Morgunblaðið - 09.08.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.08.1962, Qupperneq 1
20 síftur 49 árgangur 179. tbl. — Fimmtudagur 9. ágúst 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Eftirlitsstöðvarnar verði 80 í stað 180 Miklar tilslakanir Bandaríkjamanna á ráðstefnunni í Genf um bann við kjarnorkuvopnatilraunum wv T&enf, 8. ágúst. (NTB-Reuter) AÐALFULLTEÚl Brndaríkj anna á afvopnunarrúðstefn- unni í Genf, Arthur Dean, skýrði frá því í dag, að Banda ríkjamenn væru fúsir að lækka verulega tölu þeirra eftirlitsstöðva, sem þeir telja nauðsynlegar til þess að tryggja, að bann við kjarn- orkuvopnatilraunum sé í heiðri haldið. í stað þess, að eftirlitsstöðvar séu 180 tals- ins, fallast Bandaríkjamenn á, að þær verði 80. Dean kvaðst mundu gera nán- ari grein fyrir hinum nýju til- iögum, er hann hefur meðferðis frá Washington, þegar þrívelda- nefndin innan afvopnunarráð- stefnunnar kæmi saman til fund ar á fimmtudag. Hann hefði fyrr í þessari viku rætt þær við Val- erian Zorin, aðstoðar-utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, sem er formaður rússnesku nefndarinn- ar í Genf — en undirtektir Sovét stjórnarinnar og samkomulags- vilji réði nokkru um, hve langt Bandaríkjamenn gengju til sam komulags. Sagt er, að Bandaríkja- menn muni einnig falla frá Sovézkir hermenn til Kúbu? Miami, Florida, 8. ágúst. — (NTB — Reuter) — FLÓTTAMENN, sem kom ið hafa síðustu daga til Miami frá Kúbu herma, að í lok júlímánaðar hafi á fimmta þúsund sovézkir hermenn komið til Kúbu. — 29. júlí sl. hafi 2.500 manna rússnesku liði ver- ið skipað á land í hérað- inu Pinar del Mar og næstu tvo daga á eftir hafi 1800 rússneskir hermenn komið í land í Havana. Talsmaður bandaríska utan ríiksráðuneytisins sagði í við tali við fréttamenn í dag, að Bandaríkjastjórn tæki orðum flóttafólksins með nokkurri varúð. Stjórnin væri fremur þeirrar skoðunar að Rússar væru einungis að senda tækni sérfræðinga og e.t.v. hernað- arlega ráðunauta en ekkd hermenn. þeirri meginkröfu þeirra, að eftirlitsstöðvar séu allar und- ir alþjóðlegri stjórn — og fallast á, að hver þjóð fyrir sig leggi menn til þeirra eft- irlitsstöðva, sem innan landa- merkja hennar séu. Hins veg- ar verði allt eftirlitskerfið undir alþjóðlegri yfirstjórn. Þetta hefur ekki fengizt stað- fest, en veldur mikilli eftir- væntingu, því að sé þessi orð- rómur á rökum reistur er um stórkostlega tilslökun að ræða af hendi Bandaríkja- manna. I Ánægðir, hvað litið, sem vinnst — Dean og Zorin hafa komizt að Frarnh. á bls. 20. Kona tekin af lífi í San Quentin San Quentin, 8. ágúst. — NTB - Reuter. I DAG var tekin af lífi í San Quentin fangelsinu við San Fran- sisco 58 ára kona, Elisabeth Ann Duncan að nafni. Hún var dæmd til dauða fyrir að greiða tveim mönnum fyrir að myrða barnshafandi tengdadóttur sína. Frú Duncan er fyrsta kona sem líflátin er í þessu fangelsi síðan árið 1956. Síðustu náðunarbeiðni ihennar var synjað fimm mínút- um áður en aftakan fór fram, í gasklefa. Fyrjrthugað var að morðingj- amir, sem vOru 23 og 28 ára skyldu einnig teknir af lífi í dag, með sama hætti. — • ★ • Það var í nóvemlber árið 1948, að Elisabetlh Duncan fékk menn- ina tvo til þess að myrða tengda- Rockwell fundinn London, 8 ágúst. NTB — Reuter. SEINT í kvöld fannst loks nazistaforinginn bandariski, Lincoln Rockwell, sem leitað hefur verið að í Bretlandi. Það voru tveir leynilög- reglumenn er komust á spor Rockwells og fundu hann í miðri Lundúnaborg. Hann var þegar