Morgunblaðið - 19.07.1962, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. júlí.
MORGUNB LAÐIÐ
3
Eins og Mbl. hefur skýrt
frá komu hingað tvö rússn-
esk „hafrannsóknaskip“ sl.
laugardag og hafa verið hér
síðan, en munu halda héðan
klukkan eitt í dag. Skip þessi
sóttu um leyfi hjá utanríkis
ráðuneytinu um að mega
koma hér til að taka vatn og
vistir, og var leyfið veitt. í
í umsókninni var tekið fram
að skipin tilheyrðu rússneska
Þrjú „hafrannsdknar-
skip“ í Reykiavík
sig mjög á rússnesku „haf-
rannsóknaskipunum í viðtali
við fréttaman Mbl. og kváð-
ust aldrei fyrr hafa séð slík
hafrannsóknaskip. Xók einn
yfirmannanna til þess að öll
tæki, sem venjuleg hafrann-
sóknaskip hafa meðferðis,
virðist vanta á þilfar skip-
anna.
Myndimar hér á siðunni
sjóhernum, stunduðu hafrann
sóknir.
Margir hafa veitt athygli
furðulegu framferði Rúss-
anna í Reykjavíkurhöfn. Hafa
þeir fælzt myndavélar ferða
manna jafnt sem> blaðamanna
og var fréttamanni Mbl. m.a.
neitað um að stíga um borð,
þótt Þjóðviljinn fengi hinsveg
ar að senda mann um borð
og hafa eftir Rússum orðrétt
það sem þeir sjálfit höfðu að
segja um „rannsóknir“ sínar.
Á þriðjudagsmorguninn
bar svo við að hingað kom
kanadiskt hafrannsóknarskip
A. T. Cameron og iagðist fyr
ir aftan rússnesku skipin. Var
þar nokkur annar bæjarbrag
ur á, menn unnu við ýmis haf
rannsóknatæki á þilfari í
góða veðrinu og skiptu sér
ekki af myndavélum eins eða
annars, enda ir.'jn þess ekki
gerist þörf í ’ sambandi við
venjulegar hafrannsóknir
Kanadamennirnir furðuðu
llipliiiii
tók ljósmyndari Mbl. af þess
um gjörólíku hafrannsókna-
skipum á þriðjudaginn. Efsta
myndin sýnir kanadiska haf
rannsóknaskipið A. T. Camer
on við bryggju. Myndin í mið
ið sýnir menn að störfum á
þilfari A. T. Cameron og mai
.engum dyljast að hér er á
ferðinni ósvikið hafrannsókna
skip.
Neðsta myndin sýnir hins-
vegar rússnesku „hafrann-
sóknamennina" um
öðru skipanna.
borð
Guinea og Mali reyna
að koma á sættum
Tlomceu, Alsír, 18. júL
(AP-NTB).
FERRHAT Abbas, fyrrverandi
forsætisráðherra útlagastjórnar-
innar, lýsti í dag stuðningi sínum
við Ben Bella, varaforsætisráð-
herra. Taldi hann Ben Bella vera
löglegan stjórnanda. Hins vegar
vildi Abbas ekki fallast á hug-
mynd varaforsætisráðherrans um
að aðeins einn stjómmálaflokkur
verði leyfður í Alsír.
Deilumar milli Ben Bella og
Ben Khedda, forsætisráðherra
virðast iuú vera farnar að vekja
mikinn ugg meðal ýmissa ráða-
manna í Afríku. Forseti Mali,
Modibo Keita, og forseti Guineu,
Sekou Toure, sendu fyrir tveim-
ur dögum utanríkisráðherra sína
til Alsírs, til að reyna að bera
sáttarorð á milli. Tekið var þó
fram, að hér væri ekki um að
ræða málamiðlun allra Casabl-
anca ríkjanna, heldur væri hér
aðeins um sáttatilraun forseta
þessara tveggja ríkja að ræða.
Utanríkisráðhierra Mali og Gu-
ineu h.afa átt íitarlegar viðræður
við BenKlhedida undanfarna tvo
da.ga, en ekkert hefur verið látið
ttppl uim hvað þar hetur farið á
milli.
í dag héldu þeir svo til
Tlemoen, til að hitta að méli
Ben Bella og fyigismenn hans.
