Morgunblaðið - 19.07.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVWBLAÐtÐ
Fimmtudagur 19. júlL
Hvernig hefur þér liðið, kæri dreng.
yfirgnæfði alla á ströndinni, þegar
Niðri á ströndinni hlupu heilmarg-
Rauðamöl
Rauðamöl, fín og gróf. —
Vikurgjall. — Ennfremur
mjög gott uppfyllingarefni.
Blý Kaupum blý hæsta /erði, Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sími 16812.
Óska eftr 4—5 herb- íbúð frá 1. okitóber nk., helzt á ihitaveitusvæði. Sími 16033.
Vespa árgerð ’54 öll ný standsebt með stormihlíf o. fl. til sölu. Ný skoðuö, til sýnis í hf Xsaga, Rauðarárstíg 29. Sími 11905.
45 ferm. kjallarag’eymsla til leigu. Uppl. i síma 36481
Citroen 1947 góður bíll, til sölu. Uppl. i Bílabúðinni Snorrabraut 22
Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 20167.
Keflvíkingar Opnum aftiur á mánudag- irm. Efnalaug Keflavíkur.
Hljómsveit vaintar söngikonu þrjú kvöld í viku. Uppl. í síma 1978, Keifl&vik.
Keflavík Gott herbergi með hús- gögnum og eldivúsi til leigu, Sér inng. Sími 1857 eftir kl. 7 sd.
Bifreið til sölu Wolseley bifreið fkrnn manna 1947. Uppl. í síma 36169.
2 herbergi og eldhús ósfeast strax fyrir roskin hjón. Uppl. í síma 14673.
Fallegur amerískur hrúðarkjóli til sölu. Uppl. í síma 22525.
Múraranemi óskast Vanur maður gengiur fyrir. Tiíb. merkt: „iOO — 7554“ sendist Mbl. fyrir 21. þ. m.
2ja herb. kjallaraíbúð til sölu. Útb. 50 þús. Tilboð merkt: „7555“ sendist Mbl. fyrir 22. þ. m.
í dag er fimmtudagur 19. júií.
200. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:33.
Síðdegisflæði kl. 19:53
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hnngma — L.æknavörður L..R. uyrir
vitjanir) er á sama síað frá kl. 18—8.
Sim: 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8. laugardaga frá kl
9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími;
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Nætnrvörður vikuna 14.—21. júlí er
í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21.
júlí er Páll Garðar Ólafsson, simi
50126.
[fflililil
Bifreiðaskoðun f Reykjavfk.
í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-
8851 til R-9000.
Séra Jón Thorarensen hefur beðið
blaðið að geta þess, að viðtalstími
hans í júlí og ágúst er: mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-12.
miðvikudaga og föstudaga kl. 6-7 e.h.
Frá Styrktarféiagi vangefinna.
Látið hina vangefnu njóta stuðning's
yðar, er þér minist látinna ættingja
og vina. Minningarkort fást á skrif-
stofu félagsins að Skólavörðustíg 18.
Sumardvalarbörn, sem hafa verið í
6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ-
inn á fimmtudag kl. 4 eJi. að Sölv-
hólsgötu.
Félag Frímerkjasafnara. Herbergi fé-
lagsins verður í sumar opið félags-
mönnum og almenningi alla miðviku-
daga frá kl. 8-10 e.h. Ókeypis upplýs-
ingar veittar um frímerki og frí-
merkj asöf nun.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur. Fjallagrasaferð N.L.F.R. verð-
ur farin að forfallalausu laugardginn
21. júlí n.k. kl. 8.30 f.h. frá skrifstoí-
unni, Laufásvegi 2. Farið verður i
nágrenni Hveravalla. komið við í Skál
holti, að Gullfossi og víðar. Tjöld,
svefnpoka og nesti þarf að hafa með.
Áskriftarlistar eru í búð N.L.F.R. að
Týsgötu 8, sími 10263 og í skrifstofu
félagsins Laufásvegi 2. sími 16371. Vin
samlegast tilkynnið þátttöku fyrir
fimmtudagskvöld 19. júlí. Utanfélags-
fólk er einnig velkomið.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást í öllum lyfjabúðum 1
Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel.
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Hrefna Guðrún Gunn
arsdóttir og Jónas Sveinsson Ást-
ráðsson. Heimili ungu hjónanna
er að Laugalæðc 28.
(Ljósm. Óli Páll Kristjánsson)
Sunnudaginn 15. júní voru gefin
saman í hjónaiband á Möðrurvöll-
um í Hörgárdal ungfrú Unnur
Guðmundsdóttir frá Arnarnesi
og Birgir Þórhallsson síkipasmíða
nemi Oddagötu 1, Akureyri.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Gréta Gunnars-
dióttir, Hátúni 35 og Bjami Jósef
Friðfinnsson, öldugötu 29.
