Morgunblaðið - 25.07.1962, Page 20
Fréttasímar Mbl
— eftir lokun —
Erlendar íréttir: 2-24-85
Innlendai fréttir: 2-24-84
167. tbl. — Miðvikudagur 25. júlí 1962
Breiðafjarðareyjar
Sjá bls. 11.
Íslundssíldin
bjnignr norskn
verksmiðjun-
um
Nesbyen, 24. júlí.
Á MORGUN verður meira en
ein milljón mála aí bræðslu-
síld komin til Noregs, og í nótt
verður farið fram úr metinu,
sem sett var í fyrra.
Blöðin segja, að Íslandssíld-
in hafi bjargað síldarverk-
smiðjum vestanfjalls frá
hruni. Segja sumir, að reynsl-
an í sumar muni valda alger-
um straumhvörfum í síldveið-
unum. — Sk. sk.
í gærmorgun kom til Reykjavíkur 86 manna hópur norskra skáta, sem mun dvelja hér í boði íslenzkra skáta og sækja
landsmót þeirra, sem hefst á Þingvöllum á sunnudaginn. Er þetta fyrsti erlendi hópurinn, sem kominn er til mótsins, en
ails munu sækja það um 260 útlendingar. Fréttamenn Mbl. áttu stutt viðtal við nokkra norsku skátanna uppi við Gagnfræða-
skóla Austurbæjar í gær og birtist það á 3. síðu blaðsins. ^ j, — (Ljósm. Mbl.: ól. K. M.)
SsldSn:
HÉRAÐSMÓT
Lítil veiði í gær, en
gott útlit í gærkvöldi
Heildaraflinn á 2. milján
mal og tunniir
Sjálfstæðismanna
í Rangárvallasýslu 28. júlí
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu
verður haldið að Hellu laugardaginn 28. júlí kl. 8,30 síðd.
Bjarni Benediktsson, dóms
' ' ~ r malaraoherra, og Ouolaugur gþm*
: Gíslason, alþingsmaður, flytja jk
ræður.
% Þá verður sýndur gaman- (f - 'fHH
'Æw&Sl .M leikurinn „Heimilisfriður“ V, *
í- JL eftir Georges Courteline, í . í
þýðingu Arna Guðnasonar, fM
magisters. Með hlutverk fara sH
Bjarni leikararnir Rúrik Haraldsson Gúðlaugur
og Guðrún Ásmundsdóttir.
Ennfremur verður til skemmtunar einsöngur og tvl«
söngur. Flytjendur eru óperusöngvararnir Guðmundur
Jónsson og Sigurveig Hjaltested, og undirleik annast Fritz
Weisshappel. — Dansleikur verður um kvöldið.
Áætlunarbíll veltur
SÍLDARAFLINN sólarhring-
inn frá því kl. 8 á mánudags-
morgun til kl. 8 á þriðjudag
var 60.100 mál og tunnur. —
Veiddist þetta af 82 skipum.
Er þá heildaraflinn á þessu
sumri orðinn um 1.100.000
mál og tunnur. Heildarsölt-
unin nemur um 180.000 tunn-
um. —
1 gær var gott veður bæði fyr-
ir austan og norðan, en lítill afli.
Um kvöldið voru bátarnir aftur
farnir að kasta og leit vel út
með afla um nóttina. Ekkert
fékkst á Sporðagrunni út af
Húnaflóa í dag, og ekkert á Rifs
banka. Flugvél tilkynnti kl. 19
að síld hefði sézt á þessum
stöðum: 22 mílur út af Gletting
voru margar torfur, en virtust
fremur þunnar. Þar voru bát-
arnir farnir að kasta í gærkv.
— Þá sáust margar þunnar torf-
ur 12—20 mílur út af Gerpi og
Norðfjarðarhorni, sem skipin
voru að nálgast í gærkvöldi. 54
mílur ASA undan Bjarnarey sá-
ust margar og smáar torfur. 1
gærkvöldi voru sumir bátar bún
ir að fá sæmileg köst á þessum
slóðum og útlitið virtist gott. —
Einnig sást síld 35—45 mílur
ASA frá Langanesi.
Neskaupstaður
Þangað komu 8 skip í gærdag
með 5.800 mál og tunnur og var
saltað allan daginn.
Seyðisfjörður
Þrír togarar tóku síld til flutn
ings frá Seyðisfirði í gær. —
Bræðsla á að hefjast í Síldar-
bræðslunni hf. um eða upp úr
miðri vikunni. Meðalafköst henn
ar verða um 5 þús. mál á sólar-
hring. Löndunarbryggjan hefur
verið lengd og smíðaður 12.500
mála síldargeymir.