Samningiatiliraunir, sem fram
hatfa farið á vegum þjóðfrelsis-
hersins hafa ekki leitt til árarxg-
urs, og í dag var peim frestað í
24 tíma, til þess að gefa aðilum
tækifæri til að ráðgast við full-
trúa deiluaðila.
Opinlberir starfsmenn í Algeirs
bomg eru nú margir á þeirri
skoðun, að eina leiðin til lausn-
ar sé að kalla saman þjóðþingið.
SMSTEINAR
Árstíðabundið atvinnu-
leysi horfið
í forystugrein íslendings á Ak-
ureyri 13. júlí sl. er m.a. komizt
að orði á þessa leið:
„Flestum mun farið að leiðast
að rifja upp sþakmæli fyrsta þing
manns Norðurlandskjördæmis
eystra um „móðuharðindi af
manna völdum“, svo sem hann
nefndi viðreisnarstefnu ríkis-
stjórnarinnar og bar þingeyskan
bónda fyrir. Allir vita, að eftir
að „m»Suharðindastjórnin“ kom
til valda, liííur hið árstíðabundna
atvinnuleysi í sjóþorpum norðan-
og austanlands horfið sem dögg
fyrir sólu, og margir þeir, sem í
tíð vinstri sljórnarinnar fluttu
nauðugir burtu til að leita sér at
vinnu á Suðurnesjum eru nú heil
ir heim komnir, gjarnan með ný
atvinnutæki og hyggja gott til
þess öryggis. er stöðvun kapp-
hlaupsins milli verðlags og kaup
gjalds veitir öilum landsmönn-
um“.
Þá verður að múta
Framsókn!
Aþlýðublaðið ræðir í gær um
Efnahagsbandalagið og kemst þá
m.a. að orði á þessa leið:
„Enda þótt þetta sé hið við-
kvæmasta utanríkismál, hefur
ekki tekizt að sameina þjóðina
um þá stefnu varkárni og athug-
unar, sem ríkisstjórnin hefur
fylgt. Það kemur landsmönnum
ekki á óvart, þótt komtnar og
Þjóðvarnarmenn fylgi algerri ein
angrunavstefnu, sem að vísu er að
eins biðsalur kommúnismans. Hitt
eru hvinileiðari vandræði a»
Framsóknarmenn skuli ekki vera
með réttu ráði frekar en venju-
lega. Það er að verða regla í ís-
lenzkum utanríkismálum, að þeg
ar býður þjóðar sómi, þá verður
að múta Framsókn.
Á þessu stigi málsins virðist
augljóst að full þátttaka íslands
í EEC komi vart til greina. Hitt
er opið, hvort við gætum hags-
muna okkar bezt með einskon-
ar aukaaðild eða séfstökum samn
ingum. Það verður að fara eftir
þróun mála, en á þessu stigi hef
ur enginn maður aðstöðu til að
taka ákvörðun, enda er það ekki
tímabært".
Efling búnaðarsjóðanna
Framsóknarmenn létu ekki við
það eitt sitja að skilja við sjóði
landbúnaðarins févana og ófæra
um að gegna hinu þýðingarmikla
hlutverki sínu í þágu sveitanna.
Þegar núverandi landbúnaðar-
málaráðherra, Ingólfur Jónsson,
lagði fram vel uitdirbúnar og
skynsamlegar tillögur, sem
tryffgja sjóðunum rekstursfé, þá
ætluðu Framsóknarmenn vitlaus
ir að verða. Þeir snerust gegn efl
ingu búnaðarsjóðanna af venju-
legu ofstæki og þröngsýni.
En vitanlega hafði það engin
áhrif á framgang málsins. Efling
búnaðarsjóðanna var samþykkt á
síðasta Alþingi og framtíð þeirra
þar með tryggð. Bændur munu
því á næstu árum geta fengið
lánsfé til uppbyggingar og rækt
unar á jörðum sínum.
Andstaða Framsóknarmanna
við þetta mikla hagsmunamál
landbúnaðarins er nú koðnuð nið
ur. Þeir finna, að úti í sveitun-
um hlýtur ríkisstjórnin þakkir
fyrir frumkvæði sitt um uppbygg
ingu búnaðarsjóðanna. Fjöldi
bænda fyrirlítur Fram-
sóknarofstækið og gerir sér ljóst,
að landbúnaðarráðherra og ríkis
stjórnin hefur hér unnið mikið
og gott verk, sem verða mun ís-
lenzkum landbúnaði mikil lyfti-
stöng á komandi árum.