Morgunblaðið - 29.07.1962, Síða 24

Morgunblaðið - 29.07.1962, Síða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erlendar Iréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13 171. tbl. — Sunnudagur 29. júlí 1962 Samningar þjdna til ársloka 1964 I GÆRMORGUN náðist sam- komulag milli Sambands veit- inga- og gistibúsaeigenda og Fé- lags framreiðslumanna eftir stanz lausa fundi frá kl. 2 í fyrradag. Samkomulag þetta verður borið undir fundi í féiögunum, en þeir fundir höfðu ekki verið haldnir, þegar blaðið fór í prentun í gær. Helztu breytingar frá fyrri samningi eru þær, að þjónar fá 20% þjónustugjald í stað 15% eftir kl. 4 á aðfangadag jóla ag einnig þegar uppbúið er borð fyrir 75 manns í stað 90 áður. Ákvæði er um það, að einkenn- isbúning skuli leggja til á minnst 18 mánaða fresti, en ekíki var óður á'kvæði um, hve oft skipt skyldi um búininga. t>eir fram- reiðslumenn, sem unnið hafa samfellt í fimm ár hjá sama veitingamanni, fá nú 7% orlof í stað 6% áður. Þá var einnig gert eftirfarandi samkomulag: „Framreiðslumienn og veitinga Guniilaugui GUNNLAUGUR BLÖNDAL, list- málari, lézt á heimili sínu að- faranótt laugardags, en hann hafði átt við langvarandi veik- indi að stríða. Gunnlaugur var fæddur á Sævarlandi á Mel- rakkasléttu 1893. Hann fór utan til náms í myndlist árið 1915, fyrst í Kaupmannahöfn, og síð- an í Osló, þar sem hann stund- aði nám hjá Christian Krogih. Árið 1923 hélt hann til Parísar og dvaldist þar og á Ítalíu í 4 ár, og aftur í París 1932-33. Hafði hann siðan lengstum búsetu á Islandi, en var tíðförult til suð- iægari landa til að halda sýn- ingar og viða að sér yrkisefni. Gunnláugur Blöndal var einn kunnasti listamaður þjóðarinnar, Hann málaði eins og kunnugt er mikinn fjölda mynda, sem eru í eigu einstaklinga og listasafna. Árið 1961 efndi Menntamálaráð tii yfirlitssýningar á verkum Ihans. Gunnlaugur lætur eftir sig eiginkonu, Elísabetu Jónsdóttur og son frá fyrra hjónabandi, Björn, sem e • læknir í Dan- mörku. menn koma sér saman um að vinna að bættri þjónustu á veit- ingahúsum með því að kjósa fjögra manna nefnd, tvo frá hvorum aðila, til að komið verði á fót fræðslukvöldium í ýmsum nýjum framreiðsluiháttum, kynn- ingu á vínum og meðferð þeirra, allt með það fyrir augum að gestum veitingahúsa verði veitt sem bezt þjónusta við sem bezt skilyrði." Samninganefnd S.N.G. lofaði að stuðla að því að ekki yrðu gerðar bótakröfur á hendur fram- reiðslumiönnum vegna tjóns þess, sem hlauzt af verkfalli þeirra. Samningur þessi skal gilda frú undirskriftardegi til 31. desem- ber 1964. Dauft yfir síldveiðinni I GÆR og fýrrinótt var dauft I eystra í fyrrinótt, allt að Rifs- yfir síldveiðinni. Bræla var | tanga, og virtist hún vera heldur Togarar farnir á veiðar í FYRRAKVÖLD fór fyrsti tog- arinn úr Reykjavíkunhöfn á veið- ar eftir verkfallið. Var það tog- arinn Narfi, sem ætlaði að vera a heimamiðum. Aðrir togarar eru að búa sig á veiðar, en nokk uð erfiðlega gengur að fá mann- skap. Þrír af togurum Bæjarútgerð- arinnar áttu að fara út í gær, Þormóður goði, Ingólfur Arnar- son og Þorkell máni. Tveir af togurum útgerðarinnar eru í síldarflutningum og. einn, Hall- veig Fróðadóttir, á síldveiðum. Þorsteinn Ingólfsson var í gœr á ieiðinni með síldarfarm frá Seyðisfirði til Reykjavíkur og Pétur HalldórssOn er í síldar- flutningum til Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði. Jón