Morgunblaðið - 09.08.1962, Qupperneq 20
Piéttasímar Mbl
— eftir 1o k u n —
Erlendar íréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
179. tbl. — Fimmtudagur 9. ágúst 1962
Sönnunargögnin
Sjá bls. 11.
Færiband sleit
handlegg af um öx!
Litill drengur stórslasast
á Fáskrúðsfirði
Fáskrúösfiröi, 8. ágúst.
KLUKKAN 2 í gærdag varð
alvarlegt slys í síldarverk-
smiðjunni hér, er verið var
að vinna í mjölskemmu verk
smiðjunnar. Voru menn að
hiaða mjöli í stæðu og stóðu
sumir mannanna uppi á stæð
unni en aðrir niðri á gólfi og
gengu pokarnir upp á stæð-
una með færibandi. Mennirn
ir urðu þess ekki varir að
lítill drengur kom inn í
skemmuna. Vissu þeir ekki
fyrr en þeir heyrðu neyðar-
óp, og er þeir litu niður að
enda færibandsins sáu þeir
hvar drengurinn lá þar í'
blóði sínu. Hafði hann lent
með annan handlegginn í
færibandinu og skipti engum
togum að bandið sleit hand-
legginn af drengnum við
öxl. —
Drengurinn, sem heitir Ásgeir
Svan Guðnason, var í skyndi
fluttur til Neskaupstaðar, þar
sem sjúkrahúslæknirinn tók á
móti honum. Tók ferðin um tvo
tíma.
Ásgeir litli Svan er sonur
Guðna Gestssonar sjómanns á
vélskipinu Ljósafelli, og var
hann í landi er slysið varð. Fór
hann með drengnum til Nes-
kaupstaðar. Kona hans er Sylvia
Hjelm og eiga þau þrjú böm.
Sjúkrahúslæknirinn í Nes-
kaupstað tjáði Mbl. í gærkveldi
að Ásgeiri litla liði eftir atvik-
um. —
Skipin tínast
úr höfn
— en landlega var þó að
heita i gær og ekki búizt
við veiði
LANDLEGA var aS heita hjá
öllum sildarflotanum í gær en
eitthvað af skipum fór þó að tin-
ast áleiðis á miðin í gærdag. 1
gærkvöldi er Mbl. vissi síðast
til hafði ckkert skipanna orðið
síidar vart enda ekki komin alveg
á miðin. Veður var þá ekki orðið
nægilega gott og höfðu sumir
orð á að erfiðlega gengi þeim
israelsmenn vilja
kaupa 6 þús. tunnur
Matjessíldar
í SAMTALI, sem Mbl. átti við
Erlend Þorsieinsson, form. síld-
arútvegsnefndar í gærkvöldi,
sagði hann að ísraelsmenn hefðu
í hyggju nð kaupa héðau §000
tunnur af sérverkaðri Matjesíld,
sykaðri. Er beðið eftir samningi
frá ísracl og tryggingu.
Erlendur sagði að að undan-
förun nefðu dvalið hér tveir
menn frá ísrael, umboðsmenn
fjögurra stórra innflytjenda þar.
Hefði síldarútvegsnefnd setið að
samningum við þá jafnframt því,
sem samnnigai fóru fram við
Rússa. Hélt sá síðari af ísraels-
mönnum heimleiðis á sunnudag.
í gærmorgun barst síldarút-
vegsnefnd skeyti frá ísrael þar
sem skýrt er frá því að samning-
arnir hafi verið póstlagðir þaðan.
Er því beðið eftir þeim, svo og
tryggingu ísraelsmanna fyrir því
að þeir standi við sinn hluta af
samningnum þar sem um sér-
verkaða síld er að ræða, sem
erfitt yrði að selja annars staðar.
að sigla í logninu, sem spáð hefði
verið. Var ekki búizt við neinni
veiði í nótt.
Síðdegis í gær hafði Mbl. sam
band við fréttaritara sína á síld-
arstöðunum fyrir norðan og aust
an og fara fréttir þaðan hér á
eftir:
Siglufjörður: — Nokkrir tugir
skipa hafa legið hér yfir helgina,
en skipin eru nú farin að tínast
út. Hér hefur allt verið með kyrr
um kjörum þessa fyrstu land-
legu, sem hægt er að tala um
á sumrinu, og er nú annar brag-
ur á en oft áður. Ekki var talin
ástæða til þess að loka áfengis-
verzluninni hér í þessari land-
legu. — Stefán.
Raufarhöfn: — Hér hafa legið
10—15 skip undanfarna daga og
er ekkert þeirra farið út ennþá.
Veður er hinsvegar að lægja
og má búast við að skipin haldi
Framh. á bls. 8.
Meðvitundarlaus
LÍNEY Guðmundsdóttir, konan
sem slasaðist af flugeldinum á
þjóðhátíðiiim í Vestmannaeyjum
fyrir helgina, var enn meðvit-
undarlaus er Mbl. vissi síðast til
í gærkvöldi og líðan hennar
óbreytt.
SÍÐDEGIS á sunnudaginn
varð það slys skammt frá
Laugarvatni að bíll fór þar út
af veginum er hann var að
víkja fyrir öðrum bíl, og valt
á hliðina. 1 bílnum voru hjón
og tvö böm og hlaut fólkið
skrúimur. Myndin sýnir bílinn
á slysstaðnum. (Ljósm. Þórð-
ur Skúlason).
Tóku uð sér
hiutverk fröken!
