Morgunblaðið - 16.06.1962, Side 1
24 siður
Hinir nýbökuðu stúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík í garði Alþingishússins í gær. — Sjá nánar á bls. 6. —
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Hræðist
svipaða
samninga
um Berlín og gerðir
voru um Laos
New York, 15. júní. — (AP) —
LANDVARNARAÐHERRA V.-
Þýzkalands, Franz Josef Strauss,
Bkýrði frá því í gær á blaða-
mannafundi, að hann væri Kenn
edy, Bandaríkjaforseta, algjör-
lega sammála í því, að ekki
væri hægt að beita sömu samn-
ingaaðferð við Berlínardeiluna,
og gert hefði verið í Laos. —
„Slík lausn myndi þýða enda-
iok Markaðsbandalagsins og
hrun Atlantshafsbandalagsins“,
sagði ráðherrann. Hann lagði
áherzlu á það, að lausn, sem
fengizt hefði á svipaðan hátt og
nú hefði orðið í Laos, væri oft
aðeins undanfari útbreiðslu
kommúnismans.
Aðspurður vék Strauss að því,
hvort hann teldi fært að leysa
Berlínardeiluna, og komast að
eamkomulagi við austur-þýzku
etjórnina, með því að veita
henni fjárhagslegan stuðning í
formi lána.
Sagði ráðherrann, að sérstak-
lega þyrfti að taka til greina
þrjú atriði, er þessi leið væri
rædd:
• f fyrsta lagi þyrfti að á-
kveða, hvort koma ætti
austur-þýzku stjórninni til
hjálpar við að bæta úr mat-
arskorti þeim, sem ríkir í
landinu.
• í öðru lagi þyrfti að gefa
gaum að þeim kjörum sem
almenningur þar byggi við.
• f þriðja lagi þyrfti að taka
til rækilegrar athugunar,
hvort ekki leyndist sú
hætta í því að veita austur-
þýzkum stjórnarvöldum fjár
hagsaðstoð, til þess að auð-
velda samkomulag, að
kommúnistar notuðu það til
fjárkúgunar í framtíðinni.
Þá vék ráðherrann að atóm-
vopnum. Hann sagði bæði
stjórnina og stjórnarandstöðuna
í Þýzkalandi vera á móti því,
að Þýzkaland yrði gert að kjarn
orkuveldi.
Aðspurður sagði Strauss enn
fremur, að hann teldi fullkomna
einingu Evrópu vera langt und-
an. Hún næðist e.t.v. ekki fyrr
en eftir 20 ár. Hins vegar sagði
Framih. á bls. 9.
SALAN
fyrir rétt
Hér standa verkfræðlngarnlr þrfr fyrlr framan op jarðganganna, sem verða 800 m. löng inn í Sámstaðamúla. Frá
yinstri: Svante Hjertberg, Rögnvaldur Þorláksson og Svavar Jónatansson. — Sjá nánar grein á 8. síðu.
á ný
PARÍS, 15. júní — AP—NTB.
Saksóknari franska ríkisins
krafðist þess í dag, að höfðað
yrði nýtt mál á hendur Raoul
Salan, fyrrum yfirmanni
OAS-samtakanna. Jafnframt
krafðist saksóknarinn þess, að
Georges Bidault, fyrrum for-
sætisráðherra, yrði sviptur
þinghelgi. Hann er nú sagður
yfirmaður þjóðernislegu and-
spyrnuhreyfingarinnar, deild
ar í OAS.
Eins og skýrt hefur verið
frá í fréttum, var Salan
dæmdur í lífstíðarfangelsi 24.
maí sl., fyrir þátttöku sína
í hryðjuverkum OAS samtak
anna, en hann stjórnaði að-
gerðum félagsskaparins. Dóm
urinn yfir Salan var kveð-
inn upp af sama dómstól, sem
dæmdi Edmond Jouhaud til
dauða, en hann var undirmað
ur Salans.
I ljós kom síðar, að Salan
stjórnaði aðgerðum OAS, úr
fangelsisklefa sínum. Mun
krafa saksóknarans fram
kominn vegna hlutdeildar Sal
ans í stjórn samtakanna, þann
tíma, er hann sat í fangelsinu.
Þá var þess einnig krafizt
af saksóknaranum, að Bid-
ault, fyrrum forsætisráðherra,
yrði sviptur þinghelgi. Bid-
ault er nú sagður fara huldu
Framih. á bls. 9.