Morgunblaðið - 29.07.1962, Page 11

Morgunblaðið - 29.07.1962, Page 11
Sunnudagur 29 júlí 1962 M O F C l’W Tt r 4 Ð I P 11 24. ágást — 11. september, Frakkland — Spánn — Marokko. Helzíu viðkomustaðir: London — París — Bjarritz — Madrid — Granada — Sevilla — Malaga — Gibraltar — Tanger — Casablanca — Fez — Meknes. Fáein sæti laus. Fararstjóri: Emil Eyjólfsson lektor við Parísarháskóla. FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG118 SÍMI 22890 LAN O SYN nr Útbo5 Tilboð óskast í gatnagerð, vatns- og frárennslis- kerfi og jarðvinnu fyrir síma og rafmagnslagnir í „Flötum“ í Garðahreppi. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu sveitarstjórans í Garðahreppi gegn 5000,— kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 9. ágúst n.k. Sveitastjórinn í Garðahreppi 27. júlí 1962. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 65. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962, á hluta í Dalbraut 1, hér í bænum, eign þrotabús Gunnars Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eirikssonar hrl. á eigninni sjáFri föstudaginn 3. ág'úst 1962, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE Fljúgum hringflug Reykjavík nágrenni sunnudag — 20375. Ennfremur Hólmavík, Gjögur Hellissand, Búðardal Stykkishólm — 20375. Smurt brauð og snitlu' Opið frá kl. 9—11,30 e.h- Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simj 18680. Útsala — Útsala * Ltsala byrjar á mánudag Iíafnarstræti 4 — Simi 13350. íbúð íbúð ' * 2ja — 3.la herb. íbúð óskast strax. Tvennt í heimili. - Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 13990. Vélbátur til sölu Vonin K.O. 27, sem er 17 tonn, með June-Munktel 85 hesta til sölu. Nánari upplýsingar hjá Bjarna Jóns- syni, Hliðarvegi 30, sími 12885. tORDUMBODID SVH EGILSSOM H.F. FORD TAUNUS17M er með 60 hestafla vél 1,5 1 og 3 hraða gear-kassa, mælaborði, sólvörn, stýrislæsingu, stefnuljósi, fram- luktum. gluggasprautum. Taunus 17 M fæst einnig með 67 hestafla vél 1,7 1. og 4 hraða gearkassa. Verð frá kr. 164.000,00. mq pE||:r: ....... .v ------ - - ^ THAMES TRADER MEÐ DIESELVÉL ER EINHVER HENTUGASTI BÍLLINN SEM FÁANLGUR ER, FYRIR HEII/DVERZLANIR, VERKSMIÐJUR OG FRAMLEIÐENDUR, TIL ÚTKEYRSLU Á VÖRUM. TIIAMES TRADER ER LIÐLEGUR, ÓDÝR, HAGKVÆMUR í REKSTRI, STERKUR. KYNNIÐ YÐUR ALLT SEM UM HANN ER SAGT.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.