Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVNBL ÍÐIÐ Þriðjrdagur 29. maí 62 Eigendur Opel bifreiða eru boðnir á fund í Breiðfirðingabúð, uppi, í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30. OPEL-eigendur Ú tgerðarmenn Skipstjórapláss óskast á síldarbát í sumar. — Upplýsingar í síma 2089 Akureyri. Konur athugið Roskinn ekkjumaður með g'óðar kringumstæður óskar að komast í kynni við góða og myndarlega stúlku (má vera ekkja) með hjónaband fyrir aug- um. — Æskilegur aldur 35—40 ára. Þarf að vera fær um að viðhalda skemmtilegu heimili. — Þag- mælsku heiíið. Glóggar upplýsingar ásamt mynd (sem verður endursend) leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 4. júni merkt: „Félagi — 281“. Starfsmenn vantar okkur strax. — Afgreiðslumann á smur- stöðina og vana réttingarmenn eða bílasmiði á verkstæðið. Málningarstofan og smurstöðin Lækjargötu 32, Hafnarfirði, sími 50449 Sltruðgarðauðun Fróði Brínks Pálsson garðyrkjumaður Sími 20875 Rösk stúlka óskast strax í kaffistofu. — Upplýsingar á staðnum. Hressingarskálinn GARÐSTÖLAR Enskir úrvals garðstólar nýkomnir GARfiAR GÍSLASON H.F. Sími 11506 Bllskur Óska eftir góðum bílskúr undir léttan iðnað helzt í Vesturbænum. — Upplýsingar í síma 19497 eftir kl. 7 á kvöidin Sjóstangaveiði Nói rær daglega Allur útbúnaður um boro. • 0 LOAID & LEIBIR Tjarnarg. 4 símj 20800 AIBWICK Skrifstofur Ríkisfé- hirðls og Rikisbók- halds verða lokaðar til hádegis miðvikudáginn 30. þ.m. vegna útfarar Ástu Magnúsdóttur fyrrv ríkisféhirðis. UNGUR þýzkur menntamaður SILIC0TE Húsgognagljói GLJÁI SILICOTE- bílagl jái Fyrirliggjandi Ölafcr Gíslason & Co hi Simi 18370 Til leígu ný þriggja herbergja fbúð með húsgögnum og síma 1 2-3 mánuði. Verðtilboð ásamít upp lýsingum sendist blaðinu fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Fagurt útsýni — 2i83“. Veijið snyrtivörur þar sem leiðbeiningar eru veittar af sérfræðingum. — Hlífið húð yðar með réttu vöruvali. Notið liti sem hæfa útlitj yðar. tekur að sér þýðingar á verzlunarbréfum úr óg í þýzku, ensku og frönsku. — Upplýsingar í síma 13364 daglega frá kl. 12—14. Aðalfundur Bridgefélag Reykjavíkur Bridgeféiags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 8 síðd. í Tígultvistinum, Laugavegi 105. Venjuleg aðalfundarstörf Verðlaun fyrir keppnir á vegum félagsins verða afhent. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin Ameriskir sundholir á telpur. Barnaregnföt — Telpublússur Telpna- og drengjaföt í þremur litum x stærðunum 2—4—6. Verzlunin Miðhús Vesturgötu 15 TIL SÖLU trésnmððaverkstæði Mikið af góðum vélum. Einnig kemur til greina sala á einstaka vélum. Þeir seu áhuga hafa, sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: Strax — 4717. Bíll Yfirbyggður 10—14 manna, keyrður 32 þúsund km. mjög hentugur til ferðalaga, til sölu og sýnis á Lauga- vegi 39, eftir kl. 6. Skrifstofustúlka með góða framkomu, fær í ensku og einu Norður- landamáli, óskast frá 1. ágúst eða fyrr. — Hraðritun- arkunnátta æskileg en ekki skilyrði. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist afgr. M!bl. fyrir 2. júní n.k. merkt: Þekkt fyrirtæki — 4715. Laghentur maður Vanur að starfa við vélar, getur fengið atvinnu hjá oss nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. hf. Ölgerðín Egill Sl4allagrímss»on mss^ámssm Pósthússtræti 13. Sími 17394. Frakkastág 14 B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.