Morgunblaðið - 18.05.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 18.05.1962, Síða 5
W Föstudagur 18. maf 1962 M ORCrNRT. 4 DIÐ 5 V f BORGINNI Penang á Mal- ayaskaga er frægt musteri, sem er kallað ormamusterið. Þangað koma árlega hundruð íbúa skagans, en þeir trúa því að ormarnir í musterinu séu gæddir krafti, sem geti veitt þeim uppfyllingu óska sinna. Á meðan að mennirnir brenna reykelsi, biðja þeir ormana t.d. um að segja sér hvaða númer hljóti hæsta vinninginn í happdrætti mán aðarins, sumir leita lækninga og aðra langar til að giftast. Æðlstiprestur musterisins, Sit Ohuan Siew, fullyrðir að óskir margra séu uppfylltar. Ormamusterið var reist fyrir 80 árum og nýlega kostuðu Orma- musterið þakklátir ormadýrkendur endurbyggingu þass. Stofn- uðu þeir til samskota og nam upphæðin, sem þeir sötfnuðu þúsundum dollara. Flestir búddatrúarmenn- irnir koma til musterisins fyrstu 5 daga mánaðarins og þá liggja þeir stanzlaust á bæn í reyelsismettuðu and- rúmsloftinu frá kl. 6 á morgn ana til kil. 7 á kvöldin. Margir ormamir í muster- inu eru eitraðir og stærð þeirra er mjög mismunandi. Þeir liggja á kalkvistum, sem standa í skrautlegum vösum fyrir framan altari musteris- ins. Þeir, sem heimsækja musterið forðast að koma ná- lægt ormunum, en æðsti presturinn handfjatlar þé án minnstu hræðslu. Hann læt- ur þá skríða eftir handlegg sér og hringa sig um háls sinn. Ormarnir gjöra mér ekkert illt, segir hann, á milli mín og þeirra ríkir gagnkvæmur skilningur og virðing. Forstöðumaður ormamusterisins t.v. og æðsti presturinn, Sk Chuan Siew, eru vinir ormanna. tíma (Ólafur 3inarsson og Halldór Jóhannsson). Kristín E. Jónsdóttir til 28. mai, (Björn Júlíusson, Holtsapóteki kl. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3 vikur. (Tryggvi I>orsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka — (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí (Stefán Guðnason;. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6 vikur (Björn Þ. Þórðarson). Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg sveinn Ólafsson). + Gengið + 16. maí 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund ... .... 120,88 121,18 1 Bandaríkj adoilar .... 42,95 43,06 1 Kanadadollar .... .... 39,52 39,63 100 Danskar krónur ... 623,27 624,87 100 Norskar krónur .... 602,40 603,94 100 Danskar kr .... 622,55 624,15 100 Sænskar kr .... 834.19 836.34 1-0 Finnsk nörk .. ..... 13,37 13,40 100 Franskir fr. .. 876,40 878,64 100 Belgiski" fr ..... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. .... 991,30 993,85 100 Gyllini .. 1.195,34 1.198,40 100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24 100 Tékkn. ('íiur ... 596,40 598,00 1000 Lírur ..... 69.20 69,38 100 Austurr. sch ...» 166,18 166,60 100 Pesetar 71.00 71,80 70 ára er í dag Tryggvi Péturs- son, bílasmiður, Engjavegi 5, Sel íossi. í dag verður hann staddur hjá börnum sínum Mávahlíð 2. Reykjavíik. Nýlega hafa opinberað trúlotfun tína Ásta Pétursdóttir, Baróns- stíg 33 og Indriði Björnsson, Efra Seli, Landssveit. Læknar fiarveiandi tíma Esra Pétursson um óákveðinn <Halldór Arinbjarnar). Guðmundur Benediktsson frá 7.