handtekinn og fluttur á lögreglustöð, þar sem hann verður i haldi í nótt. dóttur sína Olgu, en hún var ibarnshafandi. Eftir því sem fram kom við réttarhöld í málinu þótti ekki víst, að stúlkan hefði verið látin, er morðingjarnir jarðsettu hana. Ástæðan fyrir þessum verknaði tengdamóðurinnar var afbrýðisemi. Lögreglan lagði mötstiórninni lið EINS og Morgunblaðið skýrði frá i gær, tóku níu íslending- ar, þeirra, er héðan sóttu heimsmót æskunnar í Hels- inki„ þátt í mótmælaaðgerð- um gegn kjarnorkusprenging um Austurs og Vesturs sl. mánudag. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri, en hún sýnir kröfuspjald ís- lendinganna, þar sem það liggur rifið á götunni, en menn takast á að baki. Mynd- in birtist á þriðjudag í danska blaðinu Ekstrabladet ásamt frásögn af því er fram fór í Helsinki og fer hún hér á eftir í lauslegri þýðingu. — Um það bil eitc hundrað þátttakendur í heimsmóti æsk unnar reyndu í gær, undir for ustu 19 ára Dana, að gera upp reisn gegn fyrirskipunum mótstjórnarinnar. Þeir ákváðu að taka þátt í hópgöngu sem fara átti um götur bæjarins í lok mótsins — og bera þar spjöld, þar sem mótmælt var kjarnorkutilráunum Austurs og Vesturs. Mótstjórnin fékk bælt niður þessar aðgerðir með aðstoð lögreglunnar. Níu íslendinguim tókst þó einum að ganga með spjöld sín nokkur hundruð metra áð ur en mótsstjórnin rak þá úr göngunni og reif spjöldin. Sem fyrr segir átti ganga þessi að vera lokaatriði móts- ins. Fulltrúar alls um 14.000 Marilyn jarðsett í gær Hollywood-leikarar reiðir, sökum Jbess að þeim var meinað að vera við útförina Hollywood, 8. ágúst — NTB — Reuter. ÚTFÖR kvikmyndaleikkonunnar Marilyn Monroe, er lézt á sunnu- dagsnótt, fór fram i dag. Var hún jarðsett við litla kapellu í út- jaðri Hollywood. Lútherskur prestur, A. J. Soldan, jarð- söng, en kvinkmyndaleikstjór- inn Lee Strassberg talaði yfir líkbörum leikkonunnar og sagði, að minningin um Marilyn myndi ætíð lifa, sem tákn um þann kvennleika, er ætíð væri varan- legur. Hann sagði Marilyn hafa verið goðsögn í sjálfri sér. Hún hefði vcrið tákn þess er fátæk stúlka sem alin er upp við erfiðar að- stæður gctur orðið. — Við, sem hér erum samankomin, sagði Strassberg, þekktum Marilyn að- eins sem hlý ja konu, — mannlega öra, feimna, næma konu, sem haldin var sífelldum ugg um að verða hrakin af þjóðfélaginu, en var haldin sterkri lifsþrá. Hún lifir áfram á meðal okkar, sem mikill persónuleiki. Strassberg sagði, að Marilyn Framh. á bls 2 komu saman á tveim torgum í borginni. Á Hagnæs-torgi söfnuðust saman hundrað ungimenna m.a. frá Dan- mörku, Finnlandi, Vestur- Þýzikalandi, Hollandi, Bret- landi, Kanada, Bandarílkjun- um og Brazilíu en fyrirliði þeirra var nítján ára danskur kennaraskólanemi Steffen Larsen. Hann hefur ásamt fleiri þátttakendum reynt árangurslaust að fá mótsstjórn ina til þess að saimiþykkja mótmæli gegn kjarnorku- vopnatilraunum „bæði í Austri og Vestri“. Rétt í þann veginn, er hóp- gangan var að leggja af stað Framhald á bls. 19. Eldflaugastöðvar undir stjórn SÞ Nýju Delhi, 8. ágúst — NTB: Reuter. NEHRU, forsætisráðherra Ind lands skýrði svo frá í dag, að stjórn Indlands hefði fall- izt á að reistar verði í Ind- landi stöðvar til þess að skjóta á loft eldflaugum undir stjóm Sameinuðu þjóðanna. Munu indverskir vísindamenn sjá um daglegan rekstur þessara stöðva, en þar eiga að fara fram ýmsar tilraunir til gagns fyrir allar aðildarþjóðir Sam- einuðu bióðanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.