Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 9
Þriðjrdagur 29. maí 62 MORCVTS BLÁÐIÐ 9 "g^^^bjlasoilg BERGPORU©^TV^^SIMARrr90^^36870 Opel Caravan til sölu — 4 ný bretti fylgja. GUÐMUNDAR KRGPðRUSOTU » • StMAR: 19032-36870 Síldorsbip til sölu 180 rúml. síldaxskip með nýj- ustu síldarleitartækjum og síldamót með góðum áhvíl- andi lánum. Þrír 58 rúmlesta bátar, ný umbyggðir með góðum vél- um. Litlar útborganir. Einnig nokkrir góðir dragnóta bátar. Nýtt glæsilegt Svefnsófasett á hálfvirði. Yfirdekktur Otto- man á aðeins 600 lcr. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9 í dag. Aðstoðar matreiðslukona óskast. Uppl. á skriiftofunni. Ilótel Vík. Vikapiltur ekki yngri en 16 ára, óskast 1. júní. Hótel Vík. Kona með þrjú böm óskar eftir vinnu á sveitaheimili. Nöfn og síma- númer leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 2. júní. Hagkoup Eldhúskollar, aðeins kr. 165,- Strauborð, aðeins kr. 345,-. Saensku sjóstengurnar komn- ar. Kosta aðeins kr. 479,00. — Amerísk sjóstangaveiðihjól. Póstsendum. Austurstræti 1 — Kjörgarði Laugavegi 59. Síldor nót til sölu 200 faðma löng, 55 faðma djúp úr gami nr. 9 með plast floti. Góðir greiðslu- skilmálar. SKIPAr 0G VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA „ VESTURGdTU 5 Sími 13339. Og önnumst kaup og sölu verðbréfa. OUjmpia uuglýsir: Fjölbreytt úrval lífstykkja- vara, svo sem: ★ Slankbelti, fimm tegundir. ★ Mjaðmabeiti, hvít og svört. ★ Sokkabandabelti, nælon og perlon. ★ Buxnabelti, — tiu litir. ★ Vatteraðir brjóstahaldar, — síðir í mittið. ★ Amerískir brjóstahaldarar, — vatteruð nælon blúnda, fjórir litir, þrjár skálastærðir. ★ Geysi fjölbreytt úrval af nælon sokkum. ★ (WSqjimjpm Laugavegi 26. — Simj 15186. Siúlka óássi við afgreiðslu í Brauðskálan- um, Langholtsvegi 126, frá 4—11.30 annan hvern dag. — Yngri en 25 ára kemur ekki tdl greina. Uppl. í síma 36066 og 37940. Bíla & Biivélasafan Eskihlíð B Sími 23136 Nýkomið Tíglóttir nælonsokkar Verð kr. 52,50. Bankastræti 3. þjónusiun Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstiilingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tíma byrjaðar. Skoðanir eru FORD UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. — Sími 22468. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Ilringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK ARISIOLD keöjur og hjól Flestar stserðir fyrirliggjandi Landssmiðjan Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Hópícrðubílur -IN6IMAR Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteigi 23 Reykjavík. Símar: 32716 - 34307. Hafnarfjörbur Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðar hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hrl. Reykjavíkurvegi 3. Simar 50960 og 50783. Húsasmiður óskar eftir líiili íbúð sem fyrst. Tvennt í heimili. Gæti komið til greina að hjálpa húsráðanda við ein- hverskonar smíðar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 4718“. LOFTPRESSA A BÍL TIL LEIGU Verklegar framkvæmdir h.f. Símar 10161 og 19620. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúðir við Rauðarár stíg, Kleppsveg, Hringbraut, Samtún og Ljósheima. 3ja herb. íbúðir við Sólheima, Stórholt, Hlíðarveg og Engi hlíð. 4ra herb. íbúðir við Goðheima Framnesveg, Ljósheima og Njörvasund. 5 herb. íbúðir við Álfheima, Skipasund, Njörvasund. Einbýlishús fullgerð og í smíðum í bænum, Kópavogi og við Silfurtún. íbú'öir með lítilli útborgun 3ja herb. risíbúð á góðum stað í Kópavogi. 3ja herb. steinhús við Blesu- gróf. 3ja herb. hús við Lögberg. 2ja herb. timburhús við Sig- tún. Höfum fjölmarga kaupendur að íbúðum af ölluin stærðum. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétnrsson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Simar á skrifstofu 17994, 22870 utan skrifstofutíma 35455. OLIUSIUR SÍUELEMENT DÆLUTENGI STRAUMLOKUR FÆÐIDÆLUR Verzl. Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10. Rábskona 25—45 ára óskast til eldrá manns. „Kynning". Góð og þægileg íbúð. Lítið heimili. Létt vinna. Sérherbergi. Má hafa með sér barn eða vinna úti að einhverju leyti. Tilboð, með nokkxum upplýsingum, leggist inn á afgr. Mbl. fljót lega. Merkt: „Samkomulag — 4714“. Helma AUGLÝSIR: Tvíbreytt vaðmálsvent laka- léreft, 185 á breidd. Rúmföt hvít og mislit. Sængurver, hvít og mislit. Sængurver, lök, koddaver. Silkidamask (hvitt). Blátt og gult damask. Enskt, dúnhelt og fiðurhelt léreft. Tilbúin hólfuð ver utan um æðardún og gæsadún. Æðardúnssængur, unglinga- sængur, vöggusængur, ein- litar og tvílitar. Blátt, hvítt og drapplitað nælon. Úrval af svuntum á börn og fullorðna. Skyrtuflúnel, nankin og kakhi Rifflað flauel og apaskinn. X" Mikið úrval af vaxdúk og plasti frá 10 kr. m. Fyrir ungböm: Skyrtur, bleyjubuxur, sam- festingar, peysur, baðliand- klæði, teppi, sængur og koddar. Fallegar sængurgjafir. VERZLUNIN Helma Þórsgötu 14. Sími 11877. Póstsendum. Til sölu Margs konar vara hlutir í Dodge Cariol, bæði nýir og notaðir. Mótorar, gírkassar millikassar, hásingar, framan og aftan, öxlar, drif, hjöru- liðir, stírissnekkjur, dína- moar, startarar o. fl. SENDI GEGN PÓSTKRÖFU Viðgerðarverkstæði Gu5m. Valgeirssonar Auðbrekku Sími um Möðruvelli. Sparifjáreigendut Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. ki. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385 Biíreiða’elgan BÍLLINN simi 18833 Höfðatúni 2. CONSUL „215“ VOLKSWAGEN. BÍLLINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.