Morgunblaðið - 20.06.1962, Síða 10
10
MORGl ISBLAÐIB
Miðvikudagur 20. júní 1962
kM
heimsókn ú prestasteb.ii
] Rætt við Kaupmanna-
hafnarbiskup
Westargárd-Madsen,
Kaupmannahafnarbiskup.
Á PRESTASTEFNUNNI 1962,
sem haldin er hér í Reykja-
vík um þessar mundir, er
m.a. staddur Kaupmanna-
hafnarbiskup, Westergárd-
Madsen. Við hittum hann
andartak að máli í kaffihléi
á þriðjudag, og var þá með-
fylgjandi mynd tekin.
— Hafið þér komið hingað
til Islands áður?
— Ég get varla sagt það,
aðeins komið hér snöggvast
við á leið milli Evrópu og
Ameríku, þegar ég sat heims
þing lútherstrúarmanna í
Minneapolis.
— Svo að þér eruð þá e.t.v.
ekki reiðubúinn að svara
því, hvort þér teljið nokkurn
sérstakan mun á dönsku og
íslenzku kirkjunni, og í
hverju hann væri þá fólg-
inn?
— Nei, því miður, ekki
enn. Þó tel ég, að hann sé
ekki mikill, og enn eru viss
tengsl milli íslenzkrar og
danskrar kirkju. Margir
prestar í þessum tveimur
kirkjum eru kunnugir, og
hef ég t.d. verið beðinn fyr-
ir margar kveðjur hingað.
U23
— Þér ætlið að flytja hér
erindi um mannúðarstarf-
semi í söfnuðum.
— Já, það hefur lengi ver-
ið sérstakt áhugamál mitt, og
kannske það, sem kirkjan
þarfnast einna mest á vorum
dögum. Hvers konar félags-
legt starf innan kirkjunnar
er mjög mikilvægt.
— Svo að ég víki að. öðru.
Hafið þér eitthvað sérstakt
að segja um Skálholtsmál-
ið?
— Ekki enn þá, til þess er
ég of ókunnugur málum hér.
Ég kem hingað með augun
opin, ekki með fyrirfram á-
kveðnar skoðanir, og það er
hið eina sem gildir i sam-
starfi þjóða á milli. Annars
vonast ég til að eiga eftir að
sjá Skálholtsstað.
Kirkjubygging fyrir-
huguð í Hveragerði
FRÉTTAMAÐUR Mbl. hitti
séra Helga Sveinsson í Hvera
gerðj í Háskólanum í gær og
ræddi við hann um stund um
prestasteÆnuna og fleira.
m
Aðspurður um hvaða mál
'honum væri hugleiknast á
flB
— Hv-að er að segja um
kirkjulíf í Hveragerði?
— Nú er að færast nýtt líf í
kirkjustarfið þar, því að verið
ér að undirbúa byggingu nýrr
ar kirkju í þorpinu. Eru það
ekki sizt konurnar, sem sýnt
hafa máli þessu á'huga, og
hafa þær þegar hafið fjársöfn
un til kirkjubyggingarinnar.
Þann 16. þ.m. var kosin
kirkjubyggingarnefnd og er
formaður hennar Gísli Sig-
urbjörnsson, forstjóri, sem
sýnt hefur máli þessu mikinn
áhuga frá upphafi.
— Hvernig gtðjast yður að
prestsstarfinu?
—Það er ágætt, og að
mörgu leyti fjölbreytt. Þar
gefast fjölmörg tækifæri til
að kynnast Jólki persónulega,
kjörum þess og vandamálum.
Margt í prestsstarfinu er
mjög áinægjulegt, ekki sízt
fermingarnar á vorin, þegar
hinn hvítkiæddi barnahópur
stendur í sveig umhverfis alt
arið til þess að heita því að
hafa Krist að leiðtoga lífs
síns.
