Morgunblaðið - 26.06.1962, Side 15

Morgunblaðið - 26.06.1962, Side 15
Þriðjudagur 26. júni 1962 ORGVNBLÁÐIÐ tíu og fjórar mismunandi myndir. Fyrirmyndina hafði hann þá ekki séð frá því hann var fimmtán ára. En að baki myndanna eftir Manet-málverkinu liggur mest starf. — Hann hefur íhugað gaumigæfilega hvern þátt mól verksins og auk hinna 27 mál verka á striga hefur hann gert af því 140 teikningar og þrjár teikningar á línoleum plötur. Hann hefur unnið þessar myndir með allt öðrum hætti, en myndirnar eftir „Las Men- inas". Af þessum 44 málverk- um voru aðeins 12 af málverk inu öllu, en hinar af einstök um atriðum þess. Mynd Man- et málaði hann alltaf í heilu lagi, en jafnan á mismunandi hátt. Picasso reynir ekki að ná þeirri stemningu, sem hvílir yfir Manet-málverkinu. Hann notar myndina einung is sem fyrirmynd á sama hátt og -hann myndi nota ávaxta- skál eða stúlku, sitjandi á stól. Á málverki Manet er svo að sjá, sem fólkið hafi ekki ýkja mikinn áhuga hvert á öðru. Það, sem fyrir Manet vakti, var að sýna nöktu kon- una í náttúrlegu umhverfi — hún horfir sviplaust fram fyr ir sig, mennirnir tveir virð ast tala saman, en konan í bakgrunninn, sem er hálfnak in virðist vera þvo sér úr læk. Á mynáum Picasso er hins vegar allt annar bragur. Þótt uppstillingin sé nokkurn veg- in hin sama ríkir yfir mynd- unum blær ástríðna og skap- hita. Konan fremst á mynd- inni er venjulega feimnisleg, maðurinn til hægri afar breyti legur, ýmist viðkvæmnisleg- ur aðdáandi eða logandi af reiði og ástríðu. Hinn maður inn virðist skipta litlu máli í myndinni. En hið mikilvæg- asta í túlkun Picasso eru hin margbreytilegu litbrigði. — Yfir sumum málverkanna er sólbjört heiðríkja, öðrum djúp ur blámi næturinnar, — enn aðrar eru í hinum margvís- legustu litbrigðum þar í milli. Picasso ber mikla virð ingu fyrir Manet. En þetta fólk er Picasso, hefur tilfinn ingar Picasso — og landslagið umhverfis er einnig Picasso. Hér fara saman hugmynda- flug og listaskyn snillingsins. Manet: „Le Déjeuner sur l‘Herbe“ — málað 1863 og hang- ir inni í Louvre í París. IMYTT! MYTT! ÍS OG ÁBÆTISSÓS5M Ananas Aprikósu Appelsínu Jarðarberja í 190 ltr. flöskum ???,? Fást í flestum matvöruverzlunum og mjólkurbúðum. HF. SAIMITAS ÚTBOÐ Tilboð óskast í uppsteypu á skrifstofubyggingu Spari- sjóðs Hafnarfjarðar. Útboðslýsingar og uppdrátta skal vitjað í Sparisjóð Hafnarfjarðar milli Jd. 10 og 12 gegn 1000.— kr. skilatryggingu. Sparisjóður Hafnarfjarðar. — Utan úr heimi Fra-mh. af bls. 12. megun en á nokkrum stað öðrum í Austur-Asíu. Foringjarnir í Kreml reyna að breiða yfir ágrein- inginn, þótt kínverska hung- ur- og harðstjórnin hrópi hátt, til þess að enginn geti verið í vafa um það, hvar hinn eini rétti páfi sitji. Þótt hatrið væri magnað á sínum tíma milli páfanna í Hóm og Avignon, þá mætti samt ætla, að þeir í Peking og Moskvu ættu að geta orðið ásáttir um það, að hvítu fé- lagarnir skili þeim gulu gömlum vélum, sem sárt er saknað og voru upphaflega í höndum þeirra síðarnefndu. Heyrzt hefur, að Krúsjeff hafi í hyggju að leyfa Kín- verjum afnot af höfninni í Vladivostok til upp- og út- skipunar (ekki fyrir her- skip), en ekki er talið lík- legt, að Kínverjar geti sætt sig við þá lausn. (Með einkarétti: Morgun- blaðið og Nordisk Presse- _____bureau)_______________ Félagslúf Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkui verður haldinn á Hólatorgi 2 þriðjudaginn 3. júlí kl. 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyiir stærri og minni veiziur. — Sendum heim. RAUÐA MVLLAN Laugavegi 22. — Simi 13)28. Mœlifell auglýsir Loksins er þetta margeftirspurða Franska dragta og kápuefni komið. Einnig koma nú kjólaefni daglega. MÆLIFELL, Austurstræti 4. Verzlunarmaður Reglusamur ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í bifreiðavarahluta-verzlun. Bifvélavirki kemur til greina. Tilboð, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 7. júlí n.k., merkt: „Reglusemi — 7058" Frönsk haðkör Frönsku baðkerin komín. Pantana óskast vitjað sem fyrst. S/. JoL anóon ^JmitL lip. N Ý SENDING Þýzkar kventöskur Glioggbn Laugavegi 30. f MÖRG undanfarin ár hefur Fablo Picasso velt vöngum yfir hinu fræga málverki Manet „Le Dejeuner sur l’Herbe“, með þeim árangri að nú hanga í Galerie Louise Leir is tuttugu og sjö mismunandi túlkanir hans á málverkinu. Allar eru þær málaðar á tveim ur og hálfu ári. Picasso, sem talinn er einn hugmyndaríkasti núlifandi listmólari heim, tekur hug- myndir sínar alls staðar fró — allt frá litlu fiákibeini til listaverka stéttarbræðra sinna. Hann hefur lagt út af verkurn eftir Renoir, Poussin, Cranaoh, Courbet og E1 Greco, en það var eklki fyrr en árið 1954, sem hann fór verulega að sökkva sér niður í „túlk anir“ á verkum annarra snill inga. Það var þá, sem hann málaði á tveim mánuðum fimmtán mismunandi málverk eftir myndinni „La femme d’Algiér“, eftir Delacroix. Sumarið 1957 hóf hann að Picasso: „Le Déjeuner sur ’Herbe" — máluð árið 1961. Picasso málar 27 myndir eftir málverki Manet mála myndir eftir málverk- inu „Iias Meninas" eftir Vela sques. Hélt hann því áfram árið út- og málaði alls fjöru-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.