Engin ný tilfelli af taugaveiki
bróður iiöfðu verið staðfest í gær
en rannsókn heilbrigðisyfirvald
anna heldur áfram. Mbl. frétti í
gær, að 3 nr.enn í Keflavík hefðu
veikst með taugaveikisbróður-
einkenni, og mun nú standa yf-
ir athugun á því, hvort um þá
veiki er að ræða. Þeir höfðu all
ir verið i Reykjavík nýverið og
m.a. neytt þar mayonnaise-sal-
ats. Þá mun nokkurt fólk hafa
veikzt í Mosfellssveit. Hafði það
verið í veizlu, þar sem smurt
brauð var á borðum með ýmsu
áleggi. Ekki er enn vitað, hvort
hér er um taugaveikibróður að
ræða.
Þá frétti Mbl. að sala á eggj-
um hefði minkað allverulega. Er
þó talið algerlega áhættulaus' að
neyta þeirra, ef vissar varúðar-
ráðstafana er gætt eins og rakið
hefur verið hér í blaðinu nokkr
Akureyri, 24. júlí.
UM kl. 11.30 í gærmorgun, er
óætlunarvagn Narðurleiðar var
uni sinum. Eggin þurfa að vera
vel soðin, og með því að sykill-
inn getur hugsanlega borizt utan
á skurninni, þarf fólk að þvo sér
um hendur eftir að hafa hand-
fjatlað þau. Einig er sjálfsagt að
geyma egg í kæliskápum eða
köldum stað, en það er raunar
almenn heilbrí gðisregla um eggja
geymsíu.
Kjötiðnaðarmenn
vilja nýja
samninga
Kjötiðnaðarmenn hafa boðað
verkfall frá og með 1. ágúst, hafi
samningar ekki tekist fyrir þann
tíma. Fundur verður haldinn með
fulltrúum kjötiðnaðarmanna og
atvinnurekendiur á fimimtudag.
kominn efst í brekkuna upp af
Bakkaseli á suðurleið, vildi svo
óiheppilega til, að bifreiðin fór
út af veginum og á hliðina. Þetta
er stór Mercedes-Benz vagn. 12
farþegar voru í bílnum, og urðu
meiðsli ekki mikil á þeim. AU-
margir skrámuðust og rispuðust,
og tvær konur voru fluttar I
sjúkrafhús til Akureyrar. Reynd-
ist önnur þeirra viðtoeinsbrotin,
en hin fékk að faxa úr sjúkrahús
inu að rannsókn lokinni. Flestir
fanþegarnir héldu áfram með bíl,
sem sendur var í stað hins fyrra,
Eklki er með öllu vitað, hvað
olli slysinu, en talið er líklegast.
að vegkantur hafi bilað. Þess má
geta, að brekkan er brötot og bif-
reiðin því á mjög lítilli ferð. —
Bíllinn xnun töluvert skemmdur,
— St. E. Sig.
^ ^
Áburðorverk- J
smiðjun í Iug |
í DAG á Áburðarverksmiðjan £
aftur að taka til starfa með /1
fullum afköstum. Eins og i
kunnugt er, bilaði spennir í 1
verksmiðjunni um miðjan £
júnímánuð. Nú í júlí hefur ó
hún starfað með hálfum af- f
köstum og verið notazt við 1
spenni, er fenginn var að láni. £
Viðgerð er nú lokið. Um 1000 Z
lestir af áburði voru fluttar J
inn, til þess að fullnægja eftir I
spurn. ||
HÉRAÐSMÓT
Sjálfstæðismanna
í Króksf jarðarnesi 29. júlí
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Barða-
strandarsýslu verður haldið í Króksfjarðarnesi sunnudag-
inn 29. júlí kl. 9 síðdegis.
Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra, og Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins, flytja ræður.
Þá verður sýndur gaman-
leikurinn „Mótlætið göfgar“
eftir Leonard White. — Með
hlutverk fara leikarnir Val-
ur Gíslason og Helga Valtýs-
dóttir.
Ennfremur verður til skemmtunar einsöngur og tvísöng-
r. — Flytjendur eru Kristinn Hallsson, óperusöngvari,
'órunn ólafsdóttir, söngkona, og Skúli Halldórsson, píanó-
iikari. — Dansleikur verður um kvöldið.
Gunnar
Þorvaldur
Fraimhald á bls. 19.
Taugaveikibrdðir
í Keflavík?