Morgunblaðið - 26.06.1962, Qupperneq 9
Þriðjudagur 26. júní 1962
MORGV !S BL AÐIÐ
Einbýlishús
Glæsileg einbýlishús í Smá-
ibúðahveríi, við Nesveg, —
Faxatún, — Kársnesbraut,
Skólabraut, Hlaðbrekku, —
Goðatún, Suðurlandsbraut,
Breiðholtsveg og víðar.
Tvi og
bríbýlishús
við Mánagötu, Frakkastíg,
Skipasund, Fálkagötu og
víðar.
Góðor tveggja
herbergja ibúðir
við Kleppsveg, Mánagötu,
Austurbrún, Karlagötu, Silf
urtún, Hringbraut, Rauðar-
árstíg, Vogum, Högum og
Melum og víðar og víðar.
3ja herb. ibúbir
jarðhæð við Framnesveg. —
Útb. 70 þús. kr. Við Lang-
holtsveg. Glæsilegar íbúðair
við Kleppsveg, Stóragerði
og víðar.
Góðar 4ra herb.
ibúðir
við Nesveg, Álfheima, Ljós-
heima, Goðheima. Góð 4ra
herb. risíbúð við Framnes-
veg. Útb. 150 þús. og glæsi-
legar 4ra herb. íb. í Austur-
bæ.
5 herb. ibúðir
Góðar 5 herb. íbúðir við
Auðbrekku, Njörvasund, ■
Hagamel, Kleppsveg, Sikp-
holt og víðar.
/ smiðum
Raðhús við Hvassaleiti —
5 herb. hæðir með öllu sér
við Lyngbrekku, Álfhóls-
veg, Safamýri Og 5 herb. íb.
í fjölbýlishúsi við Háaleit-
isbraut. 4ra herb. íbúðir
við Kársnesbraut, Safamýri,
Hvassaleiti. — Ennfremur
glæsilegar 4ra herb. íbúðir
í fjölbýlishúsi við Fálka-
götu og 3ja herb. íb. í fjöl-
býlislhúsum við Safamýri og
Kapilaskjól.
ws4\
Austursítæti 14, 3. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Opið til kl. 7 e.h. alla virka
daga
-V ! -
Strlgaskór uppreimaðir allar
stærðir, gott verð.
Kvenstigaskór með kvart hæl.
Gúmmístígvél gott úrval.
Gúmmískór.
Kvenskór flatbotnaðir, fjöl-
breytt úrval.
WóMaMIUliMM
rttamnesoeqi Q.
Til sölu m.m.
Risíbúð í Hlíðunum, 3 herb.,
eldhús og. bað. Mjög hag-
stæð lán fylgja.
4ra herb. ris. Útb. 100 þús. —
Laust til íbúðar.
Xveggja íbúða hús á góðum
stað með hagstæðum skil-
málum.
Fokheld hæð 140 ferm., getur
verið 6 herbergi.
2ja herbergja kjallaraíbúð í
Vogunum, sólrík og laus til
íbúðar.
Fokheld 5 herb. hæð. Útb. 120
þús.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasaia
Laufásvegi 2.
Sfmar 19960 og 13243.
Kópavogur
Til sölu verzlunarhúsnæði á
góðum stað í Kópavogi.
Árni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 50771.
Sparið tima og
fyrirhöfn
Fáið stýrisgang bifreiðar-
innar stillian með hjól-
sjáinni.
Hjólsjáin er búin full-
komnum mælikvarða.
Hafið samband við verk-
stjórann og pantið tíma.
— þjónustan
Sveinn Egilsson
Laugavegi 105.
Sími 22468.
SKURÐGROFUR
með ámoksturstækjum til
leigu. Minni og stærri verk.
Tímavinna eða akkorð. Innan-
bæjar tða utan. Uppl. í síma
17227 og 34073 eftir kl. 19.
Úti- og
innihandrið
úr járni.
VÉLSMIÐJAN
Sirkill
Hringbraut 121.
Símar 24962 og 34449.
2ja herb. ibúð
Tvær reglusamar skozkar
stúlkur óska eftir 2ja herb.
íbúð með eða án húsgagna.
Tiliboð merkt: „Svava — 7218“
sendist Mbl. fyrir 29. júní.
Allskonar
veitingar
Seljum allskonar veitingar.
Fast fæði og einstakar mál-
tíðir.
