Morgunblaðið - 25.07.1962, Qupperneq 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. júlí 1962
Danskir lýðháskólamenn
stsnga upp á fjársöfnun
til lýðháskóla í Skálholti
Greinar Bjarna M. Gíslasonar, sem birtust
í MbL 11. og 12. þ.m. vekja athygli
í Donmörku
HINN 11. og 12. b m. birtust í
Mbl. greinar eftir Bjarna M.
Gíslason, bar sem hann sting-
ur upp á bví, að komið verði
á fót lýðháskóla í Skáiholti.
Bendir hann í greinum þess-
Merki skáta-
hátíðahaldanna
BANDALAG íslenzkra skáta hef
lir látig gera sérstök málmmerki
til fjáröflunar vegna hátíðar-
Ihalda í tilefni 50 ára skátastarfs
á Islandi. Þetta eru prjóna-
merki, til að bera i barmi, af
þeirri gerð, sem meðfylgjandi
©ynd sýnir.
Merki þessi verða seld á
Landsmóti skáta, Þingvöllum,
Og einnig fyrir mótið í flestum
kaupstöðum landsins. Verð
merkjanna verður kr. 10,00 og
um m. a. á, að lýðháskólamir
á Norðurlöndum hafa sótt fyr-
irmynid sina til kjarnans í
aldalangri þjóðmenningarsögu
íslands, og rekur stofnun og
tilgang lýðháskóla. Leggur
Bjarni M. Gíslason áherzlu á,
að íslenzki lýðháskólinn verði
reistur í Skálholti vegna þess,
að mennlnigarstefnumið hans
er hið sama og hins forna
islenzka heimilisskóla. Reisa á
framtíðarmenntastofnun á
fornum, þjóðlegum grunni, og
Búnaðarsamband
S-Þinjy. á móti
Efnahagsbanda-
laginu
SKV. frétt frá Búnaðarsambandi
Suður-Þingeyinga var að tilhlut-
an þess haldinn fundur á Laug-
um 12. þ.m. um efnahagsbandalag
Evrópu. Þar flutti Ragnar Frisch
erindi, og rakti „ýtarlega þær
ástæður, sem hann taldi, að
mæltu gegn því, að smáþjóðir
eins og íslendingar og Norðmenn
gerðust aðilar að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu. Þökkuðu fundar-
menn fyrirlssturinn með lófa-
taki“. Túlkur flutti mál Frisch
á íslenzku. Að lokum var sam-
þykkt tillaga þar sem fundurinn
lýst sig „algjörlega andvígan
aðild íslands að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu“.
S. Haugstrup Jensen, skólastjóri.
þá á að velja henni hinn virðu
legasta stað, sem til er í lamd-
inu.
Greinar þessar hafa vakið
mikla athygli í Danmörku og í
„Kristeligt Dagblad" birtist stór
grein eftir Poul Engberg, skóla-
stjóra í Snoghöj, þar sem hann
leggur áherzlu á, að framgangur
máls þessa verði sbuddur af
norrænum lýðháskólamönnum.
í málgagni lýðháslkólanna í
Danmörku, ,,Höjskoletoladet“, 20.
júlí, ber skólastjóri annars
stærsta lýðháskóla Dana, S. Haug
strup Jensen við Grundtvigs Höj-
sikiole í Frederiksborg fram
áikveðnar tillögur um það, hvern-
ig styðja eigi lýðhásikólann í
Skólhiolti. Stingur hann upp á
íþví, að hinir 300—400 lýðskólar,
sem eru á Norðurlöndum, ósiki
etftir að gerast meðlimir að „sjálfs
eignarstofnuninni Lýðháskóla
Skáilhiolts“, með því, að hver skóli
leggi fram 1000 danskar krónur.
Álítur hann, að slík styrkveiting
muni efla mjög lýðháskólahug-
myndina á íslandi og verða mik-
ill stuðningur þeim mönnum, sem
að henni standa.
í lök greinar sinnar leggur
Haugstrup Jensen til, að mál
(þetta verði tekið til umræðu á
allsherjarmóti nojrænna lýðhá-
skólamanna, sem haldið verður í
Svíþjóð að hausti, en þangað er
Bjama M. Jónssyni boðið til að
ræða málin.
Heyde fyrir rétt:
Stjórnaði ,,líknar"-af-
tökum 100.000 sjúkl-
inga og fanga á
Hitlerstímanum
Frankfurt, 23. júM (NTB).
TILKYNNT var í Frankfurt í
dag, að mál Werner Heyde, sem
ákærður er fyrir að hafa staðið
að lífláti 100.000 manna á Hitl-
erstímanum, verði tekið fyrir
Gistiherbergi
standa auð
TALAÐ hefur verið um skort á
gistihertoergjum í Reykjavík að
undanförnu. Á einum stað hafa
þó gistiherbergi staðið auð, síð-
an sjómenn fóru á síldina, en það
er í Verkamannahúsinu nýja.
