Morgunblaðið - 25.07.1962, Page 17

Morgunblaðið - 25.07.1962, Page 17
M O RGU N B L A Ol Ð 17 Miðvikudagur 25. júli 1962 ^ Hafnarfjörður — Verzlunarstarf Stúlka vön verzlunarstörfum óskast til afgreiðslu í búsáhaidaverzlun. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. STEBBABÚÐ, Strandgötu 19. ' ! : Afvinna Rösk og ábyggileg stúlka óskast til síma vörzlu og vélritunar. Sameirii Brrsðraborgarstíg 7 — Sími 22160. Verzlunar- og iðnaðarhúsnœði Hef kaupendur að ýmiskonar verzlunar og iðnaðrr- húsnæði. JÓN Ó. HJÖBLEIFSSON viðskiptafræðingur fasteginasala Tryggvagötu 8 III. hæð. Viðtalstími frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Sími 20bl0, heimasími 32869. Þakjárn 6‘ 7‘ 8‘ 9‘ 10 fet. — Hagstætt verð Kaupfélag Hafnfirðinga byggingavörudeild. Nýkomið glæsilegt úrval Svissneskar sumarblússur Helanca stretch buxur Margir litir. — Verð frá kr. 495.— c Sími 22455 Vallarstræti 3 (gegnt Hótel Vík) Lögtök Samkvæmt beiðni Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum 20. júlí 1962, fara lögtök fram á kostnað gjaldenda, en ábyrgð gjörðarbeiðunda fyrir vangoidnum iðgjöldum til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, gjaldföllnum á tímabilinu 1. apríl til 1. júlí 1962, að báðum gjalddögum með- töldum, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 21. júlí 1962. Kr. Kristjánsson. T únþökur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Skrifsfofustúlka óskast. Ensku og vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Skrifstofustúlka — 7589“. IMauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni Brúarenda við Þormóðsstaðaveg, nér í bænum, þingl. eign Kristínar Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 28. júlí 1962, kl. 2Vfe síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Undraefnið til allra viðgerða kiomið aftur. Frirliggjandi demparar í margar gerðir bifreiða, 4 gormar, hraða- mælissnúrur, útvarpsstengur, tjakkar 1V2, 3, 5, 8, 10, 12 tonn og stuðaratjakkar. Bíianaust hf Höfðatúni 2. Sími 20185. C O ^FÍSO® Hann mælir með sér sjálfur SÆNGURFATNAÐURINN frá Fanný. Félagslíf Ferðafélag íslanids fer tvær sumarleyfisferðir þ. 28. júlí. Önnur er 5 daga ferð um Skagafjörð, m. a. er komið á eftirtalda staði: Goðdali, Aust,- urdal, Merkigil, að Hólum, á Sauðárkrók og Glaumbæ. Heim- leiðis er farið um Auðkúluiheiði og Kjalveg. Hin ferðin er 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri. Komið er í Graahaga, ekið um Mælifells- sand í Eldgjá. Síðan Landmanna leið um Jökuldali, Kýlinga, Landmannalaugar og í Land- mannahelli. Þriðja ferðin er 8. ágúst, 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. Réðgert er að fara austur yfir Tungnaá, til Veiðivatna, í 111- ugaver, í Jöbuldali í Tungna- fellsjökli. Gæsavötn um Ódiáða- hraun í öskju og Herðubreiðar- lindir. Siðan um Axarfjörð og Mývatnssveit. Heimleiðis verður ekin Auðkúlulheiði og Kjalveg- ur. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Samhomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðsihúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Bjarni Eyj- ólfsson talar. Allir eru velkomn- ir. Eik ókantskorin eik á mjög hagstæðu verði fyrirliggjandi. Plastplötur stærð 127x279 sm. á aðeins kr. 663,75 platan. Ásbjörn Ólafsson h.f. Skátar — Frímerkjasafnarar Skátafélag Reykjavíkur hefir gefið út umslög til stimpl- unar á iandsmóti skáta á Þingvöllum dagana 28. júlí til 8. ágúst n.k. Umslögin eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Skátabúðinni við Snorrabraut, Verzluninm Daníel, Laugaveg 66, Tóbaksverzluninni London, Fvímerkjasölunni í t.ækjargötu, vi ^ ennfremur á Þingvöllum mótsdagana. Árituð og frímerkt umslög má setja í sérstakan póst- kassa í afgreiðslusal Pósthússins í Reykjavík. Eikarspónn Hörspónaplötur NÍKOMIfi : Eikarspónn aðeins kr. 40.25 pr. ferm. Hörspónn 16 — 18 — 20 — og 22 m/m Japönsk Eik, 1 — IVi — llé — 2 — 214“ Danskt Beyki, 1 — IVi — 1% — 2 — 214 — 3 Oregon Fine dekkpiankar Furukrossvður, 12 m/m Gahoon-plötur, 16 — 19 — 22m/m Finnskar spónaplötur 10 — 12 — 18 m/m Burma Teak, 2“ — 2Ví — 5 — 6“ Álmur 114“ — 2“ og 214“. Væntanlegt- Álmspónn og Teakspón.t. Tökum á moti pöntunum. Athngið: Allar vörur innfluttar af oss eru keyptar beint frá viðurkenndum verksmiðj- um víðsvegar í heiminum og getum vér því bið bezta fáanlegt verð á hverjum tíma. Skrifstófur: Haliveigarstíg 10 sími 2-4455 Vörugey:nslur: íngólfsstræti 11 — 2-4455 Vörugeymslur: v/Shellveg. — 2-4459. 314"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.