Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. mal 1962 Ummæli leiðtoga Sjálf- stæðisflokksins úti á landi MBL. hafði samband við efstu menn á lista Sjálfstæðisflokks- ins í Vestmannaeyjum, Ólafs- firði og á Sauðárkróki, en á þessum stöðum héldu Sjálfstæð- ismenn meirihlua. Voru þeir spurðir hvað þeir hefðu að segja um úrslit kosninganna. í VESTMANNAEYJUM. Guðlaugur Gíslason, bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum, segir: Sjálfstæðisflokfcurinn í Vest- mannaeyjum þafcfcar bæjarbú- um traustið og þá viðurkenn- ingu, sem stefnu Sjálfstæðis- flofcfcsins h-efur verið veitt. - Styrkari aðstaða Fraimh. af bls. 24 . trausti Reykvikinga til Sjálf- stæðisflokksins, sem er mikil- vœgasta staðreynd í íslenzkum stjórnmálum, því að sveitastjórn arkosningar gefa einnig vísbend ingu um stjórnmálaaðstöðuna í heild. 1958 var vinstri stjómin við völd og vegna andúðar á Bjarni Benediktsson henni greiddu Sjálfstæðisflokkn uim þá atkvæði mörg þúsund kjós enda víðsvegar, sem ella fylgja flokiknum ekki að miálum. AjI- þingiskosningarnar 1959 sönnuðu þetta. >á féklk flokkurinn svipað atkvæðaihlutfall og hann hafði haft fyrir daga vinstri stjórn- arinnar. Úrslitin nú verður að skoða í ljósi þessara staðreynda. Ómiögu legt er að bera saman til hlítar sveitarstjórnarkosningar og þing kosningar vegna þess, að ein- stök sveitarfélög eru flest ein- ungis hluti kjördæma við al- þingiskosningar. En ef tekin eru kaupstaðakjördœmin, sem voru sérstök við fyrri þingkosn ingarnar 1959, hefur Sjálfstæð- isflobkurinn unnið á og voru sumarkosningarnar 1959 floikkn um þó hagstæðari en haustkosn ingarnar það ár. Þetta er hinn eini óyggjandi samanburður, sem unnt er að gera til að sjá, hivert straumurinn liggur eftir tveggja og hálfs árs setu núver- andi stjórnar. Flokkurinn hefur þvá verulega styikt aðstöðu sína með þessum kosningum. Athygl- isvert er og, að samanlagt hlut- faill stjórnarflokkanna hér í Reyfcjavík er nú betra en það var haustið 1959 rétt áður en núverandi stjórn tók við völd- um. Þetta er mikilsverður dóm- ur um störf ríkisstjórnarinnar og sýnir allt annan hug kjósenda til hennar en vinstri stjómarinn ar. Kjósendur hafa með kosning- unum nú endurnýjað traust sitt á Sjálfstæðisflokfcnum sem for- ystuflokki þjóðarinnar og kveð- ið á um, að hann skuli halda áfram að vera sterkasta aflið í íslenzkum stjórnmálum. Flokk- urinn er staðráðinn í þvi að bregðast ekki traustinu og beita sínu mifcla afli svo að þjóðinni verði fyrir beztu. Þrátt fyrir óvenju hatrammarf árásir andstæðinganna geta framfarasigruð öfl í þessu þrótt mikla bæjarfélagi fagnað sigrL Reynt var að blekkja stuðnings- fólk Sjálfstæðisflokksins hér eins og víðar með beim lævísa áróðri, að meirihluti Sjálfstæðis manna væri öruggur, svo óhætt væri að varpa atkvæðum á flokka andstæðinga til að veita „aðlhald". Við Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum ’horfum nú bjartsýnir á framhald upp- bvwin var og framfara í bæn- um okfcar. * Á SATJBÁRKRÓKI. Guðjón Sigurðsson, Sauðár- Vr-Ai-j savði: Úrslit í bæiarstiðrnanfcosnin<* unum á Sauðárfcróki hafa sjáif- sagt komið mör<*um á óvart. Við kosnin<*arnar 1958 fékfc Sjáif- stæðisflokkurinn f fvrsta sinn hreinan meirihluta, fiðra af sjö fvjiltrðum. Þá voru fiðrir listar í kjöri, en nú aðeins brfr og bess vegna minni líkur til að h'rida meirihlutanum. iV/riöv ói<enki1effum 'ðri var beitt af hálfu andstæðinganna <?e<*n bæjarstjóra og meirihlut- anum, svo sem kunnugt er u.m land allt og því óþarft að rekja það nánar. Þrátt fyrir það voru kjósend- ur efcki ginnkeyptir fyrir slífcum brögðum og eiga miklar þafcfcir Skyldar fyrir þann skilning, er þeir sýndu á málefnum bæjar- ins og sem úrslit kosninganna bera vott um. ★ Á ÓLAFSFIRÐI. Ásgrímur Hartmannsson, bæj- arstjóri á Ólafsfirði sagði: Við teljum að kosningarnar hafi farið mjög vel. Okkar fólk stóð sig vel, en sótt var hart að fella meirihluta okkar. Ég held að það sem réði úrslitum hafi verið ótti fólksins við að fá fcommúnista og framsófcnar- menn. Hér er nú komið vor og við vonum að þessi úrslit séu nokfcurs konar vorboði. Hér eru mifcil verkefni framundan fyrir bæjarstjórn sem fyrr. Á s.l. bæjanstjórnarfundi voru veitt leyfi fyrir 14 ibúðum til bygg- ingar og eru 40 íbúðir í smíðum eða fengin leyfi fyrir þeim, þar af ætlar bærinn að byggja 2 rað hús.' Öruggt er að hin nýja bæj- arstjórn verður athafnasöm. Við vonum að við höfum guð og hamingjuna með Okfcur sem fyrr. Boris Kunyev Rússneskir lisfamenn h|á Tónlistarfélaginu HINGAÐ eru komnir á veg- um Tónlistarfélagsins, rússneski fiðluleikarinn Boris Kunyev og píanóleikariinn Xgor Ghernyshov og halda þeir tónleika í Austur- bæjarbíói í kvöld og annað kvöld kl. 7, fyrir styrktarfélaga Tón- listarféla>gsins. Boris Kunyev er unguir lisita- maður. fæddur 1926. Hann stund Talsmenn stjðrnmáSa f lokkanna segja álit sitt á TALSMENN stjórnmála- flokkanna sögðu álit sitt á úrslitum bæjar- og sveitar- stjórnarkosninganna í frétta auka Ríkisútvarpsins í gær- kvöldi. Hér fara á eftir um- sagnir þeirra, annarra en Bjarna Benediktssonar for- manns Sjálfstæðisflokksins, sem birtist á baksíðu blaðs- ins. Alþýðubandalagið má „vel við þessi úrslit una.“ Hannibal Valdimarsson for- maður Alþýðubandalagsins sagði: „Góðir hlust- endur. Það vek ur sérstaka at- hygli eftir þess- ar kosningar, að nú eru aðeins 2 fcaupstaðir á öllu landinu, þar sem einn fLokkur hefur hreinan meiri- hluta kjósenda, Sjálfstæðisflofckurinn í Rej/fcja- vík og Aliþýðubandlagið í Nes- kaupstað. Alþýðubandalagið má að mínum dómi mjög vel við þessi úrslit una. Það hélt velli hér á Faxaflóasvæðinu og vann myndarlega á á ýmsum stöðum á Norðurlandi og yfirleitt á Austurlandi. Framsóknarflokkur inn er sigurvegarinn hér á