Morgunblaðið - 26.06.1962, Side 21

Morgunblaðið - 26.06.1962, Side 21
Þriðjudagur 26. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 21 IMauðungaruppboð Eftir kröfu bœjarstjórans í Kópavogi, vegna bæjar- sjóðs Kópavogs, að undangengnum iögtökum, verða bifreiðirnar Y-309 og Y-455 seldar á opinberu upp- boði, sem haldið verður við skrifstofu mína að Álf- hólsvegi 32 miðvikud. 4. júlí 1962 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Verzlunarhúsnæði fyrir matvöruverzlun óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Framtíðarstaður — 7068“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júlí. Aðstoðarmaður og stúlkur óskast til sumarafleysinga í Kópavogshælið. Upplýsingar á staðnum og í síma 19785 og 12407. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 4—5 herb. íbúðarhæð. Æski- legast væri að íbúðin hefði sér inngang og sérhita. Aðeins góð íbúð kemur til greina. Útborgun kr. 500 þús. Barnavagnar Nýir og notaðir barna- vagnar. Sendum í póst- kröfu hvert á land sem er. Tökum einnig vagna og kerrur í umboðssölu. Barnavagnasala, Baldursgötu 39, sími 20390. Skrúbgarðaúðun með Diazinon Óþarfi að loka garðinum. — Drepur ekkA fugla. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. íbúð óskast 2—3 herborgi og eldhús fyrir reglusaman starfsmann. Uppl. í síma 14014 og 10896 eftir Id. 20 Sælgætisgerðin FREYJA hf. Uigerðarmenn SBðdarnót og bátatroðfl Hef til sölu nylonsíldarnót og tvö kúrulín bátatroll. Hvorttveggja lítið notað. Guðmundur Vigfússon, Hafnarfirði sími 51343. Söbifnaðtir — Verzflunars*jióri Vanur söiumaður eöa verzlunarstjóri óskast nú þegar. Heildverzlun PÉTUR PÉTURSSON. Hafnarstræti sími 11219. SOL OG SUMAR Rafvirki getur fengið vinnu við raflagnir á sveitaveitu i einn til tvo mánuði. Landslöggilding og starfsþjálfun við sveitaveitur æskilegt. — Dvalarstaður í næsta þorpi. — Daglegur vinnutimi að eigin vild. — Fögur og heill- andi sveit. Þeir sem hafa áhuga fyrir starfinu, sendi „tilboð“ (nafn, síman., vinnusí. o. þ. h.) inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júlí, merkt: „Rafvirki — 294“. Tiflvalið i sumarfleyfiau 3 herbergja íbúð Til sölu góð 3 herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Tvóíalt einangrunargler. Teppi á stof- um skála. Málflutnings- og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994, 22870 utan skrifstofutíma 35455. X-OMO IBS/fC-SMB iáið!Siái»-0M0! Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 — 13428. Litið bara á þessa tvo kjóla! Þeir eru svo fanegir og hreinir, að allir dást að þeim. Og það er vegna þess, að Omo var notað við þvottinn Hið sérstæða bráðhreinsandi Omo- löður fjarlægir öll óhreinindi svo hæglega — svo fljótt. Omo geru hvítan þvott hvítari og alli liti skærari. Reynið sjálf og sann- færisL Kjörorð hreínlætís er: 0M0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.