Morgunblaðið - 09.08.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 09.08.1962, Síða 17
'T Fimmtudagur 9. ágúst 1962 MORGUNBLAÐIÐ 17 4—5herb. Ibúð óskast til leigu frá 1. október fyrir hjón með eitt barn. — Mjög góð umgengni. — Uppi. í síma 38493 í dag og á morgun. íbúð óskast Vantar 3ja eða 2ja lierb. íbúð 1. október n.k. einn í heimili Uppl. í síma 35799 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna Óskum að ráða mnr.n til forstöðu við sláturhús vort að Minni-Borg í Grímsnesi. Garðar Glslason hf. Sími 11500. Bátur til sölu 6 tonna trillubátur með stýrishúsi og lúkar og 22ja ha .Lister-diesel vél, loftkældri. — Hvort tveggja nýtt. — Bátnum hefur verið róið í sumar frá Kópa- skeri og verður til sýnis þar. Allar nánari uppl. veitir FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Seiumaður: Olafur Asgeirsson. „.augavegi 27. — Sími 14226. Atvinnurekendur Ungur maður, sem gegnt hefur starfi félagsmála- fulltrúa og nefur reynslu í skrifstofustörfum og bók- haldi, óskar eftir staifi frá næstu mánaðarmótum eða síðar. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. ágúst, merkt: „Bókhald — 7478“. T rúnaðarstarf Fyrirtæki, sem annast útboð verklegra framkvæmda og gei'ð verksamninga óskar að ráða nú þegar full- trúa með reynslu í slíkum eða skyldum störfum. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Framtíðarstarf — 7476“. Íbúð Okkur vantar góða 4ra—5 herb. íbúð til leigu. — Helzt á hitaveitusvæðinu. Eins árs fyrirframgreiðsla. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. — Símar 19032 og 20070. Félagslíf Ferðafélag íslands fer fjórar 1% dags ferðir um næstu helgi: Landmannalaugar, Þórsmörk, Kjalvegur, fjórða ferð in er upp í Langavatnsdal. Á sunnudag er gönguferð á Þóris- jökul. Uppl. í skrifstofu félags- ins. Símar 19533 og 11798. Farfuglar — Ferðafólk Um helgina á Hlöðufell. Uppl. á skrifstofunni í kvöld og annað kvöld frá 8.30 til 10 að Lindar- götu 50. Sími 15937. Farfuglar. Samkcmur Hjálpræðisiherinn Fimmtudaginn kl. 8.30: — Almenn samkoma. Kaft. Turid Otterstad stjórnar. Foringjar og hermenn aðstoða. — Velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Signý Eiriksson o. fl. tala. Allir velkomnir. Buglegur skrifstofumaður óskar eftir góðri atvinnu í vetur. Löng starfsreynsla og algjör reglusemi. Tilbeð sendist Mbl. fyrir 20. ágúst, meikt: „7473“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverziun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ m., merkt: „Skóverzlun — 7474“. Gornahreinsun — Framtíðarstarf Ungur lagtækur maður óskast sem fyrst til að læra og stjorna nýrri garnahreinsunarvél í Garnastöð SÍS. Gott kaup. Umsóknir sendist SÍS, deild 30. MUNCKS Rafmagnsialíur til hverskonar lyfti-nota. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Beykjavík. LXJX UQTJID er drjúgt-aðeins fáeinir dropar úr plastflöskunni nægja til að fullkomna upppvottinn. Fáeinip dropar af LUX-LEGl og uppþvotturinn er búinn X-LL 2/lC-M45-IO Engin fyrirhöfn-Ekkert erfiði FITUBLETTIR HVERFA SEM DÖGG FYRIR SÓLU Diskar yðar, glös og borðbúnaður verður tandurhreinn cg gljáandi. EN6IN ÞÖRF Á SKOLUN! Hvergi blettur— hvergi nein óhreinindi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.