Morgunblaðið - 26.06.1962, Page 14

Morgunblaðið - 26.06.1962, Page 14
14 MORCiJWRLdÐ IÐ I>riðjudagur 456. júní 1S62 Tilkynning Nr.6/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá vélsmiðjum meg hæst vera, sem hér segir: Sveinar Dagv.: kr. 50.65 Eftirv.: kr. 78.70 Næturv.: kr. 95.20 Aðstoðarmenn — 40.90 — 59.70 — 72.70 Verkamenn — 40 26 — 58.75 — 71.55 Verkstjórar — 55.70 — 86.55 — 104.70 Sveinar eftir 3ja ára starf hjá sama fyrirtæki . — 52.95 — 82.30 — 99.55 Sveinar eftir 5 ára starf hjá sama fyrirtæki 54.10 — 83.95 — 101.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962 VEROL AGSST J ÓRINN. Vi/ kaupa eða leigja matvörubúð (kjöt og nýlenduvörur). Tilboð merkt: „Matvara — 7205“ sendist blaðinu. Faðir minn STEINN Þ. ÖFJöRÐ Fossnesi, lézt 23. júní. — Fyrir hönd vandamanna. Gunnar Steinsson, Fossnesi, Gnúpverjahreppi. Sonur okkar og bróðir, ÓLAFUR GÍSLASON Kópavogsbraut 37, lézt af slysförum 23. þ.m Jarðarförin ákveðin síðar. Valborg Ólafsdóttir, Gísli Guðmundsson, og systkini hins látna. Útför móður okkar MARGRETHE SCHIÖTH verður gerð frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 2'8. júní kl. 2 e.h. Börnin. Útför KARLS GUÐMUNDSSONAR Kirkjuvegi 14, Keflavík, fer fram frá Keflavíkuriúrkju fimmtud. 28 júní kl. 2 e.h. Aðstandendur. Útför móður okkar STEINVARAR SIGURiDARDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkiu miðvikudaginn 27. júní kl. 13,30. eftir hádegi. Sigurður og Guðbjörg. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, sonar og bróður KARLS RÓBERTS ODDGEIRSSONAR verzlunarstjóra^ Tunguvegi 10, Ytri-Njarðvík. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði Landsspítalans fyrir frábæra umönnun í veikindum hans. Ennfremur viljum við af alhug þakka Lionsklúbb Njarð- víkur fyrir að kosta útför hans, og aðra virðingu og samúð við hinn látna. Guð blessi ykkur 511. Fyrir hönd móður, stjúpföður, systkina, tengdaforeldra og tengdasystkina. Elní Þórðardóttir og börn. Ég þakka innilega öllum þeim sem sýndu okkur hjónum vinarþel í veikindum mannsins míns GUÐMUNDAR JÓNASSONAR og mér samúð við andlát hans Bergljót I.índal. fþróttir Og útilíf 1) Sýning á nútíma við- legubúnaði svo sem. Tjöldum, bátum, veiðistöngum, byssum o. fl. — íþróttatækjum svo sem: Skíðum, spjótum, disk- um, hnöttum aUskonar, affl- raunatækjum o. fL 1 Listamannaskálanum, opinn frá kl. 2—10 daglega. Sýningin er á vegum DIA KULTURWAREN, Berlín. Sýningarmunirnir fást keypt ir að sýningu lokinni. Kaupstefnan. Somkomur Filadelfía Almenn samikoma kl. 8.30. — Garðar Ragnarsson og fleiri gestir tala. — Allir vetlkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kil. 8% e. h. Bræður frá Færeyjum taJa. AJlir velkomnir. Ný nylon nót gerð fyrir blökk 65 faðma djúp, 220 faðma löng á efri tein, er til sölu. Til mála geta komið hagkvæmir greiðsluskilmálar. l\letageroin Oddi hf. Akureyri. V A N A R bókbandsstúlkur óskast strax. HILMIR H.F., Skipholti 33 — Sími 36320. Tilkynning Nr. 5/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá bifreiðaverkstæðum megi hæst vera, sem hér segir: Dagv.: Eftirv.: Næturv.: Sveinar .............. kr. 48 20 kr. 75.00 kr. 90.65 Aðstoðarmenn ........... — 40 90 — 59.70 — 72.70 Verkamenn .............. — 40 25 — 58.75 — 71.55 Verkstjórar ............ — 53.05 — 82.50 — 99.70 Söluskattur er inmfalinn í verðinu og skal vinna i sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962 VERÐLAGSSIJÓRINN. Vörumerkið „MASONITE" Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið Mas- onite Corporation, Laurel Missisippi og Chicago, Illinois, U.S.A. er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu: ,,MASONITE“ sem er skrásett nr. 34/1948 og endurnýjað 11. marz 1958, fyrir þilplötur, einangrunarplötur úr efnablönd- um, veggplötur og pressaðan tilbúinn við eða viðar- líki. Notkun orðsins „MASONITE“ um ofanskráðar vörur merkir að þær séu framieiðsla Masonite Cor- poration, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti Masonite Corporation. AÐVÖRUN Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eiganda ofangreinds vörumerkis. nýkomið frá Finnlandi. PÁLL ÞORGEIRSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.