Morgunblaðið - 29.07.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 29.07.1962, Síða 15
Sunnudagur 29. júlí 1962 N MORGVNBLAÐIÐ 15 MHMHMHMHÍHMHÚ ’ ARGENTÍNUMAÐURINN Migu- el Najdorf bar sigur úr býtum á (minningarmótinu um Capafolanca sem haldið var á Kúbu. Þessi Bigur Najdorfs er 'mjög atihyglis- verðuí, þar sem segja má að ffiann jafnist fyllilega á við það foezta sem hann foefur náð áður. ÍNajdiorf er pólskættaður gyðing- Ur, fæddur 1908 og er því 54 ára gamall. Najdorf tefldi á Ólympíu mótinu í Buenos Aires 1939, en eftiir mótið settist hann að í Argentínu, eins oig svo margir aðrir skákmeistarar, m.a. Stháfol- berg Og Eliskases. Najdiorf foefur verið einn af fremstu skákmeist- urum foeimis allt frá 1940. Árið 1958 diró hann sig í hlé og flutti til BraziMu, en 1960 kom foainn aftur fram á sjcnarsviðið, og foefur hann staðið sig áigætlega í ýmsum sterkum mótum. — Naj dorf foefur tekið þátt í tveim- ur kandidatamótum. í Búdapest 1950 Oig Zurich' 1953. Röð efstu manna á Capa- mótinu var sem hér segir: 1. Najdiörf 16%. 2.-3. Polugajiefsky og Spassky 16. Síðan komu menn eiins og Smyslov, Gligioric, Szaibo og Ivkov. — Eftirfarandi skák er frá hinu nýafstaðna móti. Hvítt: M. Najdorf. Svart: Matanovic. Benoni bragð. 1. d4, Rf6. 2. c4, c5. 3. d5, d6. 4. Rc3, g6. 5. e4, Bg7. 6. Rf3, 0-0. 7. Be2, e5. Svartur kýs foina lok- uðu stöðu í Benoni árásinni, en einna algengast er 7. — e6 og skipta síðan upp á d5. 8. Bg5 h6 9. Bh4 Dc7 Hér er ég ekki sammála Mat- anovic. Mjög til álita kom 9. — g5. 10. Bg3, Rfo5. 1/1. Rd2, Rf4, sem vega mundi upp á móti betri möguleikuim hvíts á drottn- ingarvænig. 10. Rd2 Hindrar áðurnefndan möguleika. 10. — Re8 Einkennandi leikur í þessu af- brigði af Kóngs-indverskri vörn. 11. f3 fð 12. a3 Najdorf hefst þegar handa um eókn á dirottningarvæmg. 12. — Bf6 13. Bf2 De7 14. Dc2 Rff7 15. b4 Rd7 16. Rb3 b6 17. bxc5 Rxc5 18. Bxc5 bxc5 19. Hbl Láníumar haifa skýrzt. foefur komið öðrum hróknum á b-línuna, og hyggst nú tvöfalda (hrókana á línunni, aftur á móti foefur svartur frumkvæðið á ibóngisvaeing, en engan veginn nægilega öflugt til þess að skapa foættu fyrir hvítan. 19. — Bh4 Ef 19. — Bd7. 20. HSb7, Hfb8. 21. Db2, Dd8. 22 0-0, Hxb7. 23. Dxib7 og hvítur foefur yfirráð á b-límunni. 20. 0-0 Bxf2t 21. Hxbl fxe4 22. Rxe4 Bf5 23. Bd3 Hab8 24. Dcl! Hxbl 25. Dxbl Kh7 26. Hb2 Hf7 27. g4! Bxe4 B C D E F i ABCDEFGH Staðan eftir 27. g4! Elzti starfandi lög- f ræðingur í Orgeonríki Rabbab v/ð Barða Skúlason, voro- ræðismarm Islands i Portland SENNILEGA er íslending um fátt jafn dýrmætt og að eiga góða fulltrúa í framandi löndum, þar sem fólk gerir sér rangar eða jafnvel fáránlegar hug- myndir um land okkar og þjóð. Þó að alþjóðasam- vinna og þekking fólks í hinum ýmsu hlutum heims á högum hvors ann- ars hafi aukizt stórlega á síðustu áratugum, virðist sem ísland hafi orðið út undan í sumum tilfellum einhverra hluta vegna. — Þrátt fyrir síaukna land- kynningarstarfsemi á veg- um ríkisins og margra stór fyrirtækja, má búast við að einstaklingurinn, ís- lenzkur ferðamaður á er- lendri grund eða íslending ar búsettir í öðrum lönd- um, muni enn um sinn eiga mikilvægustu hlut- verki að gegna í kynningu á landinu okkar. Ástæðan til að ég rita þessa grein er sú, að í sl. mánuði hitti ég vestur í Portlandi á