Morgunblaðið - 20.05.1962, Side 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. maí 1962
Volkswagen
Er kaupandi að góðum bíl,
árg. ’58—’60, milliliðalaust.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudag, merkt:
„Staðgreiðsla 465“.
Ökukennsla
Kennt er á nýja Volkswag-
en bifreið. Simi 18158.
Til leigu
er 100 ferm. hæð í Laugar-
nesi. íbúðin leigist í 4 mán.
júní, júlí, ágúst, september.
Uppl. í síma 33934.
Bandsög
til sölu.
Trésmiðja .
Gissurar Símonarsonar
við Miklatorg. Sími 14380.
íbúð óskast
til leigu í Heimahverfi eða
nágrenni þess. Uppl. í síma
32858.
Sveitastaður
óskast fyrir hraustan 11
ára dreng. Uppl. 1 síma
10549.
Til sölu
Opel Caravan ’55, Zim ’55,
Volkswagen sendif.bíll ’55.
Bifreiðasaia Stefáns
Grettisgötu 80. Símj 12640.
Lítið iðnaðarpláss
í Norðurmýrinni til leigu.
Upplýsingar-í síma 12640.
Góð íbúð
óskast fyrir tvennt reglu-
saiht fullorðið fólk. —
Uppl. í síma 37440 f. h. eða
eftir kl. 6.
Fordson
Selst ódýrt. Uppl. á Suður-
götu 28, Hafnarf. eða í
síma 51428.
Tvær hásingar
í International vörubíl, til
sölu. Tvöfalt drif og einfalt
drif. Uppl. í síma 50936.
íbúð til leigu
ný 3—4 herbergi. Fámenn
fjölskylda gengur fyrir. —
Uppl. í síma 2-28-14, milli
kl. 8-10.
Kvenreiðhjól
til sölu. Upplýsingar í sima
35036.
Ketill
2,5—3 ferm. brennari og
olíutankur til sölu. Uppl.
í síma 35972.
Báðskona
óskast í sveit á Suðurlandi.
Má hafa með sér barn. —
Upplýsingar í síma 35998.
f dag er sunnudagurinn 20. mai.
140. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:44.
Síðdegisflæði kl. 18:04,
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — L.æknavörður L,.R. uynr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 19.—26. maí er
í Ingólfs Apóteki.
Kópavogsapótek er opiO alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar síml:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði 19..—26.
maí er Páll Garðar Ólaísson, sími:
50 1 26.
Ljósastofa Hvítabandsins, Pornhaga
8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Upplýsingar 1 síma 16699.
IOOF 3 = 1445218 = 8Jé l
IOOF 10 == 1445218% =
Barnaheimilið Vorboðinn tekur á
móti umsóknum fyrir börn til sumar-
dvalar á barnaheimilinu í Rauðhólum,
laugardaginn 19. maí og sunnud. 20.
maí kl. 2—6 e.h. báða dagana í skrií-
stofu Verkakvennafélagsins Fram-
sóknar, Alþýðuhúsinu. Tekin verða
börn á aldrinum 4 til 6 ára.
VORHIJGUR
Reyklausa Reykjavík,
birtunnar bær,
Himinn þinn hvelfist blár,
heiður og tær.
Heilnæm er loftsins lid
lifandi og hrein.
Vormergið bjarta ber
bramið á grein.
Vakandi úr viðjum ris
vorhugur minn.
Seiðandi sigurmátt
sólar ég finn.
Heyri, sem hvísli blær
himninum frá.
Vakir og verndar þjóð
vorhugans þrá.
Hiutverkið Guð þér gaf
gróanáans borg.
Lífstraumar landsins alls
liggja um þín torg.
Þínum í barmi býr
blessun vors lands:
sigur þess eigin elds,
undraverk hans.
Opnast mér sögusvið,
sigrar og töp,
leitandans langa för,
leiðsögn og glöp.
Rís yfir rökkurvöld
reynslunnar biys.
Hættum oss forða frá
fortíðar slys.
KFUM og K, Hafnarfirðí: Á almennu
samkomunni í kvöld, sem hefst kl.
theol.