—21. >na. (Skúli Thoroddsen). Jón K. Jóhannsson frá 18. mai 1 vikur. Kristján Jóhannesson um óákveðinn Stúdentinn: — Eg hef ekki á- kveðið ennþá hvort ég læri tann- lækningar eða eymalækningar. Faðirinn: Tannlækningar eru gróðavænlegri og von um meiri atvinnu, því að allir hafa 32 tenn- ur en aðeins tvö eyru. — ~k — Tvö herbergi og eldhús til leigu í fjóra mánuði. — Tilb. merkt: „íbúð — 4729“ sendist Mbl. y Miðstöðvarkatlar til sölu: Stærðir 32 ferm., 8 ferm., 6 ferm. og 3 ferm. Upplýsingar í síma 18583. Segulbandstæki (nýlegt) K-B-100 v-þýzkt til sölu, á góðu verði. —■ Uppl. í síma 36964. Vegna flutninga er til sölu góð þvottavél með þeytivindu. Verð kr. 4500,- Uppl. í síma 10811. Vil kaupa Volkswagen bíl. Uppl. í síma 20143. íbúð óskast í Kópavogi (vesturbænum) Upplýsingar í síma 34669. Ökukennsla Er aftur byjaður að kenna. Get bætt við nemendum. Stefán Jónsson. Simi 34178. Keflavík Okkur vantar forstofu herbergi nú þegar. Uppl. í síma 1105. Hraðfrystistöð Keflavíkur Bíll Vel með farinn 4—5 manna bíll óskast. Ekki Skoda eða Moskwitch. Útb. 30 þús. Upplýsingar í síma 22864. Útgerðarmenn Skipstjóri vanur síldveið- um óskar eftir góðum bát í sumar. Tilboð merkt: „Tækni — 4799“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 30. maí. Kvengullúr (Roamer) tapaðist í Vest- urbænum. Finnandi vin- samlegast skili því á lög- reglustöðina. Stúlka óskast til starfa austur í Laugardal; má hafa með sér barn. Upp- lýsingar veittar í síma 3-71-05, í kvöld og næstu daga. Ungur og reglusamur Verzlunarskólastúdent ósk ar eftir góðri atvinnu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „At- vinna — 4727“. 33V Frúin: — Þegar kaupmaðurinn rétti mér vörurnar, sem ég keypti af honum, kallaði hann mig ung- frú. Maðurinn: — Þessu trúi ég vel. Maðurinn hefur álitið að enginn væri svo vitlaus að viljá eiga þig fvrir konu. ‘ Fiskbúð Fiskbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt „Fiskbúð 279“, sendist afgr. Mbl. fyr ir 22. þ. m. Smokingföt til sölu Sími 50709. Fundið kvenúr fannst í Slysavarn- arhúsinu á Grandagarði. Uppl. í síma 14807. Keflavík — Nágrenni Óska eftir 2ja—3ja herb. leiguíbúð. Uppl. í síma 2294. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem 'yrst. Uppl. í síma 12230 frá 8—11 í kvöld. Jeppi til sýnis og sölu að Haga- mel 41, milli kl. 6—8 í dag. Upplýsingar í síma 15234. Veiðimenn Góðir ánamaðkar til sölu. Sendum heim. Símf 15376. Til sölu varahlutir í Ford Prefect ’46. Uppl. i síma 18352. Tún Get útvegað tún til að rista ofan af, í nágrenni Reykja víkur. Uppl. í síma 33689 eftir kl. 7. Ung hjón sem vii>na bæði úti, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 32806 eftír kl. 6. Tveggja herb. risíbúð við Ægissíðu til leigu. Fólk sem vinnur úti gengur fyr- ir. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Sólrík — 4589“. Kýr til sölu 20 kýr á öllum aildri á öll- um tímum til sölu. Seljast með góðum skilmálum, ef samið er strax. Uppl. 14 C Brúarland. ísskápur til sölu Notaður „Norge“ ísskápur 7 cub.f. til sölu og sýnis á Flókagötu 51 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. — Sírnj 20466. Tökubarn Barnlaus hjón vilja taka barn í fóstur. Helzt sem yngst. Bréf sendist afgr. Mbl. fyrir 31/5, merkt: „Tökubarn — 4725“. ' Hjón með tvö börn 13 og 16 ára óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „íbúð — 4724“. Notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 16904 og 22699 milli kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. ATHUGIÐ að torið saman við út.breiðsl er .angtum ódýrara að auglýs i Morgunblaðinu, en öðrui blóðum. — -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.