna höfn af séra Gríimi Grknssyni, ungfrú Hólmfríður R. Árnadóttir og Páll Þ. Ásgeirsson, læknir. Heimjdi þeirra verður að Holster brogade 6 I, Kaupmannahöfn. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hilda Guðmundsdótt ir, Gnoðavogi 36 og Gunnar 16. maí 1 Sterlingspund .... 1 Bandarikjadollar 1 Kanadadollar .... 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Danskar kr...... 100 Sænskar kr...... 110 Finnsk mörk .... 106 Franskír fr..... 100 Belgískir fr. ........ 100 Svissneskir fr. 100 Gyllini .......... 100 V.-Þýzk mörk 100 Tékkn. c*óiiur .... 1000 Lírur ........... 100 Austurr. sch...... 100 Pesetar ......... 1962 Kaup ... 120,88 .... 42,95 ..... 39,52 .... 623,27 _ 602,40 622,55 834.19 13,37 876.40 86,28 991,30 1.195,34 1073,48 596.40 69,20 166,18 71.60 Sala 12148 43,06 39,63 624.87 603,94 624.15 83644 13.40 878,64 86.50 993,85 1.198.40 1076.84 598.00 69.38 166.60 71.80 Tekið á móti tifkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. ÞAÐ þykir heldur óvanalegt að konur fari til sjós og þess vegna vaknaði forvitni otekar þegar við fréttum um eina, sem er nýbúin að ráða sig hjú norsku skipafélagi. Hún heitir Hjördís Sævar og við komumst brátt að því, að hún var alvön „sjómennskunni.“ — Ég hef verið sex ár loft- skeytamaður á rslenzkum tog- urum, farið nokkrar ferðir með flutninga skipum S.Í.S. og eitt ár var ég loftskeytaanaður á flutningaskipum og tankskip um norsks skipafélags, sagði Hjördiís. — Ferðu til sama félagsins aftur? — Já, það heitir Westfal- Larsen & Co. í Bergen. Mér þótti ágætt að vinna hjá félaginu og þess vegna réði ég mig hjá því aftur, þó að ég hafi fengið til'boð frá öðrum skipafélögum í Noregi. — Hvers vegna ræðurðu þig hjá erlendu skipafélagi? — Vegna þess, að það virð- ist útilokað að fá atvinnu á íslenzka kaupskipafilotanum. Auk þess fæ ég betri kjör í Nöregi. Er mikill munur á því að vera á togara og kaupskipi? — Já, aðbúnaðurinn á kaup skipunum er miklu betri. Það er ekki kvenmannsverk að vera á togara. — Eru fteiri islenzkar kon- ur loftskeytamenn til sjós? — Nei, ég er sú eina. — En er það algengt í Nor- egi að konur séu loftskeyta- menn á kaupskipum? — Já, það eru á fjórða hundrað konur loftskeyta- menn á Norska kaupskipaflot- anum, og lílkar y'firleitt betur við þær, en karimenn- ina. .— Hvenær ferðu utan? — Ég fer 18. þ.m. til Lond- on og daginn eftir leggur skip- ið, sem ég verð á til að byrja með af stað til Bandaríkjanna. — Hvað ætlarðu að vera lengi? — Ég geri ráð fyrir að verða í eitt og hálft ár. Ég vissi ekki fyrr en í dag (mánu dag) að ég fengi starfið svo mér er ekki til setunnar boðið. Hjördiís bað ofckur að lokum að skila kveðju til þeirra vina og vandamanm, sem hún hefði ekfci tíma til að toveðja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.