Þorláks- son og Skúli Magnússon liggja enn í höfn í Reykjavík. Helmilisi&naðarþingiö sett í Háskólanum í GÆRMORGUN var sett í há- . Aðalsteinsson talar um gæði og trðasal Háskóla íslands 11. Nor- notkun íslenzku ullarinnar. Auk ræna heimilisiðnaðarþingið. — þess flytja fulltrúar frá Noregi Hófst sthöfnin með kórsöng kl. Finnlandi fyrirlestra um verk- 10 f. h. og síðan bauð forseíi! svið heimilisiðanðarráðunauta. þingsins frú Arniheiður Jóns- dóttir fulltrúa velkomna. Ávörp fluttu forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson og menntamála- raðherra, Gylfi Þ. Gíslason, sem setti þingið og Halldóra Bjarna- dóttir ritstjóri minntist látinna meðlima. Þá tóku til máls full- trúar frá hinum NorðurlöndUn- um og að lokum var kórsöngur. Að afloknum hádegisverði í gær, áttu þingfulltiúar að skoða heim ilisiðnaðarsýninguna, sem haldin erður í Iðnskólanum í tilefni þingsins. Verður hún opnuð al- menningi næstkomandi þriðju- dag. Heimilisiðnaðariþing þ e 11 a stendur yfir í þrjá daga. Síðdeg- is í gaer flutti frú Elsa E. Guð- jónsson fyrirlestur um handa- vinnu í Þjóðminjasafninu, og í dag flytur frú Halldóra Bjarna- dóttir fyrirlestur um íslenzka togið og frú Hulda Stefánsdóttir talar um „Uldskolen" og Stefán I fyrramálið verða rædd ýmis fefni, svo sem vinnutilihögun og um eftirmiodaginn verður öllum meðlimum boðið til Þingvalla. að vaxa í gær. Á norðursvæðinu vru- ágætt veður, en látil síld. í gærmorgun fréttist aðeins af einu skipi, Pálínu frá Keflavík, sem hafði fengið 700 tunnur á grunninu við Kolbeinsey. í fyrrinótt var vitað um afla 16 skipa samtals með rúmlega 10 (þús. mál og tunnur. Síldin veidd- ist aðallega við Bjarnarey og Miðifj arðarboða. □- -□ Vinnudeilur Á MORGUN kl. 5 hafa fulltrúar vinnuveitenda og kjötiðnaðar- manna verið boðaðir á samn- ingafund. Ekki höfðu verið boð- aðir sáttafundir í öðrum. vinnu- deilum í gærmorgun. Öll vinna trésmíðasveina stöðvaðist í gærmorgun, en meistarar vinna ásamt nemum. □- -□ I Sumarið með sól og bliðu, \ vo sjaldgæft sem slíkt er, býður upp á margs konar | andlit. Og eitt af þeim er þessi hraustlegi svipur strák- ' anna í Iauginni. (Ljósm. ól. K. M.) Minnismerki um Kópnvogs- iund afhjúpnð I GÆR var aflhjúpað í Kópa- vogi minnismerki um Kópavogs- fundinn, í tilefni þess að 300 ár voru liðin síðan erfðaihyllingin alræmda fór þar fram, en Lions- klúbbur Kópavogs beitti sér fyrir að minnisvarðiim yrði reistur. Kópavogskaupstaður etfndi til samkomu af þessu tilefni á hin- um forna þingthól, þar sem Kópa- vogsfundurinn stóð, en hann er skammt vestan og norðan við Kópavogsbrú. Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri flutti ávarp og Ein- ar Laxness, sagnfræðingur, ræðu. Brynjúlfur Dagsson af- hjúpaði minnismerkið fyrir hönd Lionsfélaga. Lúðrasveit • Kópa- vogs lék milli atriða. ☆ SÍÐASTL. föstudag var brot- izt inn í bústað kvikmynda- hjónanna Audrey Hepburn og Mel Ferrers í Búrgen- Audrey Hepburn og Mel Ferrer. Rœnd kvikmyndaverðlaunum og málverki eftir Picasso stock í Sviss. Húsið stóð autt, þar sem frúin leikur í kvik- mynd í París um þessar mundir og Mel Ferrer er í Suður-Ameríku. styttu sem Audrey Hepburn Þjófurinn hafði á brott fékk fyrir leik sinn í kvik- með sér verðmætt málverk myndinni „Prinsessan eftir Picasso og verðlauna- skemmtir sérK árið 1953.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.