Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 14
 Þriðjudagur_,29. maí 1962 14 SS: . S< •. ' * éfc - *s - • «r-*«sy;ga|j^ .-T^ Eiginmaður mínn FRIÐRIK BJARNASON tónskáld. andaðist að Sólvangi aðfaranótt 28. þessa mánaðar. Guðlaug Pétursdóttir. Móðir okkar ANNA GUBMUNDSDÓTTIR Nesi, Rangárvöllum, andaðist sunnudaginn 27. þessa mánaðar. Guðrún Jónsdóttir, Kristiiua Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Ingólfur Jónsson, Sigriður Jómsdóttir, Ragnar Jónsson. Sjrstir mín og frænka okkar ÁSTA MAGNÚSDÓTTHt fyrrverandi ríkisfóhirðir, andaðist í sjúkraíhúsi 26. maá. — Utförin fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. þ.m. kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Pétur J. Hoffmann Magnússon, Guðrún Tryggvadóttir, Sigrún Tryggvadóttir. Móðir mín og föðursysttir okkar ARNIÆIF BJARNADÓTTIR frá Gestfnúsum ÁMtanesi, andaðist aðfaranótt 27. þessa mánaðar. Bjarni Magnússon, og bróðurböm hinnar látnu. Móðir mín Magdalena SYEINSDÓTTIR andaðist að Elli- og hjúkrunarfheimilinu Grimd 26. maí. Samúel Björasson, Höllustöðum. Móðir okkar MARGARETHE JÓAKIMSSON Ísafirði, andaðist sunnudaginn 27. maí 1962. Tryggvi J. Jóakimsson, Felix Tryggvason, Aðalbjöra Tryggvason Móðir okkar GUNNHILDUR GUDMUNDSÍDÓTTIR Kaplaskólsvegi 60, lézt í Landsspítalanum 27. maí. Trausti Guðjónsson, Birgir Guðjónsson. Maðurinn minn og faðir okkar ÁGÚST FR. GUDMUNDSSON skósmiður, andaðist í Landakotsspítala 27. maí. Maíendina Kristjánsdóttir og börnin. Útför konunnar minnar GUÐLAUGAR PÉTURSDÓTTUR fer fram frá kirk.iu Óháða safnaðarins miðvikudaginn 30. maí kl. 10,30. — Blóm vinsamlega afiþökkuð. Stefán Árnason. Jarðarför manr sins míns ÞORÐAR EINARSSONAR þókihaldara, Kambsvegi 36, fer fram frá Fríkirkjunm miðvikudaginn 30. þ.m. kl. 1,30 eftir hádegi — Blóm vinsamlegast afibeðin Fyrir mína hör.d og barna hans. Margrét Þorsteinsdóttir. Hugheila þökk votta ég öllum nær og fjær, sem sýndu mér samúð og vinarþel við andlát eiginmanns míns HALLDÓRS JÓHANNNSSONAR og heiðruðu minningu hans við jarðarför. Hvammstunga, 26. maí Guðrún Jónasdóttir. — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. in tvö, sem á síðasta ári voru kvödd heim frá Alsír, bafa verið búin betri vopnum og eru nú staðsett norðaustarlega í Frakk- landi, nálægt þýzku landamær- unum. En þau hafa ekki verið sett undir herstjórn Atlantshafs- bandalagsins. Miðj arðarhatfsf loti Frakka er að vísu til reiðu, ef Atlantshafsbandalagið þarfnast, en hann hefur engu að síður ver ið tekin undan stjóm þess fyrir nokkru. Þá hafa Frakkar neitað að leyfa Bandarikjunum geýmslu kjamorkuvopna á sínum yfiftáða svæðuim, nema þeir fái sjálfir hlutdeild í meðferð þeirra, — og það enda þótt sprengjuflugvélarn ar, sem flyttu þau, væm 1 þjón- ustu Atlantshafsbandalagsins. Af þessu leiðir, að þandarískiar flugvélar, sem ætlaðar eru til að flytja kjarnorkusprengjur, verða nú að nota flugvelli í Þýzkalandi, þar sem flugumferð er mjög mik- il, eða velli í Englandi. Nýrri af nálinni og mikilvægari e# synjun Frakka við því að nýtt og mjög fulilikomið fjarskiptakerfi Atlants hafsbandalagsins, sem markar stórt spor fram á við, fiái að ná til Frakkiands. Kerfi þetta mun eigi aðeins gera öll fjarskipti mun greiðari — heldur verður líka ókleift að tmfla eða rjúfa sendingar, sem um það fara. ÞaS felur því í sér miklu meira ör- yggi á þessu sviði en áður hefur verið við að búa. Það er hins vegar svo, að loka spölin liggur það yfir franskt landsvæði Skammt fyrir utan Parí'S. Og af því leiðir, að ekki er unnt að koma kerfinu á að öllu leyti. . . . & SKIPAUTGCRD RÍKISiMN M.s. