Morgunblaðið - 29.07.1962, Qupperneq 17
r
Sunnudagur 29. júlí 1962
MORCTnSBL AÐ1Ð
17
Fólk
ítalska kvikmyndastjarnan Sil-
vana Pampanini varð 70 sterlings
pundum ríkari í vikunni sem
leið. Henni var dæmd sú upp-
hæð í skaðabætur vegna þess að
hundur beit hana í kálfann.
Pampanini, sem
er 36 ára gömul,
stefndi eiganda
hundsins, Um-
berta Visconti
Modrone greifa-
yngju, og krafð-
ist sex þúsund
punda. Skaða-
bótakröfu sína
byggði hún á
því, að hun™missti atvinnu -við
tízkusýningar í Róm, og auk þess
varð hún að ganga undir plast-
íska skurðaðgerð, sem kostaði
£3.000.
Pampanini var á gangi framhjá
húsi greifaynjunnar, þegar hund-
urinn kom hlaupandi út um hliðið
og beit hana. Varð hún að liggja
í 10 daga á sjúkrahúsi til að jafna
sig eftir hundsbitið.
Greifaynjan lýsti því yfir að
hún væri ekki eigandi hundsins,
heldur hefði hann verið staddur
hjá henni af tilviljun. Af þeim
sökum voru Pampanini ekki
dæmdar hærri skaðabætur en
raun bar vitni.
★
’ Þegar hinn mikli snillingur
Vehudi Menuhin stóð fyrir fram-
an hátalarann í BBC á dögunum,
var hann ekki með Strandivarius-
fiðluna sína eins og venjulega —
heldur fiðlu sem búin var til úr
Vindlakassa, sem Sir Winston
►
-)< SUNNUDAGSKROSSGÁTA ,-)d
Churchill hafði gefið honum.
Öllum bar saman um, að tón-
arnir hefðu hljómað yndislega.
★
Jayne Mansfield og Maurice
Chevalier leika aðalhlutverkin í
kvikmyndinni „Hætta á ferðum“,
en upptaka þeirrar myndar stend-
ur nú yfir. Hápunktur kvikmynd
arinnar er tvistdans aðalleikar-
anna.
Þegar þau voru að æfa tvist-
ctriði, varð hin ljósihærða feg-
urðardís lafmóð af áreynslunni
og þurfti að taka sér hvíld, en
Maurice munaði ekkert um strit-
ið, þó kominn sé á áttræðisaldur.
Jayne komst þarna að því, að það
er enginn leikur að tvista við
gamla herramenn.
Það vakti athygli á sínum
tíma, þegar Ástríður prinsessa,
yngri dóttii Ólafs Noregskonungs,
giftist óaðalbornum norskum
verzlunarmanni. Fram til þess
^jtíma hafði hún
l;gegnt hlutverki
jdrottningar þar
jí landi, og ætíð
jkomið fram opin
berlega með föð-
j ur sínum við
jýms tækifæri.
Nú hefur þeim
[ Ferner-hjónun-
[um (það er eftir
nafn prinsessunnar nú) orðið
barns auðið. Þau eignuðust dótt-
ur nú í vikunni, og heilast þeim
mæðgum prýðilega.
í fréttunum
Fótstærsti viðskiptavinur tízku tækið) er Farah Diba, keisara-
skósmiðsins Viviers (sem teiknar
og smíðar skó fyrir Dior-fyrir-
_ . *T< I
_. ■:
zm; m
mmm
EGYPZK yfirvöld hafa tilkynnt
Foxkvikmyndafélaginu, að þau
óski ekki eftir að Elizabeth
Taylor komi til Egyptalands og
ljúki við að leika í nokkrum
óloknum atriðum kvikmyndarinn
ar um Kleopötru. Að öðru leyti
sé kvikmyndafélaginu heimilt að
hafa alla sína hentisemi þar í
landi.
Yfirvöldin segja ástæðurnar
þær: að Lis Taylor hafi tekið
gyðingatrú, þegar hún giftist
Eddie Fischer (þau eru nú skil-
in, eins og kunnugt er), og auk
þess hafi hún tekið þátt í áróð-
ursherferð fyrir að ísrael yrði
veit ríkislán.
Liz Taylor hefur ekki viljað
ræða um ákvörðun egypzku
stjórnarvaldanna, en sagt er að
forstjóri Fox-félagsins hafi dreg-
ið andann léttar, þegar honum
barst fregnin, og sagt að þeir
spjöruðu sig miklu betur, ef Liz
kæmi ekki.
drottning af Persíu. Upplýst hef-
ur verið að hún noti skó númer
42.
Vivier sér um að smíða 90
þúsund skópör á ári samkvæmt
máli, og eru viðskiptavinirnir
hans aðallega furstafrúr og kvik-
myndastjörnur. Vivier hefur nú
alla tízkuskóframleiðendur í
hendi sér í París, þar sem aðal-
keppinautar hans, ítalarnir Ferr-
agamo og Perguia eru báðir látn-
ir, og búið að loka fyrirtækjum
iþeirra.
í vaxmyndasafni frú Tussaud:
í London er fátt frægra rithöf-
unda. Síðasti rithöfundurinn, serr
gerð var vaxmynd af, var Bern-
ard Shaw.
Nú hefur verií
samþykkt ac
gera vaxmynd a:
* Somerset Maug
ham. Hr. Bern-
ard Tussaud
barnabarnabarn
stofnanda safns
ins, frú Tuss
auds, heimsótt
1 skáldið nýlegí
og Ijósmyndaði hann frá öllun
hliðum. Einnig kom hann mec
kassa sem innihélt 600 mismun
andi gerðir af gleraugum, og vald
þau úr oem líktust mest augun
skáldsins.
- Ég er svo hreykinn, er haf:
eftir Maugham, og yrði ekk
hreyknari þó ég fengi Nóbelsverc
launin. Næst þegar ég skrepj
til London ætla ég að heimsækjí
safnið og beilsa upp á sjálfar
mig.