Bjartir og vistlegir samkomu-
salir. -
Björt og rúmgóð gestalier-
bergi.
Önnumst veizlur og sam-
kvæmi, seljum smurt brauð
og veizlumat.
Fyrsta flokks matur. Góð
þjóniusta.
Leigjum herbergi og saii til
fundahalda.
Koma stærri ferðamannahópa
óskast tiikynnt með sem
beztum fyrirvara.
Eina hótelið í
Vestmannaeyjum
Heiðavegi 15,
Vestmannaeyjum.
Símar 421 og 422.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Trilla
1*A tonn í góðri hirðu, með
nýrri vél, er til sölu. Einnig
vagn, brautarteinar og spil,
ný rauðmaganet og aillskonar
veiðiútbúnaður. Tækifæris-
verð. Upplýsingar í síma
18746 og 13014.
/búð óskasf
Þrjú herbergi og eldhús ósk
ast til leigu á hitaveitusvæð-
inu. Tvennt fullorðið í heim-
ili, Vinna bæði úti. íbúðin
þarf að vera laus um mánaða-
mót ágúst-september. (Til
greina kemur að taka íbúðina
fyrr). Tilboð merkt: Hitaveita
—. 7065“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 1. júli.
Kynning
Fullörðinn maður vill komast
í kynni við skynsama stúlku,
Tilboð um viðtal leggist inn
á afgreiðslu blaðsins, merkt
„135 — 7217“.
-jog^Bgsr-Q- bilasaila
GUÐMUNDAR
BERGpOKUOÖTU 3 • SIMARi 19032-36870
Seljum i dag
Austin Cambridge ’60.
Landrover ’54.
GUÐMUNDAR
BfcRGPÓKUGÖTU 3 • SÍMAR 19032-36870
Vauxhall '55
til sölu og sýnis í dag. —
Bílinn má greiða með veð-
skuildabréfi.
BÍLASALINN
Við Vitatorg
Símar 12500 og 24088
Mercedes Benz
190 ’58. Sérlega glæsilegur
bíll. Nýkominn til landsins.
Til sölu og sýnis í dag.
BÍLASALINN
við Vitatorg
Símar 12500 og 24088.
Biladekk
ísoðin, notuð: 900x18” 900x16”
1050x13”, 1050x16”, 825x20”,
750x20”, 700x17”, 670x15”, —-
til sölu hjá Kristjáni Vestur
götu 22, Rvík. Sími 22724.
Póstkröfusendi.
Öxlar
með fólks- og vörubílahjólum
fyrir heyvagna og kerrur. —
Vagnbeizli og beizlisgrindur.
Notaðar felgur og notuð bíla-
dekk. — Dodge Weapon
kerra, — til sölu hjá Kristjáni
Júlíussyni Vesturgötu 22 Rvík
Sími 22724. Póstkröfusendi.
Ford Pecup '52
Til sölu ósamansettur Ford
Pic-up ’52. Til greina kemur
að selja einstaka hluti, t. d.
hús, samstæðu, grind, hás-
ingar o. s. frv. Uppl. í síma
34-200.
Hafnarfjörður
Hefi jafnan til sölu ýmsar
gerðir einbýlishúsa og íbúðar
hæða. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, hrl.
Reykjavíkurvegi 3.
Súnar 50960 og 50783.
Hópferðobílor
iiASTAN
e ÍNGIMAR
Sérleyfis- og hópferðir
Kirkjuteigi 23. Reykjavík.
Símar: 32716 - 34307.
Bíla & Búvélasalan
Eskihlíð B
Sími 23136
Ferguson
framhjól
Skipt um botn á 15” og 16”
fólksbílafelgum. Dekkstærð
670x15”, eða 600x16”. Til sölu
hjá Kristjáni, Vesturgötu 22,
Reykjavík. Sími 22724. —
Póstkröfusendi.
AIBWICK
SILICOTE
Húsgagnogljóí
GLJÁI
SILICOTE - bílagl jái
Fyrirliggjandi
Sími 18370
þjónnston
Hjóla- og stýrisstillingar
Jafnvægisstillingar hjóla
Bremsuviðgerðir
Rafmagnsviðgerðir
Gang- og kveikjustillingar
Pantið tíma
byrjaðar.
Skoðanir eru
FORD UMBOÐHE)
SVEINN EGILSSON HF.
Laugavegi 105. — Sími 22468.
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÖSALAN
Laugavegi 1.