Faxa- flóasvæðinu, enda hefur hann aldrei lagt slífca höfuðálherzlu á pólitisku sóknina á þessu svæði sem nú. Hann vann þann borgar fulltrúann, sem Sjálfstæðisflokk urinn tapaði hér í Reykjavík. H'ins vegar hrakar Framsókn nokkuð í sínu gamla vígi Aust- fjörðum. Yfirleitt eru kosninga úrslitin stjórnarxlokkunum á- kveðin áminning. Alþýðuflökk- urinn hefur orðið fyrir veru- legu áfalii í höfuðvígi sínu, Hafn arfirði, þar sem 2 ráðherrar hans eiga aðsetur. Þar hefur hann nú aðeins 3 bæjarfulltrúa. Einnig er atkvæðatap hans tilfinnanlegt á Akranesi, í Keflavífc, á Akureyri og viðar, Sjálfstæðisflokkurinn lsékkar í atkvæðatölu í Reykja- vík og missir einn fulltrúa úr borgarstjórn. En þó hygg ég, að honum falli öllu þyngra, að nú er Sjálfstæðisflok'kurinn búinn að missa meirihluta kjósenda í Keflavík, Vestmannaeyjum, Ól- afsfirði og á Sauðárkróki, og at- kvæðatap hans er mikið á Akur- eyri, þar sem stjórnarflokkarnir missa nú meirihluta. Þessi kosningaúrslit vona ég, að sannfæri þjóðvarnarflokkinn endanlega um, að hann á að hætta sér framboði og koma til liðs við Alþýðuibandalagið gegn Shaldinu. t>á hefur það líka kom ið skírt fram í þessum kosninga úrslitum, að þar sem vinstri menn stóðu vel saman, báru þeir alls staðar sigurorð af Sjálfstæð isflókknum. Ég held, að kosning arúrslitin hafi verið stjórnar- flokkunum óhagstæð og muni valda nokkurri ókyrrð innan þeirra. Stjórnarandstöðuflokk- arnir mega hins vegar vel við una sínu hlutskipti. Ég þakka stuðningsmönnum Alþýðubanda- lagsins gott starf og árna þeim heilla með góðan og sums staðar frábæran árangur.“ „Varð fyrir nokkrum vonbrigð- um.“ Formaður Alþýðuflokksins, Emil Jónsson, félagsmálaráð- herra, sagði: „Sveitarstjórnarfcosningar eru ávallt með nokkuð öðrum hætti en alþingiskosningar. Ýmis sér- mál einstakra bæja- og sveitar- félaga koma þá meira við sögu og geta jafnvel ráðið úrslitum. Frá sjónarhól Alþýðuflokks- ins virðist mér atkvæðaútkom an fyrir Alþýðu flokkinn í þetta sinn vera svip- uð og síðast, og fulltrúatalan einnig svipulð. Þetta er erfitt að gera upp nákvæmlega eftir flokkum, vegna samkosning anna. En séu bornar sam- an atkvæðatölur nú og 1958 í þeim kaupstöðum, þar sem Al- þýðuflokkurinn bauð einn fram í bæði skiptin, þá virðist mér Alþýðuflokkurinn hafa bætt við sig um 1000 atkvæðum nú. Ég sfcal ekki neita því, að ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með Framh. á bls. 22. S jál fstæðisflokkur Framhald af bls. 24. síðustu kosningum, tveir í Kópa vogi og tveir á Húsavifc. í kaupstöðunum fékk SjáM- stæðisflokkurinn samtais 27.390 atkvæði eða 47,1% og 52 borgar- og bæjarfulltrúa kjörna. í bæj arstjórnarkosningunum 1958 fókfc hann 51,2% atkvæða og 54 beej arfulltrúa kjörna, en 1954 fékk hann 45% atkvæða og 47 fulltrúa kjörna. Framsóknarflokfcurinn fókk í þessum kosningum 9480 atkvæði í kaupstöðunum eða 16,3% at- kvæða og 