Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.05.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 29. maí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 MIN HÚSGAGNA- ÁBURHURINN í næstu búð. Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f. 2 41 20. Saumastúlkur óskast Stúlkur helzt vanar saumaskap á peysum eða nær- fatnaði óskast. — Upplýsingar kl. 4—7 í dag í síma 14361. Helgi Hjartarson Skólavörðustíg 16 íbuðir í Vesturbænum Mjög skemmtilegar 3ja herb. endaíbúðir í fjölbýlis- húsi. í Vesturbænum til sölu. íbúðirnar seljast tilbún- ar undir tréverk. Sér hitastilling fyrir hverja ílbúð. Allt sameiginlegt innanlhúss fullmúrað. Hagkivæmir greiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Sími 17994—22870 Utan skrifstofutíma 35455. Fiölhæfasta farartækið á landi! ý< Vegna sumarleyfa hjá verksmiðjunum biðjum við þá, sem ætla að panta Land-Rover til af- greiðslu snemma i júlí að hafa samband við okkur sem fyrst. Heildverzlunin HEKLA hf. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. p p AHD- -ROVt itfe* STÓRHÝSI 4ra hæða hornhús (steinsteypt), sem i eru 6 fbúðir og 3 verzlanir við eina aðalgötu bæjarins til sölu. Nánari uppiýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 III. hæð — Símar: 12002, 13202 og 13602 Síidar- og fiskisalt til sölu á samkeppnisfæru verði frá eigin birgðastöð á Noregsströnd. Athugið einnig hin hagstæðu cif. — tilboð vor á beztu tegundum sjósalts með sendingum beint frá Mið- jarðarhafinu, sem miðast við 600 — 2000 tonn. A/S Norske Saltkompagni, Postbox 743 Tel. 18135 Telegr. ,,Saltkompagnáet“ Bergen — Norge HVÍTASIJNNUFERÐ til Grænlands Lönd og leiðir efna til skemmtiferðar til Grænlands um hvítasunnuna. ^ tjr% Flogið verður frá Reykjavík að morgni taugardags 9. júní til Kulusuk. Þaðan T , verður siðan siglt til Angmagsalik. Heim verður komið að kvöldi þriðju- ' S . 0 ■ , dags 12. júní — Þetta er einstakt tæki- 7 wt, .Í^PÍÉ Eæri til þess að kynnast hinni hrika- tegu náttúru Grænlands og lifnaðar- aáttum Eskimóa. Þátttökugjald: Kr 3.300,— úllar frekari upplýsingar veittar á IsSMí a gik * ikrifstofu okkar. Þáttiaka tilkynnist fyrir fösfudag 1. T’dfi feríaskrifslofan Lond & Lciðir hf. Tjarnargötu 4 — Sími 20800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.