Morgunblaðið - 26.06.1962, Síða 19
Þriðjudagur 26. júní 1962
MORGVTSBL ÁÐIÐ
19
Síldarsöltuvi —Sildarsoltun
Stúlkur vantar til saltunar í sumar á góðri söltunar-
stöð á SiglufirðL
XJnnlýsingar gefur
SEINN FINNSSON, hdl.
Laugavegi 30, símar 23700 og 22234.
rJatráðskona — IVfatráÖskona
Landsmót skáta óskar eftir að ráða stúlku vana mat-
reiðslu um raánaðartíma. Gott kaup. Uppl. í Skáta-
búðinni við Snorrabraut simi 12045.
LANDSMÓTSNEFND.
Akranes
Til sölu er fokheld 5 herb. 130 ferm. íbúðarhæð.
Allt sér. Uppl. gefur
HALLUR GUNNLAUGSSON
Skólabraut 23, Akranesi.
íbúðir til sölu
2ja herbergja íbúð í smíðum í Kópavogi. Er langt
komin. Verð aðeins kr. 230 þús.
2ja} 3ja og 4ra herbergja íbúðir í sambýlishúsi við Safa-
mýri. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni
múrhúðuð, húsið fullgert að utan. Mjög góð
teikning.
4ra herbergja nýleg íbúð við Kleppsveg. Tvöfalt gler.
Hitaveita væntanleg. Sér þvotahús á hæðinni.
5 herb. risíbúð við Lönguhlíð. Hitaveita.
3ja herb jarðhæð í þríbýlishúsi við Safamýri tilbúin
undir tréverk. Sér inngangur. Sér miðstöð. Hag-
stætt verð.
4ra herb. íbúð við Laugarnesveg. Stærð 115 ferm. Hita-
veita væntanieg'. Laus fljótlega.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgöiu 4 — Sírni 14314 og 34231.
Málarar — Málarar
Ungur maður óskar eftir að komast sem málaranemi.
Hef 2ja ára reynslu í faginu. Tilboðum sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir 1. júlí n.k. merkt: ^Fagfús — 7120“.
Hljómsveit
ARKA fLFAR
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
HARVEY ÁRAIASOM
KALT BORÐ
með léttum réttum frá kl.
Herbergis|ierira?
og
smurbrauðsdömyr
óskast, vegna sumarleyfa. —
Uppl. hjá hótelstjóranum.
-jfc- Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Söngvari: Harald G. Haralds
Suðui-afríska dans- og söngkonan
PATIENCE GWABE — skemmtir
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
Göm/u dansarnir
X
f
f
eru í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Ókeypis aðgangur.
BREIDFIRÐINGABtÐ — Sími 17985.
?
f
f
f
t
❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦t* v
i’.-ft'Vi-aa
'TU 3 • SÍMARi I9032-3Ö870
Fiat 1100 Station ’58, mjög
glæsilegur og vel með far-
inn bíll, til sýnis og sölu
í dag.
*ARt 19032-366/0
hpinGunum.
Trésmiðir — Járnsmiðir
Tilboð óskast
í smíði:
1. 4ra eldhússinnréttinga.
2. Stigahandrið í þrju 4ra hæða stigahús ásamt svala-
grindum á 32 svalir.
3. 38 forstofuhurðir og 60 innihurðir.
Teiknmgar ásamt útboðslýsingu verða afhentar í
skrifstofu félagsins að Hverfisgötu 116 III. hæð,
þriðjudaginn 26. júní n.k. kl. 5—7 e.h.
Byggingarsamvinnufélag Reykjavík
LANDSMÁLAFÉLA GID VÖRDUR
SUMARFERÐ VARÐAR
SUNNUDAGINN 1. JÚLÍ 7962
Ekið verður suður Krísuvíkurveginn að Kleifarvatni framhjá Herdísarvík, Hlíðarvatni og að
Strandakirkju og staðnæmst þar. Síðan verður ekið yfir Selvogsheiði framhjá Kvennagönguhólum,
svo liggur leiðin inn í Ölfus framhjá Hveragerði, Selfossi að Eyrarbakka og Stokkseyri um Vill-
ingaholt og staðnæmst þar. Frá Villingaholti verður ekið upp Flóann og komið á. Suðurlandsveg
og snúið til austurs og síðan haldið upp á Skeið u m Iðubrú að Skálholti, en frá Skálholti verður ekið
til Reykjavíkur um Þingvelli.
Kunnur leiðsögumaður verður meb i förinni
Farseðlar verða eldir í Sjálfstæðishúsinu uppi og kosta kr. 225.00 (inniíalið í verðinu er miðdegis-
verður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, siundvíslega.
Stjórn Varðar