Klukku
Á SJÖTTA tímanum síðdegis
í gær sló heldur út í fyrir vin-
konu Reykvíkinga fröken
Klukku. Svaraði hún engu til
er menn hringdu í 04 en hins 4
vegar fengu tímavilltir sam-1
band hvtr við annan og voru
oft 5 — 10 manns á línunni
í einu og töluðu hver upp í
annan. Spurningarnar dundu
um hvað klukkan væri og
menn skammaðir fyrir að
hafa ekki klukku. Aðskiljan-
legir húmoristar komust
einnig í málið og léku
klukkuna með misjöfnum ár-
angri. Setningar eins og „bless
aður, vertu ekki að þessu
pípi“. mátti gjarnan heyra,
og um stuadarsakir tók dimm
raddaður karlmaður að sér
embætti fröken Klukku, sagði
i hverjum sem hafa vildi hvað
klukkan var og er hlé varð á
fyrirspurnum innti hann eftir
því hvort nokkrir fleiri vildu
vita hvað klukkan væri.
En gamanið stóð ekki le
því núrnarið var tekið úr s
bandi á sjálfvirku stöðinni. )
Lik fannst á reki
við Stykkishólm
Stykkishólmi, 8. ágúst.
Á SJÖUNDA tímanum í gær-
kvöldi, er Einar Steinþórsson,
Stykkishólmi, var að fara til
þess að vitja um lóðir, rakst
hann á lík, sem maraði í kafi á
svonefndu Steinsundi, milli
Landeyjar og Stakkseyjar,
skammt frá Stykkishólmshöfn.
Þar sem Einar var með tvo ungl
inga um borð sneri hann tU
lands og sótti menn til aðstoðar.
Reyndist líkið vera af Haraldi
Guðmundssyni, 62 ára, Melahúsi
við Hjarðarhaga í Reykjavík.
Haraldur var skipverji á mb.
Dröfn, sem lá um helgina í Stykk
ishólmshöfn. Höfðu skipverjar
farið á laugardaginn í Króksfjarð
arnes og hugðust dvelja í Bjark-
arlundi um helgina, en Haraldur
ætlaði að hafast við um borð á
meðan. Lá báturinn yzt þriggja
skipa í höfninni.
Það síðasta, sem menn sáu til
Haraldar var að hann fór um
borð um klukkan hálf sex á laug-
ardagskvöld.
Ekki er vitað hvernig slys þetta
hefur borið að höndum, en menn
telja ekki ólíklegt að Haraldur
hafi fallið á borðstokk bátsins og
lent síðan í sjónum á milli skipa.
Haraldur lætur eftir sig konu
og uppkomin börn.
Smósíldin ónetj-
nst eystrn
Eskifirði i gærkvöldi.
EINN bátur fór út héðan í kvöld,
Seley. Kastaði hún á firðinum og
fékk eintóma smásíld í nótina,
sem ánetjaðist þar. Kom bátur-
inn aftur með nótinn og verður
að taka hana upp á bryggju til
þess að losa smásildina úr henni.
Frétzt hefur um nokkra báta
sem köstuðu út af Norðf jarðar-
horni. Fengu þeir þar svo smáa
síld að þeir þurftu að kalla á
aðstoð nærliggjandi báta til þesa
að hrista síldina úr nótunuim.
Sýklarnir fundust l andarungum
EigMidi andabúsins óskar
fySlzlu varúðarráðstafana
m
Keilvíkingoi
LOKASALA í happdrætti Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjaneskjör
dæmi stendur yfir. Miðar til
sölu hjá Alexander Magnússyni.
MBL. barst í gær fréttatil-
kynning frá borgarlækni þar
sem staðfest er að sýkill sá,
sem olli taugaveikibróður
hafi ræktast frá andarungum
úr andabúi á Minni-Vatns-
leysu.
Þegar Mbl. átti í gær tal
við Þorvald Guðmundsson,
eiganda þessa andabús, lét
hann þess getið að öllum önd
um í búinu yrði slátrað að
sinni ósk og í samráði við
yfirdýralækni og allra vár-
úðarráðstafana gætt til hins
ftrasta.
Hér fer á eftir fréttatil-
kynning borgarlæknis:
„Eins og frá hefur verið ákýrt,
hefur sleitulaust verið leitað að
uppruna faraldurs þess, sem
gengið hefur hér að undanförnu
og almennt er kallaður tauga-
veikibróðir. Við rannsákn á sýn-
ishornuim, sem Tilraunastöðin að
Keldum og Rannsóknarstofa Há
skólans hafa unnið að í samein-
ingu, hefur ræktazt frá nýklökt-
um andarungum úr andabúi í
Minni-Vatnsleysu, Vatnsleyisu-
strönd, sams konar sýkiM, Sal-
monella typhi miurium, og sá, er
valdið hefur faraldrinum.
Má með nakikurn veginn ör-
uggri vissu fullyrða, að hér sé
fengin skýring á uppruna veik-
innar, að því er varðar flest
sjúkdómstilfellin, en smitunar-
leiðir eru þó ekiki full kannaðar
enn.
Fuglum í andabúi þvi, er hér
á í hlut, verður öllum eytt, og
andabúið lagt niður. Er þar með
tekið fyrir þessa uppsprettu veik
innar.
Mjög víðtækar rannsófcnir hafa
verið gerðar á hænsnahúsum og
hænueggjum, en þær hafa ekki
leitt í ljós, að sýkingarhætta stafi
af þeim.
Niánari tilfcynning um ganig
málsins verður birt síðar.“
Þegar Mbl. átti í geer tal við
Framhald á bls. 1&