Morgunblaðið - 19.07.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1962, Blaðsíða 5
r Fimmtudagur 19. júll MORGVNBLAÐIÐ | Til sölu Tilboð óskast í geymslu- skúr 75 ferm. til flutniinigs. Timjbur og þakjám ásamt dóti. Uppl. í herbergi nr. 28, Skjaldihreið, Ytri-Njarð vík. Síðastliðinn þriðjudag hófst í Moklkakaffi sýning á mál- verkum Norðmjannsins Oscars Sörreimje. Sörreime, sem sjálf ir er staddur hér á landi á- jamt konu sinni, spjallaði stundarkorn við blaðamenn tilefni sýningarinnar. Sagði hann, að flestar myndirnar vseru málaðar á síðari árum. Em þær 22 að tölu, allar mál- aðar í pastellitum og sýna hús *tlm*t*+0*m0Um*,**0*m0t* Sörreime og tvær mviida hans. landslag, sjávarþorp, fólk og fleira. Nokkrar myndanna kvað Sörreime hafa verið á sýningu, er hann bélt fyrir skömmu í Stavanger, en hann hefur haldið sýningar í flest- um borgum í Noregi. — Hvar lærðuð þér að mála, Sörreime? — Éig lærði það einkum í • Oslo, en einnig hef ég farið í kynnisferðir til London, París ar og Kaupmannahafnar. Ann ars er listmálun ekki rnitt aðal starf. Eg innheimti rafmagns- reikninga í Stavanger, en hverja frístund nota ég til þes að mála. •— Málið þér eingöngu past- elmyndir? — Nei, ég mála aðallega ol íumálverk, en pastelmyndirn- ar em svo mikiu auðveldari í flutningi að ég valdi þær til , til íslandisferðarinnar. — Hafið þér málað eitthvað á íslandi? — Það er lítið ennþá, en ég hef í hyggju að mála hér á Suðurnesjum og í Hafnarfirði. Idun, kona mín, er íslenzk í aðra ættina, og á hún skyld- fólk í Hafnarfirði. Landslagið þar finnst okkur afar vinalegt og ætlum við að taka það með okkur til Noregs, sagði Sörrei me að lokum. I Söfnin Arbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum tii kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er ©pið þríðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið «r opið daglega <rá kl. 1.30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega <ra kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. Júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og íimmtudaga 1 báðum skólun- um. Áheit cg gjafir Strandakirkja: R 200; E.P. 50; K.J. 125; N.N. 100; S.D. 100; S.Þ. 100 H.B.; 100; G.A. 200; S.B. 10; RG 50; MiF 100; GS 50 GG 10; HBH 100; GSR 100; KÓ 100; GH 100; HH 50; KJ 100 JG 100; SH 1000; X 150; SE 100 ÁM 100; BH 100; AE 125; GJ 50; GS 200; SAG 100; VÖ 200; SÓ 100; OK 25; Nína 25; Kristbjörg 30; gamalt áh. GÞ 50; nýtt áheit GÞ 50; hestavinur 300; Hrollur i 50; Júlía 100; Lúfta 10; Ásdís 100 Ingi gerður 25; Ingvi 50; Valgerður 100; Ómerkt 50; Gunna 500; Inga 100; Ásta | 100; gamalt áheit frá Siglufirði 100; Lóa 50; Kristín 86; Guðbjörg 50; Klara | 100; EE Hafnarfirði 50; frá S Finns- syni 25; Gunndís 150; X/2 100; D 200 | GE 10; AJ 50; NN 20; NN 100; IG 100 j SÞ 25; IÞ 50. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓK trá kl. 10-12 t.h. MENN 06 = mŒFN!= FRANCO, einræðisherra Spánar, sQdpaði nýlega í rítk- isstjórn landsins varaforsæt- isráðherra sinn og staðgeng- il. Fyrir því vali varð ná- inn ,vinur hans, hershöfðing- inn Augustin Munoz Grandes Grandes, sem er 67 óra gam- all, hefur staðið í náu samib andi við Franco, síðan þeir börðust hlið'við hlið á norð- urströnd Marókíkó í uppreisn sem Arabar gerðu þar gegn Spánverjum og Frökkum, ár- ið 1925. Grandes stjórnaði her flokki í uppreisninni og særð izt hættulega, en Franco skipulagði sameiginlega land- göngu Spánverja og Frakka og varð þá, 34 ára að aldri, yngsti hershöfðingi Evrópu. Sú ákvörðun Francos að velja