23 fulltrúa. Alþýðu- bandalagið fékk 9255 atkvæði eða 15,9% og 20 menn kjörna og Aiþýðuflökkurinn 7619 atkvæði eða 13,1% og 18 fulltrúa. Aðrir listar, er fram komu, fengu svo 4426 atkvæði eða 7,6% og 15 bæjarfulltrúa kjörna. í 28 kauptúnum voru 162 hreppsnefndarmenn kjörnir og fengu Sjálfstæðismenn 50 þeirra. Framsóknarmenn 25, Aliþýðu- floikkur 16, Alþýðubandalag 7 og 64 voru kjörnir af 29 biönduðum framiboðslistum í 18 kauptúnum. Breytingar á fulltrúatölu. Breytingar þær, sem nú urðu á fulltrúatölu flokkanna í ein- stökum bæjarstjórnum, eru svo sem nú skal greina. aði nám við Tónlistarháskólanin í Moskvu, hjá David Oistrak. Hann hefir haldið fjölda tónleika í ýmsum löndum og hlotið margs konar viðurkenningu fyrir leifc sinn m. a. varð hann sigurvegari í al'þj óðakeppni fiðluleikara I Brússel árið 1959. Igor Chernyshov er einnig fæddur Moskvubúi og stuindaði nám í Tónlistarháskóla þar. Hann hiefir tekið mikinn þátt i kammertónlist og starfað með frægum listamönnum og komið víða fram. Síðustu árin hedir hann verið fastur samleikari Boris Kunyevs. Á efnisskránni í kvöld og ann- að kvöld eru þessi verk: Chac- onne eftiir Vitai, sónata í F-dúr, op. 24, (Vorsónatan) eftiir Beet- hoven, sónata í g-moll eftir Khachaturian, lög úr ballettin- um „Rómeó og Júlía“ eftir Prokofiev og Tzigane eiftir Rav- eL Sjálfstæðisflokkurinn hélt hreinum meiri hluta sínum í Reykjavífc, á Sauðárkróki, Ólafs firði og Vestmannaeyjum, en tapaði meirihlutaaðstöðu i Keflavík einni. Bæjarfulltrúum flokksins í Reykjavifc fæikkaði úr 10 í 9 og á Akureyri og í Kefia- vífc hefur hann nú einnig ein- um fulltrúa fserra í bæjarstjórn. Á hinn bóginn unnu Sjálfstæðis menn 1 sæti í Kópavogi. Alþýðuflokkurinn fékk kjör- inn fulltrúa í Kópavogi, þar sem fjölgað var í bæjarstjórninni um tvo, og einnig í Neskaupstað, þar sem hann vann sæti af Fram sóknarmönnum. Á hvorugum staðnum hafði ALþýðufliofckur- átt fulltrúa fyrir. Aftur á móti tapaði fLokkurinn nú enn einu sæti í Hafnarfirði, þar sem hann um langt skeið hafði meiriihluta. Framsóknarflokfcurinn vann eitt sæti í Reykjavík, annað á Siglufirði af kommúnistum, og einnig sæti á Akureyri, Húsavifc, KefLavífc, Hafnarfirði og Kópa- vögi. í Neskaupstað töpuðu Framsóknawnenn hins vegar. Fylgistap Alþýðubandalagsins kom m.a. fram á Siglufirði, þar sem þeir töpuðu manni; þeir héldu þó meiriihluta á Neskaup stað og fengu fulltrúa á Húsavík, þar sem fjölgað var um tvo i bæjarstjórn, Listi „óháðra kjósenda" þ.e. kommúnistar í Kópavogi tapaði einum fulltnúa, þrátt fyrir fuU trúafjölgunina í bæjarstjóminni þair. Misstu þeir því xneiri hluta sinn. Af Þjóðvarnarmönnum er það að segja, að þeir voru nú enn fjær því en áður að boma að manni í Reykjavík, eina staðn- um, sem þeir buðu fram. „Óháðir bindindismenn“ voru mjög fjarri því að koma að manni í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.