Kvenfélag Kópavogs: Munið fundinn
í félagsheimilinu annað kvöld.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í
Reykjavik heldur fund mánudaginn
21. maí kl. 8:30 í Slysavarafélagshús-
inu á Grandagarði. Til skemmtunar
kvikmynd oil. — Stjómin.
Sýning á myndum Collingwoods í
Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin
daglega frá kl. 2 e.h.— 10 e.h.
Leiðrétting: í viðtali við frú Matt
hildi Kjartansdóttur, fyrir skömmu
misritaðis nafn Sigurðar gentlemanns,
en hann var Einarsson Sæmundsen.
- M E SS U R -
Langholtsprestakall: Messa kl. 11
f.h. Skólalúðrasveit Reykjavíkur und
ir stjórn Karls Ó. Runólfssonar leikur
úti áður en messan hefst. Séra Árelí
us Níelsson.
Sjötíu ára er í dag frú Sigríð
ur Jónsdóttir, Kvíum, Þverár-
hlíð, Mýrarsýslu.
ÍReynslan þér réttir hönd
rísandi borg.
Framtak hins frjálsa manns
fegrar þín torg.
Æskunnar eilíft vor
yngir þitt blóð.
Víkkandi sjónarsvið
sameinar þjóð.
Maríus Óiafsson.
Laugardaginn 12. b.m. voru
gefin saman i hjónaband í Ár-
bæjarkirkju, stud. phil. Kol-
brún Rögn Valtýsdóttir (Valtýs-
sonar, læknis) og stud. oecon.
Pétur Jónsson. Faðir brúðgunv
ans séra Jón Pétursson, prófast
ur frá Kálfafelisstað, gaf brúð
hjónin saman. (Ljósm.: Studio
Guðmundar, Garðastræti 8).
Sigurvegarar í píanóleik j
Fyrir skömimu var haldin í
Moskvu keppni í píanóleik,
sem kennd er við Tdhaikovski.
í þessari keppni tóku þátt pí
anóleikarar frá mörgum lönd
um heims allir yn.gri en 32
ára. Tveir píanóleikarar
skiptu með sér fyrstu verð-
laununum. Annar þeirra var
Rússonn Vladimir Ashkenazy
eiginmaður Þórunnar Jó-
hennsdlóttir, pianóleikara,
en hitt var Bretinn John Og-
don.
Við birtum hér myndir af
sigurvegurunum, Ashkenazy
er á efri myndinni, en Ogdon
á þeirri neðri.
Þetta er í annað sinn, sem
slík keppni í píanóleik er hald
in í Moskvu, sú fyrri var hald
in 1958 og þá bar bandaríski
píanóleikarinn Van Cliburn
sigur úr býtum.
Mikil aðsókn var að keppn-
inni, sem haldin var á dögun
um og voru miðarnir, sem
voru mjög dýrir, uppseldir
löngu fyrirfram. Gömul kona,
sem dó í vetur í Rússlandi,
hafði keypt sér miða, og í
erðaskná sinni ánafnaði hún
frænku sinni hann.
JÚMBÖ og SPORI - K~ — -)<■— Teiknari: J. MORA
H
Þriðja daginn leit út fyrir að
Trölii hefði lokið starfi sínu. Hann
korn með tvö glös, sem hann sýndi
Júmbó og Spora og lýsti því yfir
áherzluþrunginni röddu, að þessi
efni gætu frelsað fangana.
— Hvað er þetta og hvernig á að
nota það? spurði Júmbó.
— Þetta er nokkurskonar lyf, sem
gerir menn eins sterka og fíla, út-
skýrði hann, sjáið þið, nú gef ég
einum gullfiskinum mínum það....
Hann tók upp lítinn fisk og setti
örlítinn dropa upp í hann. Þá varð
Júmbó skvndilega hugsað til Úlfs,
sem var niðri í þorpinu. Á meðan
prófessorinn var að ljúka við tilraun
sína, hljóp hann upp stigann. Var
ennþá tími til að hjálpa föngunum,
ef hann og Spori vrðu eins sterkir
og fílar?