sér staðigengil, sýnir það i fyrsta skipti með lög- um, hver á að gagna starfi hans í fjarveru hans eða veik indum. í>ó er ekki þar með sagt, að Franco hafi enn op- memnt eiru menn á þeirri skoðun, að eftir daga hans muni konungsríkið endurreist á Spáni og til valda koma hinn útlægi spánarkonungur, Don Juan die Borbon, sem nú er 48 ára að aldri eða sonur hans hinn 24 ára gamli Juan Carlos, sem Franco annaðist uppeldi og mennntun á. Grandes hershöfðingi vinnur embættiseið sinn. Nauðsyn þess að velja sér staðgengil varð Franco, sem verður sjötugur á þessu ári greinilega ljós á aðfangadag jóla í fyrra. Þá varð hann fyr ir slysi, sem hefði getað kost- að hann lífið. Hann var í veiðiferð, er haglahyssa sprakk í vinstri hendi hans og skaddaðist hendin svo mik ið, að enn er óvíst, nema taka þurfi af honum fingur. Grandés hershöfðingi á að baki sér laragan feril í spánska hernum og ólíkur mörgum öðrum spánskum hershöfðingj um er bann ekki sérlega fylg- in endurreisn konungsveldis- ins. Ungur að árum sór hann Alphonso konungi XIII. holl- styrjöldin brauzt út árið 1936, var hann tekinn hönd- um og vofði yfir honum dauða diómur. En honum tókst að komast undan og er talið, að það hafi verið Franco að þakka. Síðar í borgarastyrj- öldinni stjórnaði hann her- flokiki og í heimsstyrjöldinni stjórnaði hann herflokki og í heimsstyrjöldinni síðari stjórn aði hann „Bláu herdeildinni“, sem svo var kölluð, er barð- ist við hlið Þjó-ðverja á rúss- nesku landamærtmum. Síð- ustu þrjú árin hefur Franco oft útnefnt hann í ýmsar mik- ilvægar ráðgefandi nefndir lands síns og þannig nota- til þess að treysta efnahag fært sér þekkiragu þessa dug- mikla hers/höifðingja. Læknanema vantar 2—3 herb. íbúð, belzt í Vest urbænum eða nálægt Land spitalanum. Þrmnt í heim- ili. Algjör regiusemi. Ein- hver fyrirframgr. Vinsaml. ihringið í síma 28456. EFST A BAUGI Röndóttar ESTRELLA DE LUXE ferða- stormjakkinn. — Nylon styrktar gallabux- ur — Poplin sportskyrtur. — ítalskar skyrtupeysur. EFST A BAUGI Nokkra verkamenn vantar við gufubor ríkisins og Reykjavikurborgar til af- leysinga vegna sumarieyfa í 2—4 vikur. — Upplýsingar hjá verkstjóra borsins á vinnustað við Laugarnesveg. Rafmagnsveitur ríkisins. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er 60 ferm bygging á góðum stað í Austur- bænum. Hentugt fyrir léttan iðnað eða lager. — Upp- lýsingar í simum 22874 og 35636. Til sölu Einbýlishús í smíðum í nágrenni Reykjavík. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur, Fasteignasala — Tryggvagötu 8 — 3. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Sími 20610. — Heimasími 32869. Til leigu Hef til leigu 240 ferm. skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur, Fasteignasala — Tryggvagötu 8 — 3. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h- og kl. 5—7 e.h. Sími 20610. — Heimasími 32869. Til sölu 5 herb. ibúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur, Fasteignasala — Tryggvagötu 8 — 3. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Sími 20610. — Heimasími 32869. Til sölu Hef til sölu 290 ferm. skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Á góðum stað. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur, Fasteignasaia — Tryggvagötu 8 — 3. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Sími 20610. — Heimasími 32869. JAVAMOTOKHJOL Litið notað og vel með farið mótorhiól af Vespugerð (JAVA) með 12 voita rafkerfi og sjálfstartara, til sölu, Bogahlíð 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.