Rætt við ungan prest
um starfið úti á landi
VIÐ HITTUM snöggvast að
máli séra Kristján Búason,
prest í Ólafsfirði. Hann er
ungixr maður, tæplega þrítug
ur að aldri, varð stúdent fra
Menntaskólanum í Reykjavík
vorið 1952, guðfræðingur frá
Háskóla íslands 1958, og sturíd
aði síðan framhaldsnám er»
lendis, bæði í Evrópu og Ame
ríku.
— Hvað hefurðu verið
lengi prestur í Ólafsfirði?
— Fjögur ár nú í vor.
ffifó
— Hvernig hefur þér líkað
starfið?
— Ágætlega Það er goi.t að
starfa fyrir kirkjuna í ólafs-
firði, því að söfnuðurinn tók
mér vel þegar í upphafi og
fólkið hefur komið til ffióts
við mig í starfi og vill Viiina
Sumarbúðir fyrir æsku-
fólk rísa í Aðaldal
ER HLÉ varð á prestastefn-
unni í Háskólanum um stund
í gær hitti fréttamaður Mbl.
sr. Pétur Sigurgeirsson á Akur
eyri að máli, en sem kunnugt
er hefur séra Pétur unnið þar
Séra Helgi Sveinsson
í
prestastefnunni sagði séra
Helgi:
— Það mun vera kristin lýð
menntun, sem hér er til um-
i »ðu í dag. Um þetta efni tala
tveir kunnir skólamenn, séra
Eiríkur J. Eirí'ksson, áður
skólastjóri Núpsskóla í Dýra
firði og Þórarinn Þórarinsson,
skólastjóri á Eiðum. Hér er
um það fjallað hvaða .ráð
kirkjan getur notað til þess
að koma á framfæri áhrifum
sínum á uppvaxandi æskulýð
landsins.
— Eg hefi kynnzt þessu, í
kennslu, en ég kenndi við
þrjá skóla í vetur, Miðskól-
ann í Hveragerði, Garðyrkju-
skólann að Reykjum og Hhð
ardalsskóla, sem aðventistar
reka. Einmitt við þann skóla
'kynntist ég því hversu mikil
vægt 'það er að geta haft kristi
leg álhrif á nemendurna. í
skólanum er mikil rækt lögð
við að hafa bænastundir með
nemendunum og flytja þeim
kristileg erindi. Eg hefi orðið
var við að nemendur kunna
vel að meta kristiiega fræðslu
og eru þakklátir fyrir bæna-
stundir, sem hafðar hafa ver
ið með þeim. Það þarf að sjálf
sögðu ekki að taka það fram
að ég er ekki aðventisti en ég
tel að þeir vinm mjög gott
starf í Hlíðardalsskóla.
Séra Pétur Sigurgeirsson
(Ljósm. Mbl.: ól. K. M.)
mikið og merkt starf í æsku-
lýðsmálum innan kirkjunnar.
— Æskulýðshreyfingin á
Akureyri hefur nú starfað síð
an 19. október 1947 en þá var
stofnað Æskulýðsfélag á
Akureyri með fermingarbörn
um frá því ári, sagði séra Pét
ur. — Félagið starfaði í kap-
ellu Akureyrarkirkju og vofu
þar fundir hálfsmánaðarlega
á veturna. Á fundum þessum
voru bæði hafðar helgistund-
ir og efni til fræðslu og
skemmtunar.
— Þessari starfsemi hefur
verið haldið áfram óslitið og
er æskulýðsfélagið sterkur
þáttur í hinu kirkjulega starfi
á Akureyri. Hafa félagar m.a.
stutt sunnudagaskólann og
unnið ýmis störf í kirkjunni.
með prestinum. í stuttu máli
sagt hef ég mætt þarna ba ði
velvild og skilning.
UJS
— Er æskulýðsstarfsenn' á
vegum kirkjunnar í Ólafs-
firði?
—Já, nokkur. Hún er þrí-
skipt. í fyrsta lagi er s'arf-
Þá hefur verið lögð stund á
kappróðra, málfundafélag
hefur verið starfrækt svo og
aðrir tómstundaklúbbar.
— Þessi starfsemi er kix'kj-
unni mikilsverð?
