Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. mai 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 íl^ixESgíifðavinna Halló stúlkur BHEZKA prinsessan Alex- andra af Kent kom fyrir skömmu til Stokiklhólms. Stóð feoma hennar þangað í sam- bandi við brezku vörusýning- una, sem þar er haldin urn þessar mundir og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu. Bertil prins og Margrét prinsessa tóku á móti Alex- öndru á flugvellinum og var myndin hér til hliðar tekin við það tækifæri. (Alexandra er t.v.) Frá flugvellinum hélt brezka prinsessan til dal kastaila, en þar tóku sænsku kionungshjónin, Gúst- af Adolf konungur og Louise, drottning á móti henni. Myndin að neðan er af Al- exöndru og konungshjónunum fyrir utan kastalann. Alexandra í Svíþjóð fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. (2 ferðir). Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hafnarfjarðar, ísafjarðar og Vestm.- eyja (2 ferðir). Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Klai- peda. Langjökull fer frá London í dag til Reykjavíkur. Vatnajökull er á leið til London, fer þaðan til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cagliari. Askja er á Horna firði. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell ffer væntanlega frá Ventspils 31 þ.m. áleiðis til Íslands. Jökulfell losar í New York. Dísarfell losar timbur á Norðurlandshöfnum. Litlafell fór í gærkvöldi frá Reykja- vík áleiðis til Þorlákshafnar og Vest- mannaeyja. Helgafell fer væntanlega í kyöld frá Haugasundi áleiðis til ís- lands. Hamrafell fór 22 þ.m. frá Bat umi áleiðis til Rvíkur. Svartan leit ég fljúga fugl, fuglinn þándi, líkt og segl; augum vendi hann að Hugl, og hafði á lofti beittar negl. — ★ — Árferð var afarhörð, ísaði freðinn grassvörð; alin var við bein bein börð beljan við Skerjafjörð. — ★ — Silfurbjarma stafar strind strjála kíli vögna röðulfáguð mána mynd málar býli rögna. (Stökur eftir Sveinbjörn Egilsson). Ólafsvík. (Ljósm: Studio Gests, Laufásvegi 18). Heiti græðis, guma Jafnvel líka. Á mér liggur langa nótt. Legið við — og þangað sótt. Dufgus. Svar við gátu dagsins er á næst öftustu siðu. Sjötug er 1 dag frú Sesselja Bæringsdóttir, Hofakri, Hvamms- eveit, Dalasýsilu. Nýlega voru gefin saman í tijónabanid Edida Halldórsdóttir cg Herimann Hjartarson, skrif- stofumaður. Heimili þeirra er í Nýlega voru gefin saman í hjónaband Gréta Sigurðardóttir og Böðvar Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Goðheimum 16. (Ljósm: Studio Gests, Laufásvegi 18). Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer t.il NY kl. 01.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug í dag: er áætlað að Lóðarbyggi n gar — Hellu- lögn — Tyrfing — Úði » . Tekið á móti pöntunum í síma 33142 frá 1—6 alla virka daga. Ingi Jónsson. Einhleyp kona sem vinnur úti, óskar eftir 2ja herb. íbúð og eldhúsi, helzt í Laugarneshverfi eða í Vogunum. Uppl. í síma 38172 frá kl. 1—5 þriðju- dag og miðvikudag. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast 15. júní eða seinna. Fyrdr- frarngr., ef óskað er. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 15744 kl. 2—5 í dag og á morgum. Til leigu í Hafnarfirði samliggjandi stofur og elduinarplóiss í eldhúsinu með part af skápum. Uppl. á staðnum, Bröttukinm 30, Hafmarfirði. Timbur Til sölu lítið notað l”x4” — 12’-14’ — ca. 1500 fet. 2”x4” — 10’-14’ — ca. 1800 fet. — Uppl. í sima 17962. Maður óskar að kynnasit stúlku á aldrimum frá 36—48 sem hefði hug á að stofn a héimili. Tilboð sendist Mbl. rnierkt: „A — 4712“. Station-bíll Vil kaupa Stationbíl ’55 árg. eða ynigri. Lítil útb., en öruigg trygging. Sími 37074. Sendiferðabifreið Til sölu Chevrolet sendi- ferðabifreið, árg. ’53, hærri gerð. Uppl. í síma 23700 og eftir kl. 7. Simí 10634. Miðaldra maðux óskar að kynnast 40-45 ára stúlku. Má vera útlend eða ekkja með barn. Hjúsk. áskilinm. Tilb. sendist Mbl. fyrir 1/6 merkt: „Trúnaðarmál — 4716“. Skipstjórar Öska eftiir að komast sem kokkur á síldarbát í sumar. Hef verið áður. Tilib. send- ist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Kvenkokkur — 4599“. Trésmíði Vinn allskonar innarihúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vimrnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Smíi 16805. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Til sölu notaðar hurðir, miðstöðvar ofnar og timbur.. Til sýnis við Verkamannaskýlið — Tryiggvagötu. Uppl. í síma 50875 eftir kl. 7. 10—12 ára telpa óskast til að gæta 2ja barna i kauptúni á Vestuirlandi. Tilboð mierkt: „Barnagæzla 4556“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudiag. Til sölu ‘ Telefunken útvarpstæki á 1500 kr. Einnig Bhilips vasa-útvarpstæki, — kx. 1000,00. Sími 20361. Segulbandstæki Til sölu er nýlegt þýzkt segulbandstæki K-B 100 4 spólur fylgja. Verð 6 þús. Uppl. í síma 3-69-64. Iðja félag verksmiðjufólks í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. maí 1962 kl. 8,30 í Iðnó. Fundarefni: Samningar Stjórnin Lllærð hárgreiðs|udama óskast Hárgreiðslustofa Vesturbæjar Simi 19218 Alliance Francaise Skemmtifundur verður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld 29. maí kl. 8.30 — Fjölbreytt skemmtiskrá. Gestir kvöldsins: Yfirmenn franska herskipsins Cammandant Bourdais. — Þeir meðlimir sem ekki hafa fengið aðgöngukort í pósti vitji þeirra á skrif- stofu Alberts Guðmundssonar lieildverzlun Smiðju- stig 4 — Sími 20222. Húsið opnað kl. 7.30 fyrir matargesti. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.