Morgunblaðið - 19.07.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. júlí.
MORGUWBL AÐIÐ
9
Styrkveiting
Stjórn minningarsjóðs Dr. Urbancic mun úthluta 9.
ágúst n.k. stvrk úr sjóðnum, eins pg undanfarin ár, til
læknis er stundar sérnám í heila- og taugaskurðslækn-
ingum. — Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr.
med. Snoíra Hallgrimssyni, prófessor, Handlækninga-
deild Landspítalans, Reykjavík, fyrir 5. ágúst n.k.
Sjóðsstjórnin.
Til sölu
er glæsileg 5 herbergja íbúð á hæð við Sólheima.
íbúðin er alveg sér.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480.
Til sölu
Ford vörubill ’56 módel. — Ford Comet ’60 móðfel. —
Willis Station ’55 módei. — Til sýnis við
Bifreiðaverkstæðið HEMILL, Bústaðabletti 12.
Sími 35489.
ÍS - SIL SILICOI VATIUSHRIMDÍR
Er notaður til að verja hverskyns steinsteypt mannvirki
gegn vatni og skaðlegum áhrifum þess.
Óvarinn
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK: Málningarv. Péturs Hjaltested.
Sími 15758.
KÓPAVOGUR:
AKRANESS:
VESTM.EYJAR:
AKUREYRI:
SEYÐISFJ.:
Byggingarvöruverzl. Kársnesbr. 2
Ríkarður Jónsson, málarameistari.
Páll Steingrimsson.
Trausti G. HaJlgrímsson.
Ástvaldur Kristófersson.
Veitum þjónustu við ásetningu 'lS-SIL vatnshrindis.
Upplýsingar í sima 15758.
NYEFNI SF. Po. Box 563 Reykjavík
íbúðir til sölu
3ja og 4ra herb. hæðii' í sambýlishúsi við Safamýri.
Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni múrhúð-
uð, húsið fullgert að utan. Mikil sameign í kjallara.
Ágæt teikning. Hagstætt verð.
5 herb. hæðir í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Seljast
með fullgerðri miðstöð, sameign inni múrhúðuð, hús-
ið fullgert að utan, tvöfalt belgískt gler. Bílskúrs-
réttur. Sér hitamæling. Lán kr. 100 þús. til 10 ára.
2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir í sambýlishúsi við Háaleitis-
braut. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni
múrhúðuð, húsið fullgert að utan. Sér miðstöðvar-
lögn fyrir hverja íbúð. Mjög goð teikning.
3ja herb. rúmgóð hæð tilbúin undir tréverk við Klepps-
veg. Tvöfait gler. Sameign inm múrhúðuð. Hitaveita
væntanieg.
3ja herb. íbúð á góðum stað á SeUjarnarnesi. Er í góðu
standi. Bílskúrsréttur. Útborgun aðeins kr. 125 þús-
und krónur.
Hefi einnig ýmsar aðrar stærðir og gerðir af íbúðum.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231
a3* bílasoiia
nergpórugötu 3. Símax 19032, 20070
Mercedes-Benz ’55 vörubíll. —
8 tonna rmeð icrana, til sýnis
og sölu í dag.
bílflsoila
GUÐMUNDAR
Bersþórugötu 3. Símar 19032, 20070
Mun/ð
að koma með karlmannafötin
seim fyrst. Einni staka jakkia
og buxur.
Notoð & Nýtt
Vesrtungötu 16.
óstoast til afleysirga í hálfs
mánaðar tkna.
Stúlka óskasrt strax til
afgreiðslustarfa
£ roatvömibúð og söluturn.
Þarí helzt aÉ vera vön. ■
Tiliboð sendist aÆgr. Mbl.,
miarkt: „Rösk — 7548“.
þjónuston
Hjóla- og stýrisstillingar
Jafnvægisstillingar hjóla
Bremsuviðgerðir
Rafmagnsviðgerðir
Gang- og kveikjustillingar
Pantið tíma — Skoðanir eru
byrjaðar.
FORD UMBOÐIO
SVEINN EGILSSON HF.
Laugavegi 105. — Sími 22468.
Þvottnbntnr
úr galv. jámi og plasti.
I SU!DííiÉ
Tjöll
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængnr
Gas hitunartæki
Tjaldbotnar
Spritt toflur
Verðandi h.f.
Telpna síðbuxur
á 6—8 ára — Verð aðeins kr. 175,00.
loGiöir^
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
Skyndisala
á suraai kjólaefnu m. Mikill afsláttur.
Aðeins þessa viku. —
IMonnahuð
Vesturgötu 11.
Viljum ráða
fljótlega tvo menn á aldrinum 20—30 ára til starfa við
hreingemingar með vélum. Upplýsingar í sima 34269
milli ki. 7 og 8 í kvöld og annað kvöld.
ir í Þjórsárdal
Reglubundnar ferðir í Þjórsárdal eru sem hér segir:
Úr Rvík Úr Þjórsárdal
Þnðjudaga .. kl. 9:00
Fimmtudaga .... — 17:30 — 9:00
Föstudaga .. .... . — 18:30 — 9:00
Laugardaga ... — 14:00
Sunnudaga — 17:00
Athugið að á sunnudögum verða farnar ferðir frá
tjaldstæðum um Þjórsárdal.
Afgreiðsla frá B. S. I. við Kalkofnsveg. Sími 1891L
L?ndleiðir
2/a herb. íbúð óskast
Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 50227.
Þýzkar sólpeysur
nýkomnar, fallegir litir.
Sundbolir
Nýjasta baðfatatízkan.
Dömu-síðbuxur
Peysur og blússur fyrir sumarleyfið.
Fjölbreytt úrval af snyrtivörum.
Laugavegi 19. Sími 18834 og 17445..
Laugavegi 19. — Sími 17445.