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafarðar í dag. Ms. HERÐUBREIÐ austur um land í hringferð 4. júní. — Vömmóttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkuir, — Stöðvarfjarðar, — Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, — Bakkafjarðar, Þórshafinar og Kópaskers. — Skák Frh. af bls. 10. og biskup gegn drottningu, en menn hans spila illa saman, o.g hann þar að auki kominn í tima- hrak, þá verður úrvinnslah miklu erfiðari. 25. Rc3 Athugandi var 25. Bd2 með Bc3 í huga. 25. — h4 26. gxh4 Dd8 27. Ha4(?) Mun sterkara var 27. Bd2 og 'hvítur hefur góðar vinnings- likur. 27. — Dxh4 28. Bd2 Bh6 Hótar Bxb3t, Del. 29. Hal f5 30. Re2 De7 31. Kf2 Það er mjög erfitt að finna vinningsleið fyrir hvítan í þess- ari stöðu, t. d. 31. Rf4, Bxf4. 32. exf4, De2. 33. Be3. Þá getur hvítur ekki komið Bg2 í sóknina 31. — Dh4t 32. Kfl Dxh2 33. Hxa5 De5 34. Ha8t KO 35. Ha7t Ke8 36. Ha8t Kf7 37. Ha7t Kf8 38. Ha8t Jafntefli. Ein flóknasta og hatramasta jafnteflisskák, sem ég hef séð. IRJóh. Félagslíi Handknattleiksdeild K. R. Æfingatr í sumar verða sem hér segir: Mfil. I. fil. IL fl. A kvenna þriðjudaga kl. 9—10, II. fl. kvenna þriðjudaga kL 8—9. M.fl. — I. fl. — II. fL karla fösitudaga kl. 8—9. Æf- ingar eru hafnar. Stjómin. Sunddeild K.R. Aukasuindæfing verður kl. 7 á miðvikudag og sundknattleikuc kl. 8. — Nýir félagar velkommir. Stjórnin. Knup ■ Sulu „Keðj ur“ 3/4” 7/16” 3/8” til sölu ódýrt. AB Rámetall, Stenkálsgt. lð, Gö teborg H. Fyrirliggjandi Teak frá Síam — 690,— pr. cbf. Afromosia frá Afríku — 485,— Afzelia frá Afríku — 272,— Eik frá Afríku — 225,— Aluminium einangrunarpappír Gólfflísar — Tarkett Eikar — Lamel — Gólf Borðplast Roofcooler, Cempexo steinmálning Sorplúgur — sænskar SAMBAND ÍSLENZKRA BYGGINGAFÉLAGA LAUGAVEGI 105 SÍMl - 17992 Nýtízku 4ra herb. íbúðarhœð 130 ferm. með sér þvottahúsi á hæðinni við Rauðalæk til sölu. Rúmgóðar srvalir eru á hæðinni. Æskileg skipti á 3ja—4ra herh. íbuðarhæð, má vera í Kópavogi eða Silfurtúni. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastrætí 7 — Sími 24300 ki. 7,30—8,30 e.h. 18546. íbúðarhœð í Kópavogi að mestu fullgerð til sölu, 4 herbergi, eld- hús og bað. Sér inngangur. Sér hiti og sér þvottahús. Verð 350 þús. — Útborgun 100 þúsund. Laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR. hrl. Laufiásvegi 2 — Sími 19960. Innilegt þakklæti til allra er sýndu mér þann vinar- hug að heimsækja mig meíÞ hlýjum handtökum, gjöf- um og góðum óskum á 85 ára afmæli mínu 13. þ.m. Þorsteinn Þorsteinsson, Sogavegí 84. JÓN JÓNSSON frá Flatey, fyrrverandi kennari, andaðist 19. maí Útförin ef afstaðin. Þökkum sýnda samúð. Þökkum einnig hjúkrunarfólki á Sólvangi hlýja umönnum í veikindum hans. Ihgibjörg Snorradóttir og aðrir vandamenn. Hartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur minnar, móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Aöalstræti 16, sem andaðist 17 maí 1962. Systir, börn, tengdabörn, barna og bama-barnabörni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.