Kyrrahafsströnd Bandaríkj- anna, Barða Skúlason, lög- fræðing, sem nú er 91 árs að aldri. Auk þess sem Barði hef ur getið sér góðs orðs fyrir langan og iarsælan starfsferil á sviði lögfræðinnar er hann talinn vel fróður í norrænum fræðum og hefur unnið mark- visst að kynningu norrænnar — og þó sér í lagi íslenzkrar menningar þar vestra. Svo illa vildi til meðan á dvöl minni í Portland stóð, að frá mér var stolið handtösku með vega- bréfi og öðrum ferðaskilríkj- um og þurfti ég að leita ráða hjá vararæðismanni íslands í Portland, sem er Barði Skúla- son. Elzti starfandi lögfræðingur- inn í Oregon. Fundum okkar bar saman skömmu eftir hádegi og var Barði þá að koma á skrifstofu sína að afloknum málflutningi í einum réttarsal borgarinnar. Hann ræddi við mig á íslenzku eftir 86 ára búsetu erlendis, og þegar ég tók að spyrja um lög fræðistörf hans, kom í ljós að hann er elzti starfandi lög- fræðingur í Oregonríki og fannst mér ekki nema eðlilegt að eiga við hann stutt viðtal til að lesendum blaðsins hér heima gæfist kostur á að kynn Ekki kom til greina að hörfa með Bc8. 28. Hb8, Ba6. 29. Rxc5! 28. Bxe4 29. Hb8 Df6 Rf5 Örvæntingar/full tilraun til þess að flækja stöðuna. 30. gxl5 gxf5 31. Bd3 e4 32. fxe4 He7 33. Khl Dc3 34. e5! gefiff ast þessum merka manni. — Eg held að það væri ekki úr vegi að byrja á upphafinu og segja frá fyrstu árum mín um hérna í Vesturheimi, sagði Barði, enda eru þau einna minnisstæðust fyrir margra hluta sakir. — Við yfirgáfum Reykjavelli í Skagafirði, for- eldrar mínir og 7 systkini, þeg ar ég var fimm ára gamall. Héldum við til Manitoba og vorum þar til 1880, en faðir minn, Guðmundur Skúlason, var mjög óánægður með dvöl- ina þar, tvö systkina minna lét ust úr bólusótt og var allur hagur fjölskyldunnar mjög bágborinn Ætluðum við yfir Winnipeg-vatnið á báti, sem kallaður var „Borðeyringur“ en honum hvolfdi í stormi á miðri lcið og misstum við þar alla búslóðina, en mannbjörg varð. Komust við þó að lokum suður yfir núverandi landa- mæri Bandaríkjanna, til Da- kota, sem þá var ekki komin í ríkjasambandið, og hófu for- eldrar mínir búskap í Pembina héraði. Ólíkir búskaparhættir. — Voru ekki búskaparhættir í Dakóta mjög ólíkir því sem faðir þinn átti að venjast heima á íslandi? — Jú. Fyrsta verkið var að eignast kýr og svo varð hann að hefja hveitirækt á þessum 160 ekrum, sem hann nam. Faðir minn hafði eðlilega enga reynslu í meðferð hveitisins, sem hann þó öðlaðist áður en langt um leið. Tækin, sem menn notuðu á þessum tímum voru ákaflega frumstæð og hefi ég orðið áhorfandi að stór kostlegri þróun á því sviði, sem öðrum. — Voru fleiri íslenzkir land nemar í nágrenni við ykkur? ___ Það var stofnuð íslend- ingabyggð í Dakota, sem nefnd ist Víkurbyggð. Höfðum við ágætt samband við landana, sem settu á stofn skóla og kirkju. Þar hlaut ég barna- skólamenntun og stundaði svo kennslu þegar ég varð 16 ára gamall. Við stóðum saman og mættum eríiðleikunum, því að þeir létu svo sem ekki á sér standa. Húsnæðið var óskap- lega lélegt, varla skepnum sæmandi hvað þá mönnum, og barnadauði var gífurlegur. For eldrar mínir eignuðust þrjú börn í Dakota, en þau dóu öll mjög ung, Hlýddi aldrei á lagafyrir- lestra. — Hvenær hófstu að leggja stund á laganám? - Stokkhólmsblöðin Framhald af bls. 10 úrklippukív mjög aðgengi- legt, ríki