Morgunblaðið - 25.07.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 25.07.1962, Síða 5
§ MiSvikudagur 25. júlí 1962 MORCVNBT.AÐIÐ 5 Húseigendur Hver getur leigt hjónum með tvö börn 1—2 herb. og eldlhús strax. Uppl. í síma 34204. Til leigu í Hlíðunum 4ra herb. íbúð frá 1. ágúst. Tiiíb. sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. menkt: ,,Reglusemi — 7596“. Athugið! að borið saman við útbreiSsIi' er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðiuim. Læknakandidat vantar 2ja—3ja herb. í'búð ekki síðar en 1. sept. til eins árs eða næsta vors. Sími 37403 kl. 13.15 og eftir kl. 20. Keflavík — Njarðvík Oska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „7592“. Bíll til sölu Mercedes-Benz 190 ’58 með stöðvarplássi. — Góðir greiðsluskilmálar, sann- gjarnt verð. Uppl. hijá Hauk Magnússyni, Aðal- stöðinni, Keflavík. Vélbátar óskasf Hef kaupendur að vélbátum af ýmsum stærðum. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON Stúlka með sex ára dreng óskar eftrr ráðsfconustöðu. Fleira getur komið til greina. — Uppl. í síma 34691 naestu daga. Til sölu notað mótatimbur, gamalt panell og nokkrar hurðir í körmum. Einnig lítilslhótt ar af 8 mm steypustyrktar- járni. Uppl. í sima 22050. Á MYNDINNI sjást Kennedy Bandaríkjaforseti og Jacque- íine kona hans á leið heim úr sunnudagsmessu í Hyannis, Massaohusetts, þar sem þau dvöldust nýlega. I>ótti það tíð indum sæta, að forsetinn ók sjálfur bifreið sinni. Forsetafrúin hyiggst bráð- lega leggja af stað í hálfsmán aðar ferðalag til Ítalíu með Caroline dóttur þeirra sem nú er 4% árs og verður það fyrsta utanlandsför Caro- line litlu. Með þeim á ferða- laginu verður systir forseta- frúarinnar Lee Radziwill. Pennavinvr r 18 ára piltur í Ástraliu óskar etftir ctð skriíast á við íslenzka stúlku á Bvipuðum aldri. Helztu áhugamál hans eru íþróttir og frímerkjasöfnun. Heimilsfang hans er: Geaff R. Leverton II. 4 Kent st.# Belmore, Sidney, Australia. I>rjár stúlkur frá Filippseyjum vilja eiga bréfaviðskipti við íslendinga um og yfir tvítugt. Þær skrifa á ensku. Heimilsföng þeirra eru: Miss Thelma Tayanes, Miss Virgencita Tayanes, Cagayan de Oro' City Philippine Island. og Miss Lonrdes Tayanes 56 Lopez, Jaena S.t. Tacloban City, Philippine Island. 17 ára Svíi vill skrifast á við pil/ta á sínum aldri. Frímerki eru helztu á- hugamál hans. Heimilsfangið er: Dag Helander, Gubbángsvagen 26, Enskede, Sverige. Amerískur piltur, sem hefur áhuga á bókmenntum og íþróttum óskar eftir að skrifast á við jafnaldra sína hér á landi. Heimilsfangið er: Robert Snow, 241, East St. /' Lexigton 73, Mass.. U.S.A. Ég vil ekki vera einn þeirra, sem eyða ðögunum í að kvarta um höfuð- verk og kvöldunum í að drekka vínið, sem veldur honum. — Goethe. Það má líta á allt lífið eins og draum og dauðann eins og maður vakni af draumnum. — A. Schopenhauer. Sornin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30 tU 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júni opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir, sem enn eiga eftir að skUa bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa tU 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. , l|pf|| 16 ára skóladrengur í New York viU skrifast á við íslenzka jafnaldra eína. Áhugamál hans eru fiskveiðar sund og frímerki. HeimUsfangið er: Bill Ebel, 213 St. Ann's Ave. Bronx 54, N.Y. New York. U.S.A. Tveir grískir læknastúdentar vilja skrifast á við pilta og stúlkur á ís- landi. Heimilsfangið er: Miss Anagnostou Nicky Midwife School VassUissis Sophias 80 Athens — T.G. Hellas. Mr. Caroussos Costis Cerassountos 18 Athens T.G. Hella*. Þýzkur kennari óskar eftir íslenzk- um pennavini, Heimilsfanglð erj Ulrlch Reincke (4534) Datteln/Westfalen, W estdeu tschl and. Danskur frímerkj asafnari óskar etftlr b réfaviðskiptum við ísLenzkan ' Ulega sinn. Heimllsfangið er; F. Gindeberg, Snaregade 1, Randers, Danmark. 17 ára þýzk stúlka, sem skritfar á ensku og hefur áhuga á tónlist. list- twn og bókmenntum óskar etftir pennavini, pUti eða stúlku, Heimilsfangið er: Inge Giinther Be rlin-Tempelhw, Bridrich, Franzstr. 27, Deutschland. í MÍNUM AUGUM er hann stærstur allra, sagði brúðurin á myndinni, þegar hiún fyrir skömmu gefck að eiga diverg- inn, sem stendur við hlið henn ar. Brúðhjónin, hin 29 ára gamla Ramona Austin og hinn 27 ára gamili divergur David Johnson, kynntust fyrir hálfu ári síðan þegar þau unnu bæði í Rauðu Myllunni í París. Ra- mona var dansmær þar á með an David steypti sér fcoll- hnísa fyrir áhorfendur. viðsk.ptafræðingur Báta og skipasala Tryggvagötu 8, HI. hæð Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Sími 20610, heimasimi 32869. MatreiBslukona Góð matreiðslukona óskast. Vaktavinna. Upplýsingar milli kl. 9 og 11 f.h. MJ ÓLKURBARINN, Laugavegi 162. Sími 17802. Hötum kaupendur Höfum kaupendur að góðum 4ra og 5 herbergja íbúð- um, með 3 hverfnherbergjum á hæðum í Austurbæ. Austurstræti 14 3. hæð Sími 14120 og 20424. <5 \ P A i hinna vandlátu G|1®1 Oy ftrömb&rq Ab Rafmótorar NÝKOMIÐ : STRÖMBERG — RAF- MÓTORAR — VATNS- I>ÉTTIR Stærðir: 0,76 — 1,1 — 1,5 — 2,2 — 4 — 5,5 — 7,5 — 11 kw. Væntanlegir: 0,25 — 0,37' — 0,5 kw. STRÖMBERG RAF- MÓTARAR. Tökum á móti pöntunum: Heildsölubirgðir. — Einkaumboðsmenn. HANNES ÞORSTEINSSON, Heildverzlun, Hallveigarstíg 10. Sími 2-4455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.