Þar er hægt að taka á móti gest-
um í 9 hertoergi og þar er af-
greiddur matur fyrir 300 manns
í einu á matmálstímum. Virðast
menn ekki enn vera farnir að
átta sig á þessum nýja gististað.
Humar osf koli
til Akraness
AKRANESI, 20. júlí. — Vb Svan
ur kom í morgun úr fyrsta tog-
róðori sínuim og landaði 1160 kg af
hiumar. í gærkvöldi lönduðu 3
dragnóta tri liur, Hafþór 950 kg atf
kola og 230 kg atf þorski, Björg
700 kg af kolá o>g Happasæll 400
kg af kola. Það er af línutrillun-
um að segja í dag, að ein fisk-
aði 650 kg, önnur 400 kg, og sú
jþriðja 350 kg. — Oddur.
rétt nk. mánudag. Heyde stjórn-
aði svokölluðum „líknaraftök-
um“, og var þar einkum um að
ræða fólk með geðveilur, auk
þess sem ým.iir fangar urðu fyr-
ir barðinu á starfsemi hans og
félaga hans.
Eftir stríðið fór Heyde huldu
höfði, og gekk undir ýmsum
nöfnum. Þá gegndi hann m. a.
starfi sem sálfræðingur.
Það var héraðsstj órnin !
Sohleswig-Holstein, sem gaf
fyrirskipun um handtöku Heyde.
Þá kom í ljós, að a.m.k. 20
manns höfðu hitt Heyde, meðan
hann gekk undir fölsku nafni,
án þess að framselja hann yfir-
völdunum, þótt þetta fólk vissi
um hið rétta nafn hans.
Eitt af þeim nöfnum, sem
Heyde notaði, var Fritz Sawade,
og notaði hann það á þeim tíma,
er hann starfaði sem læknis-
fræðilegur ráðunautur dóms-
valdsins í Flensburg. Þá starfaði
hann einnig sem slíkur fyrir,
nokkur vátryggingarfyrirtæki. jj
Tveir aðrir menn verða einn-
ig dregnir fyrir lög og dóm um
leið og Heyde, dr. Gerhard
Bohne og dr. Hans Hafelmann.
Bohne er ákærður fyrir að hafa
stjórnað „líknaraftökum" Hitl-
ers fram til 1940, og Hafelmann
fyrir að hafa verið nánasti sam-
starfsmaður Heyde.
Samkvæmt þeim sönnunar-
gögnum sem fram hafa komið
við rannsókn málsins, þá hafa
um 60.000 geðsjúklingar og
140.000 fangar úr stríðsfanga-
'búðum nazista látið lífið fyrir
tilstilli þessara manna.
kr. 16,00.
Póststjórnin hefur nú sett
Upp póstkassa í Pósthúsinu,
Reykjavík, fyrir pósthús það,
sem starfrækt verður á Lands-
mótinu á Þingvöllum. í þann
pósfckassa má láta bréf og póst-
kort, sem á að stimpla á mótinu.
Bandalag íslenzkra skáfca hef-
or látið gera sérstök silkiprent-
«ð umslög og póstkort, með
merki Landsmótsins. Munu þau
fcosta kr. 3,00. Bandalagið gefur
einnig út sérstök hátíðarmerki
í 5 gerðum. Kostar örkin af
þeim, með 25 merkjum, kr.
12,50. Póstkortin eru þannig
gerð, að ein „sería“ af hátíðar-
merkjunum kemst fyrir neðst
á kortunum. Póstkortin með
álímdri einni „seríu“ kosta kr.
6,00. UmslÖgin, merkin og póst-
íkortin verða til sölu í Reykja-
v'ík og hjá skátafélögum úti á
landi fyrir mótið.
Þá tekur skrifstofa B.Í.S.,
Laugavegi 39, og Skátatoúðin,
Snorrabraut, einnig við pöntun-
um og sér um alla fyrirgreiðslu
fyrir þá, sem þess óska. En með
sHkum pöntunum verður að
íylgja greiðsía eða póstávísun,
ef um bréflega pöntun er að
ræða. Allar bréflegar pantanir
sendist til: Landsmót skáta,
Pósthólf 831, Reykjavík.
• Saknar hljóm-
plötuklúbbsins
H. skrifar:
Það sem mig langar að koma á
framfæri er smákvörtun varð-
andi útvarpið, þó ég viti að nog
af alls kyns kvörtunum eru alltaf
að berast út af einu og öðru.