ljósmyndaranna stórt og vel búið tækjum og fögrum konum til framköllun- ar, sérhver blaðamaður hefur einkaherbergi, þar sem hann gecur náð til alls sem hann þarfnast með því aðeins að snúa stólnum sínum í hring — og svo mætti lengi telja. Mat salir eru þarna stórir og fagur •— Á unglingsárum reyndi ég að viða að mér eins miklum fróðleik og ég mögulega gat og las svo lög á skrifstofu lög fræðings, en hlýddi aldrei á fyrirlestra í lagaskóla, enda varð því ekki við komið. Eg tók svo próf fyrir hæstarétti í N-Dakota árið 1897 og hefi stundað lögfræðistörf eftir það, fyrst í Dakota, en síðar hér í Oregon. — Nei, sáralítið. Það fara íslenzkir ferðamenn um hér stöku sinnum og ef þeir lenda í einhverjum vandræðum, þá leita þeir til mín. Eg hefi einu sinnihaft milligöngu um skipa kaup hér fyrir fslendinga — það var þegar Hæringur bless aður var keyptur. — Annars liggja hérna hjá mér á skrif- borðinu kjörseðlar fyrir utan- kjörstaðakosningu í bæjar- stjórnarkosningunum heima. Það kom enginn til að kjósa og hefur aldrei verið síðan ég tók við þessu embætti. Eg verð að senda þá auða til sendiráðsins í Washington í vikunni. — Þú hefur aldrei komið til fslands eftir að þið fluttuð vestur? — Nei, því miður og það verður líklega ekki af því úr þessu. Eg og konan mín, sem nú er látin, fórum tvisvar til Evrópu skömmu fyrir 1930, en Barði G. Skúlason 400 þús. dala laun. — Manstu eftir nokkrum sér stæðum málum, sem þú hefur flutt fyrir rétti? — Nei, þau hafa verið mjög svipuð — flest á sviði verzlun ar eða þá deilumál milli ein- staklinga. — Eg mætti ef til vill geta þess, að um árið hlaut ég 400 þús. dali að launum fyr ir að flytja eitt mál. Það var ekkja milljónamærings, sem verðlaunaði mig á þennan hátt. Mig minnir, að það hefði verið talin ein hæstu laun, sem málflytjandi hefði hlotið til þess tíma í Bandaríkjunum. — Er ekki mikið að gera hjá þér sem vararæðismaður ís- lands? iega skreyttir, sérstök klúbb- herbergi, sjónvarpsstofur, sjúkrastofa, baðstofur og margt fleira. Svenska Dagbladet, sem prentað er í nýju pressunni — eða réttar sagt pressunum — að þær eru sex talsins — er aðeins minna í formi,' en áður var — en það getur jafnframt orðið allt upp í 80 síður, og möguleikar á litanotkun stór- auknir. hún treysti sér ekki til íslands. Þó að éa hafi samið mig að siðum þeim, sem hér tíðkast og sé bandarískur ríkisborgari, þá tel ég mig engu að síður íslending — og er hreykinn af. Eg hefi reynt að halda móður málinu við, lesið Biblíuna á íslenzku, íslendingasögurnar og seinni tíma skáldverk og ennfremur fengið tækifæri til að tala málið þegar gesti hefur borið að garði. Eg hefi oft ver ið beðinn að flytja ræður og erindi um íslenzka menningu og þegið þau boð með þökkum, þyí að málefni íslands eru mér jafnvel kærkomnari en laga- safn Oregonríiks. Þegar stórhýsi Dagens Ny- heter og Expressen rís af grunni verður eflaust líflegt mjög á Marieberg. Húsið ligg ur rétt við hlið húss Svenska Dagbludet og eru bæði teikn- uð með það fyrir augum að þau geti áfram sem hingað til haft samvinnu um dreifingu blaðanna. Aka þá bílarnir eftir steyptum vegi milli húsanna, þannig að öðrum megin verða þeir hlaðnir blaðapökkum frá Svenska Dagbladet og hinum megin frá Dagens Nyheter. m. bj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.