Læknar fiarveiandi
Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9.
Staðgengill: Bjarni Bjarnason.
Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar
Helgason Klapparstíg 25, sími 11228)
Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7.
(Kristinn Björnsson).
Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur.
(Einar Helgason sama stað kl. 10—11).
Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni
Guðmundsson).
Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst.
(Arinbj örn Kolbeinsson).
Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til
31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888)
Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8.
(Einar Helgason)
Guðmundur Björnsson til 19/8.
Staðgengill: Pétur Traustason
Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8
(Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5).
Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8
Staðgengill: Eyþór Gunnarsson.
(Viktor Gestsson).
Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann
es Finnbogason).
Guðmundur Benediktsson til 12/8.
(Skúli Thoroddsen).
Guðmundur Björnsson til 19/8.
(Skúli Thoroddsen).
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S. Jónasson).
Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein-
ar Helgason sími 11228).
Jóhannes Björnsson 28/6 til 21/7.
Staðgengill: Gísli Ólafsson.
Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf
ur Jónsson).
Jónas Sveinsson til júlíloka. —
(Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig
ur Ófeigsson í júlí).
Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón
Hj. Gunnlaugsson).
Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8.
(Ólafur Jónsson).
Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til
5/8. (Arnbjörn Ólafsson).
Kristji.n Jóhannesson um óákveðinn
tíma (Ólafur Einarsson og Halldór
Jóhannsson).
Kristján Hannesson 5/7 til 31/7.
Stefán Bogason.
Ólafur Geirsson til 25. júlí.
Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí.
(Karl S. Jónasson).
Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7.
Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis
götu 106 A. 3-4)
Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur.
• 1
Hótel Saga
Svo glæst er það hús, sem hér
er risið
að hvergi á skugga þar ber.
hátt er til lofts, og vítt til
veggja
vel byggt og traust það er
og útsýnið heillar, sem guð vilji
gleðja
þar gestinn sem kemur og fer.
Við gestinn, sem hérna heilsar,^
og kveður
hafa skal samskipti góð,
þjónustu ríka, og reglusama
rausn, sem er einlæg, og hljóðl
Kynni. sem verma, vonir sem|
glæða.
virðing, hjá manni, og þjóð.
Og þeir eiga hrósið, sem húsiðl
byggðu
með háborgarsniði, — og sjál
Við okkur blasir Bændahöllin, (
og býr yfir framtíðarspá,
og öllum til heiðurs ber Hótel)
Saga
við háloftin draumablá.
Kjartan Ólafssonl
Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8.
(Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúll
Thoroddsen).
Snorri Hallgrímsson í júlímánuðL
Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50,
Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga.
nema miðvikudaga 5—6. e.h.
Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur.
(Ólafur Þorsteinsson).
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma. (Kristýán Sveinsson).
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. jíinl
í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfij
götu 106).
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason
Viðar Pétursson til 15/8.
Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (EyþÓf
Gunnarsson).
Þórður Möller frá 12. -júní i 4—9
vikur (Gunnar Guðmundsson).
Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert
Steinþórsson.
Enginn lái öðrum frekt,
einn þó nái falla,
liver einn gái að sinni sekt,
syndin þjáir alla.
(Húsgangur)
Hópur þrjátíu fransikra
unglinga kom hingað til Reykj
avíkur síðastliðið sunnudags-
kvöld með flugvél Loftleiða.
Unglingamir, sem em frá
ýmsum byggðum Fraikklands,
munu dveljast á íslandi fraan
yfir næstu mánaðaimót og
ferðast víða um landið.
Menntamálaráðuneyti Frakk-
lands styrkir þá til íslandsferð
arinnar, sem er i enn náms-
og kynnisför. Ferðaskrifstofa
Úlfars Jacobsen skipuleggur
ferðir þeirra hér á landi.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
ir innfæddir til móts við skipið.
— Húrra, við fáurn heimsókn,
hrópuðu þeir, og enginn nema forn-
vinur okkar, Ping Ving, stendur við
stýrið.
Hátt fagnaðaróp frá Ping Ving
hann stökk í land til hinna mn-
fæddu.
— Pabbi, pabbi, hrópaði hann, ég
er kominn til þín aftur.
— Velkominn, kæri sonur minn,
sagði gamli maðurinn hrærður....
það er langt síðan við höfum sézt.
urinn mmní vio noxum veno svo
óróleg þín vegna.
— Ég hef líka saknað ykkar ákaf-
lega, svaraði Ping Ving hrærður, ég
hélt ég ætti aldrei eftir að koma
heim aftur.