— Starfsemin finnst mér
verða til þess að æskan vakni
til umhugsunar um að hún
útskrifast ekki úr kirkjunni
að fermingu lokinni heldur
eigi hún að tilheyra henni
áfram. Slík félagsstarfsemi
innan kirkjunnar tíðkast alls
staðar, og er ég var við fram-
haldsnám erlendis varð ég
fyrir áhrifum af slíkri starf-
semi.
Haustið 1959 var stofnað
ÆSkulýðssamband Hólastiftis
og innan þess vébanda eru
nú átta æskulýðsfélög. Hið
áttunda var nýlega stofnað á
Grenivík af séra Jóni Bjar-
man í Grenivík. í stjórn sam-
bandsins eru séra Pétur
Sigurgeirsson , fonm., séra
Sigurður Guðmundsson,
Grenjaðarstað, ritari og séra
Árni Sigurðsson á 1 Hofsósi.
Meðstjórnendur eru Magnús
Aðalbjörnsson nemandi í
MenntaSkólanum á Akureyri
og Guðný Stefánsdóttir af-
greiðslumær.
— Merkasta mál, sem nú er
á döfinni hjá samibandinu, er
bygging sumarbúða við Vest-
mannsvatn í Aðaldal. Þar
verða búðir fyrir 30—40 ung-
linga og er smíði þeirra þegar
hafin. Er ætlunin að ljúika við
aðalskálann í haust. Formað-
ur byggingarnefndar er séra
Sigurður Guðmundsson að
Grenjaðarstað, en auk hans
eru í nefndinni séra Sigurður
Hau'kur Guðjónsson að Hálsi
í Fnjóskadal og Gylfi Jóns-
son, nemandi í Menntaskólan
um á Akureyri.
— Við prestarnir á Akur-
eyri, séra Birgir Snæbjörns-
son, sem mikið og gott starf
hefur unnið í æskulýðsmál-
um á staðnum^ höfum tekið
upp sérstakar æskulýðsguðs-
þjónustur einu sinni í mánuði
og hafa þær staðið yfir vetrar
mánuðina, sagði séra Pétur
Sigurgeirsson að lofcum.
infiiin r*>m—iiniV ~ —• —
Séra Kristján Búason
í Ólafsfirði.
ræfctur sunnudagaskóli alla
sunnudaga ársins fyrir börn
frá þriggja til fjögurra ára
aldri og allt upp í tólf ára
aldur. Þá starfar Æskulýðs-
deild Ólafsfjarðarkirkju í 2
deildum, yngri deild og eldri
deild. Sú fyrri er ætluð ungl-
iWgum 12—14 ára, en hin síð
arnefnda 14 ára og eldri. Þess
ar deildir koma saman viku
lega að vetrinum.
923
— Hvað um aðra starfsemi
á vegum kirkjunnar?
— Þar er af ýmsu að taka.
Nefna má t.d. það, að ég hef
haldið biblíulestra einu sinni
í viku á heimili mínu fyrir
fullorðið fólk. Þá syngur við
kirkjuna mjög áhugasamur
kirkjukór og svokölluð Hail
grímsnefnd, sem er eins kon
ar safnaðarfélag kvenna, áð-
stoðar kirkjuna á margan
hátt..
923
— Þú hlýtur að hafa ærið
að staría, því ag auk þessa
má ekki 'gleyma messunum.
Hvað eru þær margar yfir ár
ið?
— Eg reyni að hafa þær
a.m.k. hvern sunnudag. Sl. ár
voru þær 56 hjá okkur í Ól-
afsfirði, 1 utan prestakallsins
og 47 barnaguðsþjónustur, eða
alls 104. Að síðustu má nefna
barnaspurningar, sem eru
tvisvar í vibu um veturinn,
kristinfræðikennslu í barna-
skóla, sem er 7 tímar í viku,
og fieira.
— Við vonum, að lesendur
fái af þessu einhiverja hug-
mynd um starfsemi presta.
921
1
!
kMMMMUUhMi