Eg er ein úr þeim hópi, sem
hefi sérstaka ánægju af tónlist
og þá einkum klassiskri tónlist.
Eg hefi mér til mikillar ánægju
notið útvarpsins, þegar sú tón-
list hefur verið þar flutt. og ekki
hvað sízt þáttarins „Hljémplötu-
safnið“ undir stjórn Gunnars
Guðmundssonar, en hann er með
afbrigðum vel fluttur og ætíð
sérlega vandaður að efnisvali. Þá
kemur stóra spurningin: Hvers
vegna fá al-lir aðrir þættir en ein
mitt þessi að halda áfram yfir
sumartímann, eins og t.d. jazz-
þáttur, lög unga fólksins o. fl.
Það fá sem sagt allir aðrir en
við, sem sérlega áhægju höfum
af klasiskri tónlist, cinhverja
sérstaka þætti fyrir sinn smekk,
en hvers eigum við að gjalda?
Eg held ekki að klassisk tónlist
sé bundin við neinn árstíma né
neitt sem ætti að koma í veg fyr
ir að við fáum að heyra okkar
þátt „Hljómplötusafnið*1, hvort
heldur er vor, sumar, haust eða
vetur.
• „Ekki okkar
að kenna“
Eg hefi sýnilega komið við
auma bletti ex ég nefndi Garða-
flöt sem dæmi um illa umgengna
almenningsgarða um daginn. í-
búar hverfisins rjúka fram og
verja sinn blett. Það er hinn
rétti andi. Ef sá andi endist til
að verja blettinn íyrir bílaeig-
endum, sem vilja leggja þarna
bílum og krökkum sem sparka
hann út, meðan hann er blautast
ur á vorinn o.s.frv., Þá eignast
íbúar hverfisins áreiðanlega
snyrtilegast" skrautgarð áður en
varir.
Kona í hverfinu skrifar:
Aðeins svar við ummælum um
Garðaflöt í blaðinu yðar 21.júlí.
Eg vildi bjóða þessum herra-
manni, sem lýsti umgengni í
vissu hverfi bæjarins, Bústaða-
hverfinu (sem ég álít níð, þvi
hér er umgengni ekki verri er
igerist) að koma og líta á Garða
flöt, og sjá hvernig umgengnin
er í garðinum af bæjarins hálfu.
í sumar hefir aðeins tvisvar kom
ið vinnuflokkur að hreinsa, í
annað skiptið var rigning og
flokkurinn fór strax burtu, svo
að nú eru blómareitirnir þannig
að gras og arfi ef jafn hátt blórn
unum. En eflaust finnsit bænum
eins og greinarhöfundi ekkert
gerandi fyrir hverfið. Eg vildi
ekki sjá skrautgarða í miðtoæn-
um, ef þeir væru ekki betur hirt
ir en Garðaflöt. Hann er þó að
vísu sleginn.
• Boðið i kaffi
Og annar.skrifar:
í dálkunum þínum fyrir helgi
varst þú að ræða um snyrti-
mennsku, garðamenningu og um
gengningsmenningu. Skrif þín
toeindust að nokkru að Bústaða-
hverfi og ítoúum þess, en þeir
voru teknir sem dæmi upp á
tfólk sem lítt kann fyrir sér f
þessum efnum. Skrifum þessum
vil ég mótmæla kröftulega, og
tel rökstuðning bresfca. Eg sé
ekki ástæðu til að ræða einstaka
liði en vil með línum þessum
bjóða Velvakanda að koma á
Garðaflöt, skoða hana, svo og
aðra garðamenningu í Bústaða-
hverfínu, og gefa síðan koffi, og
gætum við þá rætt málið nánar
og gjarnan má Velvakandi hafa
garðyrkjustjóra borgarinnar með
sér til þess að ekkert fari milli
mála. Slíkur fundur gaeti orðið
að skemmtilegu efni í Velvak-
anda, ef okkur tekst vel upp.
• Keyptu brakið
í gljúfrinu
Guðlaugur. Rósinkrans átti tal
við Velvakanda og fannst það
ekki hafa komið nógu skýrt fram
í dálkunum í gær að það var ekki
kvikmyndunin sjálf á „slysinu*4
við Gljúfurá, sem olli klukku-
timatöfinni á brúnni, heldur flutn
ingurinn á brakinu á eftir. Hann
sagði að brakið hefði verið selt
niðri í ánni, og það mundu hafa
verig þeir sem það keyptu, «m
gerðu sér leik að því að stöðva
umferð, og „köldu karlarnir1*
kvifcmyndatökunni óviðkomandi
Kvikimyndunin sjálf hafi í hæsta
lagi tafið um 2 mán. og lögreglu
þjónar verið viðstaddir, ef eitt-
hvað færi úr skorðum.