Morgunblaðið - 29.07.1962, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 29. júlí 1962
Nýja bíó
50 ára
Um þessar mundir eru 50 ár
liðin síðan kvikmyndahúsið
Nýja bíó tók til starfa hér í borg
inni og hóf kvikmyndasýningar
Hefur fyrirtækið að því tilefni
afhent borgarstjóranum í Reykja
vík, Geir Hallgrímssyni, 75 þús-
und króna gjöf, með ósk um að
þeirri fjárupphæð yrði varið til
sjóðstofnunar í því augnamiði
að prýða bæinn með listaverk-
um og stuðla almennt að fegrun
höfuðborgarinnar.
Mbl hitti eigendur og fram-
Hér starfaði Nýja Bíó árin 1912—1920 __
Gefur 75 þús. til
Nýja Bíó sýndi og byggð var á
íslenzku efni, var „Saga Borgar-
ættarinnar", sem sýnd var árið
1921.
Árið 1917 gerðum við fyrstu
tilraunirnar með að setja íslenzk
an texta með kvikmyndum okk
sýna hana árið 1921 og síðan hef
ur bún verið sýnd á fimm ára
fresti við mikla aðsókn.
Næstar að vinsældum koma
sennil. sænsku myndirnar með
Gretu Garbo og síðan Sjöströms
myndirnar frægu, sem m,a. voru
byggðar á sögum eftir Selmu
Lagerlöf.
— Hvaða tegund kvikmynda
álítið þið vera vinsælastar 1 dag?
— Léttar, amerískar myndir
njóta í dag r..esta vinsælda með
al unga fólksins. Franskar og
ítalskar myndir eru einnig mjög
vinsælar meðal kvikmyndahús-
gesta.
— Álítið þið að gæði kvik-
myndanna hafi aukist í samræmi
við þær stórkostlegu framfarir,
sem orðið hafa á sviði tækninn
ar sl. 50 ár?
— Nei, því, miður ekki. Fyrr
á árum fengum við nær ein-
göngu úrvalsmyndir, enda var
þá miklu auðveldara að velja
úr á kvikmyndamarkaðinum en
nú eftir að kvikmyndaihúsum hef
ur fjölgað. Nýja Bíó fær að sjálf
sögðu margar úrvals myndir, en
kvi'kmyndaframleiðslan er svo
gífurleg og fjöldi sýninga svo
mikill að varla er hægt að búast
Samtal v/ð Bjarna Jónsson og
Guðmund Jensson framkvæmdar-
stjóra fyrirtækisins
kvæmdastjóra Nýja Bíó h.f., þá i lokið við byggingu nýs kvik-
Ijarna Jónsson frá Galtafelli og
Juðmund Jensson, snöggvast að
náli í gær og spurði þá um hitt
>g þetta úr sögu fyrirtækisins
il. 50 ár. Bjarni Jónsson hefur
ferið framkvæmdastjóri þess
myndahúss við Austurstræti, er
tekið var í notkun 19. júlí 1920.
Hefur Nýja Bíó verið þar til
húsa síðan.
í þessu nýja húsi voru sæti
fyrir 498 sýningargesti, en söng
það var einnig mjög mikil breyt
ing, þegar við byrjuðum að sýna
'heilsýningarmyndir árið 1919.
Áður höfðu aðallega verið sýnd
ar hér syrpur af smámyndum.
— Hvaða kvikmyndir voru vin
sælastar um þessar mur.iir?
— Úrval kvikmynda var tölu
vert á þessum árum. Kvikmynda
húsin voru þá aðeins tvö hér í
borginni og sýninfear milrlu
færri en nú. Á árunum fyrir
<Jr stórmyndinni „Meistararnir í myrkviði Kongó-lands“,
sem er afmælismynd kvikmyndahússins.
Nýja Bíó eins og það er í dag séð frá Lækjargötu
síðan árið 1914 en Guðmundur pallur gat rúmað 40 manns. Voru 1920 sýndi kvikmyndahúsið marg
Jensson síðan árið 1920 Lárus 1
Fjeldsted 'hrl. hefur verið stjórn
arformaður fyrirtækisins síðan
árið 1916.
— Hvar hóf Nýja Bíó starf-
semi sína?
— Það var í svonefndum aust
ursal í Hótel ísland og í þeim
húsakynnum fóru sýningar fram
til ársins 1920. t>á hafði verið
Ólafur Jónsson sýningarstjóri
þessi húsakynni um árabil hin
rúmibeztu í höfuðborginni og þar
með á öllu landinu. t>ar voru
fluttir hverskonar hljómleikar,
erindi og rekin margvísleg menn
ingarstarfsemi. Þetta nýja kvik
myndahús gegndi því miklu víð
tækara hlutverki en venjulegt
kvikmyndahús, fyrsta áratug-
inn eftir að það var reist.
Fyrsta kvikmyndin, sem sýnd
var í hinu nýja húsi var „Sig-
rún á Sunnulhvoli" eftir Björn-
stjerne Björnsson. Síðan hafa ver
ið sýndar í húsinu um 3000 kvik
myndir.
Elzti starfsmaður fyrirtækis-
ins, sem verið hefur í þjónustu
þess og flestum bæjarbúum er
kunnur, er Ólafur L. Jónsson,
sýningarstjóri, sem starfað hefur
við fyrirtækið frá árinu 1916.
Árið 1945 var Nýja Bíó síðan
endurbyggt og fært í nýtízku-
horf.
— Hvaða atburðir eru ykkur
minnistæðastir úr þróunarsögu
kvikmyndahússins?
— Flutningurinn úr salnum í
Hótel ísland í hið nýja kvik-
myndahús í Austurstræti er tví
mælalaust eitt merkasta sporið.
ar stórmynjþr sem nutu mikilla
vinsælda. Fyrsta kvikmyndin
sem gekk í heilan mánað, var
„Friður á jörðu“, sem sýnd var
'hér í marz 1918.
En fyrsta kvikmyndin,
sem
ar. Fyrsta kvikmyndin, sem sýnd
var með íslenzkum texta, var
ameríska myndin „Umhverfis
jörðina á 80 dögum“. Var þessari
nýbreyttni mjög vel tekið. Hefur
kvikmyndahúsið sýnt þó nokkr
ar myndir með íslenzkum texta,
en of dýrt hefur reynzt að láta
íslenzkan texta fylgja öllum
kvikmyndum.
— Hverja teljið þið vinsæl-
ustu kvikmyndina sem Nýja Bíó
hefur sýnt?
— Tvímælalaust „Saga Borgar
ættarinnar". Vio byrjuðum að
við eintómu kjarnmeti.
— Ætlið þið ekki að sýna ein
hverja sérstaka stórmynd í tilefni
50 ára afmælisins?
— Jú, við munum n.k. sunnu
dag hefja sýningar á stórmynd-
inni „Meistararnir í myrkviði
Kongó-lands", Er það litkvik-
mynd frá Kongó, sem talin er
einihver bezt gerða náttúrukvik
mynd, er framleidd hefur verið
Belgíska Kongó, sem nú er orð
ið sjálfstætt ríki og mikið hefur
verið rætt um í heimsfréttunum
Framhald á bls. 14
Forstjórar Nýja Bíó, þeir Bjarni Jónsson fra Galtaleiii og uuomunuui jenssou u- u